Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 9 SJÁLFSTÆÐISMENN! BESSI16. SÆTI Við styðjum BESSÍ JÓHANNSDÓTTUR af því að hún hefur víðtæka reynslu og þekkingu á þjóðmálum en fyrst og fremst af því að hún hefur reynst trausts verð. Hún hefur skoðanir og þorir að fylgja þeim eftir. Kosningaskrifstofan er í Hafnarstræti 19, sími 621514, opin mánud.—föstud. kl. 14—21oglaugard.ogsunnud.kl. 14—17. Stuðningsmenn Tíkin mín ✓ erum á höttunum eftir íbúð helst í miðbænum. Því miður getum við ekki borgað neina fyrir- framgreiðslu, en við lofum skilvísum mánað- argreiðslum og góðri umgengni. Uppl. í síma 27557c£tirkl. 18.30 á dag- iixn. Háskólaerindi í minningu Sigurðar S. Magnússonar prófessors Föstudagur 17. október. Sir Malcolm Macnaughton, prófessor í kvensjúkdómafræð- um við háskólann í Glasgow, mun flytja erindi í boði læknadeildar Háskóla islands er hann nefnir: „The Ethlcs of Artifíclal Reproductlon Fyrirlesturinn verður fluttur í kennslusal Hjúkrunarskóla ís- lands á Landspítalanum, og hefst kl. 13:15. Öllum er heimill aðgangur. Sir Malcolm Macnaughton er forseti samtaka breskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna, Royal College of Obstetricians and Gynaecologists. Hann er þekktur fyrir rannsóknir á sviði kvensjúkdómafræði, einkanlega varðandi ófrjósemi. Fyrirlesturinn fjallar um siðfræðivandamál sem tengjast tæknifrjóvgun. Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev koma af fundi f Höfða. Leiðtogafundurinn í Höfða í Staksteinum í dag er vitnað í forystugreinar Alþýðublaðsins, DV, Tímans og Þóðviljans, þar sem fjallað er um niðurstöður fundar Reagans og Gorbachevs í Reykjavík. Rússar unnu áróðursstríðið 1 forystugrein Alþýðu- blaðsins í gœr sagði nu.: „Engrnn blöðum er um það að fletta, að Sovét- menn sigruðu i þvi áróðursstriði, sem háð var meðan á fundinum stóð. Framkoma þeirra og málflutningur hafði áhrif áþá, sem með fund- inum fylgdust. Gorbach- ev virtíst einlægur i allri viðleitni sitmi til að á fram einhveiju sam- komulagi. Rök Banda- ríkjanna fyrir þvi að samkomulag tókst elflH voru ekki verulega sann- færandi. Þann fyrirvara verður þó að hafa á i allri um- fjöllun um fundinn, að ekki eru ÖU kuri komin tíl grafar. Þó er þ'óst, að Sovétmenn lögðu fram ákveðnar tUlðgur um fækkun meðaldrægra og langdrægra eldflauga. Svo virðist sem báðir aðQar hafi vijjað sam- þykkja þessar tUlögur, en samþykkt þeirra strandað á kröfu Sovét- manna um frestun eða stöðvun á svonefndri „stjömustríðsáætlun" BandarUdamanna u Og siðar sagði blaðið: „Það er harmsefni að ekki náðist meiri árang- ur á fundinum. En nauðsynlegt er að láta ekki deigan síga og vænt- anlega hittast þjóðarieið- togarnir aftur. Á næstu dögum verður reynt að draga fram staðreyndir um það hvað raunveru- lega gerðist á Reykjavík- urfundinum. Menn munu reyna að meta mQdlvægi tíllagna Sovétmanna og fá á hreint hvaða tíllögur Bandaríkjamenn lögðu fram." Mikil von- brígði í forystugrein Timans í gær sagði ma.: „Allt bendir til að Gorbatojov hafi komið ny'ög vel udirbúinn á þennan fund og verið til- búinn til að leggja mikið í söhimar til að Hann og Reagan næðu samkomu- lagi um veigamikil atriði i þá átt að draga úr vigbúnaði risaveldanna. Erfítt er að átta sig á fylgi við hans tíllögur i Sovétríkj uniun og vera má að sovéskum harðlinumönnum hafi fundist Gorbatsjov vijja gefa of mikið eftir. Þvi voru það mikil vonbrigði fyrir hinn nýja leiðtoga Sovétríkjanna að þær skyldu ekki nást fram, og óvist hver viðbrögð hans verða." Og siðar sagði Tíniinn: „Fólk vildi áþreifan- legt samkomulag um fækkun gjöreyðingar- vopna, hvaða nafni sem þau nefnast, og tQ leið- toganna komu áskoranir hvaðanæva úr heiminum iþáátt Þessi tílraun mistókst og óvist hvert framhaldið verður." Sögulegu tækifæri glatað í forystugrein Þjóð- viljans i gær sagði mju: „Niðurstaða Reykjavíkur-fundar stór- veldaleiðtoganna um helgina hþ'óta að vera öllum friðelskandi mönn- um sár vonbrigði. Mönnum var raunar frá upphafi (jóst, að til sögulegra tíðinda kynni að draga i Reykjavík. Óvænt yfiriýsing Gorb- atejofs aðalritara við komuna tíl Inndftina kveikti strax vissa bjart- sýni og jákvæða spennu i kringum fundinn. Þær vonir sem til urðu i upp- hafi efldust svo enn, þegar fundir leiðtoganna tveggja urðu bæði lengi og fleiri en upphaflega var ráðgert. En hin sögulega niður- staða í Reykjavík var öðruvisi en að var stefnt. Þegar gífuriega mikil- vægt samkomulag fækkun kjamavopna af öllum tegundum virtíst einungis i seilingarfjar- lægð sleit hin nyög svo umdeilda Stjðmustriðs- áætíun Bandarikja- mannn hínn veika þráð á milli manna. Þá kom i Uós, að Reagan forsetí vildi undir engum kring- umstæðum gefa eftir neinar tnHmartnnir á Stjöraustriðsáæthininni. Með þvi eyðilagði hann stórkostlegt tækjfæri sem hefði komið öllu mannkyni tíl góða. Von- irnar um jákvæða niður- stöðu urðu á skammri stundu einskis virði. Og ýmislegt bendir þvi mið- ur til þess, að kaldara verði nú á milli stórveld- anna en áður, og minni Iflmr á samkomulagi i framtiðinni.** Arangur náðist Í aukaútgáfu DV á sunnudaginn, áður en leiðtogafundinum var lokið, birtíst forystugrein undir nafninu „Það tókst", þar sem mx sagði: „En nú þegar er unnt að fullyrða, að Reykjavíkurfundur Gorbatojovs og Reagans markar upphaf aukins öryggis mannkyns eftir langt tímabQ vaxandi ör- yggisleysis. Nafn Reykjavíkur fær varan- lega og einkar jákvæða varðveizlu í stjóramála- sögunni." í forystugrein DV á mánudaginn sagði hin« vegar: „Mikilvægur árangur náðist á fundi leiðtoga risaveldanna í Reykjavfk. Margt hefur áunnizt. Þokazt hefur i samkomu- lagftátt i ýmftnm milril- vægustu efnum. Menn skyldu ekki láta nei- kvæða tóninn i ummæl- um Gorbatejovs Sovét- leiðtoga villa sér sýn. En auðvitað veltur nú allt á framhaldinu, hvort stór- veldin vinna rétt úr þeim efnivið sem þau hafa fengið, eða hvort þau leggjast að nýju i lang- vinnt áróðursstrið. Grandihf: Hefur fryst yfir 1.000 lestir af karfa fyrir markað í Japan GRANDI hf hefur nú framleitt yfir 1.000 lestir af karfa fyrir Japansmarkað í fiskvinnslunni á Grandagarði. Á siðastliðnu ári var framleiðsla á karfa fyrir Japan 682,4 lestir. Útflutningur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna á karfa á Japansmarkað hefur aukizt um 56% frá fyrra ári. Þessar upplýsingar koma fram í þriðja fréttabréfi Granda hf á þessu ári. Upplýsingamar eru hafðar eftir Svavari Svavarssyni, framleiðslu- stjóra. Hann segir meðal annars, að til þess að standa við gerða sö- lusamninga við Sovétríkin hafi orðið að auka framleiðslu á karfa í 7 punda pakkningar á miðju sumri, þrátt fyrir mun lægra verð en ann- ars staðar hafi fengizt. Nú hafi Grandi hf hins vegar framleitt upp í sinn hlut þessara samninga og framleiðslu á „rússakarfa" verði því haldið í lágmarki til áramóta. Þegar hafi verið framleitt nægilegt magn af 7 punda ufsapakkningum fyrir Sovétmenn. Því sé lögð áherzla á framleiðslu ufsa í 5 punda pakkn- ingar og blokk, en verð á þeim afurðum hafi hækkað í verði, en talið sé að verð lækki lítilega aftur. Þá verður vinnsla á lausfrystum smákarfaflökum hjá Granda hf aukin eins og unnt er og lausfryst- ing fyrir Frakklandsmarkað er hafin á nýjan leik. Nú er stefnt að því að öllum lausfrystum flökum verði pakkað í stóra gáma úr pappa. Tilraunir með þessa pökkunarað- ferð eru þegar hafnar, en þetta er sagt nýjung hér á landi, sem spari vinnu og umbúðakostnað. Ýmis fyrirtæki hafa óskað eftir kaupum á ferskum karfaflökum til að senda með flugi á markað í Evrópu að sögn Svavars. Fáist við- unandi verð, segir Svavar, að búast megi við að framleiðsla fyrir þennan markað hefjist og verði stöðug í vetur. í Norðurgarði hefur þorskur ein- göngu verið framleiddur í 5 punda pakkningar fyrir Bandaríkjamark- að frá miðju sumri, meðal annars til að standa við samninga við veit- ingahúsakeðjuna Long John Silv- er’s. Svavar segir að líklega takist Granda að framleiða sinn hlut upp í þá samninga. Þá segir Svavar Svavarsson í fréttabréfi Granda hf að verð á öll- um fiski á fiskmörkuðum í Vestur- Evrópu fari aftur hækkandi. Gámafiskurinn eigi sinn þátt í því að skapa stöðugleikann, sem nú ríki í vinnslunni. Þótt búast megi við því að vinnslan þurfi mikið hrá- efni næstu mánuðina, sé gert ráð fyrir því að senda fisk utan í gám- um, þegar afli verður umfram þörf og veðurútlit sé gott. Fulltrúar borg- arinnar í opin- berri heimsókn SJÖ fulltrúar Reykjavíkurborgar fóru I opinbera heimsókn tíl Osló daganna 29. september til 2. októ- ber sl. Heimöóknin er liður í samstarfi höfuðborga á Norðurlöndum og sagði Gunnar Eydal skirfstofustjóri borgar- stjóra að stefnt væri að einni heimsók til höfuðborgar á hveiju kjörtímabili. íslensku fulltrúamir voru að þessu sinni borgarfulltrúamir Páll Gíslason, sem var oddviti sendinefndarinnar, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Katrín Fjelsted, Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir og embættis- mennimir, Gunnar Eydal og Jón G. Tómasson. Fulltrúamir kynntu sér hvemig borgarstjómin í Osló reynir að örva atvinnulíf og tengsl hennar við menningarlíf I borginni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.