Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUÐAGUR 15. OKTÓBER 1986 15 Sólheimar Ca 60 fm tveggja herb. í lyftu- húsi. Verð 1950 þús. Blikahólar Ca 70 fm 2ja-3ja herb. á 1. hæð m. bílsk. Verð 2,5 m. Suðurbraut Hf. Ca 80 fm 3ja herb. á annarri hæð. Verð 2 m. Laugarnesvegur Ca 80 fm 3ja herb. á 1. hæð. Verð 2,3 m. Njarðargata Tvær ca 70 fm íbúðir á fyrstu og annarri hæð í sama húsi til sölu. Mjög hentugt fyrir tvær samh. fjölsk. Skipasund Ca 95 fm 4ra herb. á efri hæð í tvíb. Laus strax. Verð 2,8 m. Langahlíð Ca 120 fm 5 herb. Laus fljót- lega. Verð 2,6 m. Kambsvegur Ca 125 fm 5 herb. sérhæð m. bílsk. Verð 3,9 m. Látraströnd raðhús Ca 210 fm á tveim hæðum með bflsk. Verð 6 m. Garðabær einbýli Ca 310 fm á tveim hæðum m. tvöf. bflsk. Gert ráð fyrir íbúð á neðri hæð. Verð 7,5 m. Arnarnes einbýli Ca 350 fm með sána og stóru hobbýherb. í kj. ásamt geymsl- um og tvöf. bflsk. Hafnarfjörður Setbergsland Nýstandsett hús á tveim hæð- um við Einiberg. Neðri hæð ca 90 fm, efri hæð ca 70 fm. Mjög hentugt fyrir tvær íbúðir með sérinng., eða sem einbýli. Húsið er allt nýstandsett. Hentar vel fyrir tvær samrýndar fjölsk. Laust strax. Verð á neðri hæð 2,7 m. Efri hæð 2,2 m. Bollagarðar fokhelt Glæsilegt einbýli á einni hæð með tvöf. bílsk. Afh. fljótlega. Verð 5,5 m. Lóð á Arnarnesi Ca 1150 fm á einum besta stað á nesinu. Bústnóir FASTEIGNASALA Klapparstíg 26, sími 28911. 14120-20424 Sýnishorn úr söluskrá LAUGAVEGUR — FRAKKASTÍGUR Til sölu verslunar-, íbúöar- og atvinnu- húsnæöi á frábærum staö viö Laugaveg ásamt atvinnuhúsn. viö Frakkastíg. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Húseignin skiptist í götuhæö sem er verslunarhúsn., efri hæð m. tveimur stofum og endumýjuðu eldhúsi, ris meö 3 herb., baöherb. og þvottaaöstöðu. VerÖ tilboö. HÓLAHVERFI Mjög góö 4ra-5 herb. ca 110 fm íb. Suöursv. Frábært útsýni. Ákv. sala gegn góðrí útb. UNNARBRAUT SELTJ. Sérhæö á 1. hæð ca 100 fm + ca um 50 fm í kj. Ófrág. aö hluta. Frábær staö- setn. Gott útsýni. Verð 3,9 millj. ÁSBRAUT KÓP. 4ra herb. íb. á 2. hæö ca 100 fm ásamt bílsk. Mikiö áhv. Verö 2650 þús. SEUAHVERFI Mjög áhugavert nýtt verslhúsn. á góö- um staö. Gott tækifæri. Uppl. á skrífst. okkar. B YGGINGARVERKTAKAR — ATVINNUFYRIRTÆKI Til sölu byggingaríand á óvenjugóöum staö. Hér gæti veriö um að ræöa nokkra ha. Byggingarsvæöi þetta er viö nýja umferðaræð í Kópavogi (Reykjanes- braut). Nánari uppl. veittar á skrifst. okkar (ekki í síma). í NÁGREIMNI R-VlKUR Ca 200 ha jörö í Mosfellssveit ásamt íbhúsi og útihúsum. Nánarí uppl. á skrífst. okkar. FERJUBAKKI ÖXARFIRÐI Jöröin Ferjubakki, Öxarfjaröarhreppi, er til sölu. Mikiö af landinu er skógi vaxiö. Veiöiréttur. Jöröin er í eyöi. Gamlar byggingar. Nánari uppl. á skrifst. okkar. MINNIBORG GRÍMSNESI Jörðin Minniborg í Grimsneshreppi er til sölu. Ágætt ibúðarhús og fjárhús. Fjarlægð frá Rvík um 75 km. Söluumboð fyrir ASPAR-einingahús H.S: 622826 — 667030 — 622030 — Verðmetum og skoðum samdægurs Einar Kárason, höfundur bókarinnar „Þar sem djöflaeyjan rís“ við kassa með 10.000 kiljubókum, þegar þeim var skipað upp í Sundahöfn. Þar sem djöflaeyjan rís: Endurútgefin í 10.000 eintökum SKÁLDSAGA Einars Kárasonar, „Þar djöflaeyjan rís“ hefur veríð gefin út í kiljubandi á ný. í fréttatilkynningn frá Máli og Menningu segir að bókin hafi verið endurútgefin í fyrra sem kilja, en sú útgáfa sé uppseld. Þríðja útgáfa bókarinnar er prentuð i tíu þúsund eintökum. Helmingur upplagsins er ætlaður Uglunni - ís- lenska kiljuklúbbnum þar sem hún verður aukabók með þriðja pakka klúbbsins. Afgangur upplagsins er ætlaður skólum, og til sölu á almennum markaði. Sögusvið bókarinnar er Reykjavík sjötta áratugar- ins, með Thulekampinn og íbúa hans að miðdepli. Þessi útgáfa er aukin 16 síðum af ljósmyndum frá Reykjavík sögutímans. Minningarfyrir- lestur um Sigurð S. Magnússon prófessor PRÓFESSOR Sir Malcolm Macnaughton frá Glasgow-háskóla í Skotlandi heldur fyrirlestur i kennslusal Hjúkrunarskóla íslands á Landspítalanum föstudaginn 17. október og hefst hann kl. 13.15. Fyrirlesturinn nefnist: „The ethics of artific- ial reproduction" og er haldinn til minningar um Sigurð S. Magnússon, prófessor, sem lést fyrir réttu ári síðan, þann 21. okt. 1985. Sigurður var prófessor og for- stöðumaður Kvennadeildar Land- spítalans í rúm tíu ár, frá 1975 til dauðadags. Hann var forseti lækna- deildar háskólans þegar hann lést, 58 ára að aldri. í starfi sínu á kvennadeild og við háskólann hafði Sigurður unnið ötullega að upp- byggingu háskólakennslu og vísindastarfa f sinni grein á ís- landi, jafnframt því sem hann beitti mikilli starfsorku til að gera kvennadeildina að stofnun sem þjónaði íslenskum konum á sem breiðustum grundvelli. Sérstök áhugamál hans hin sfðari ár tengd- ust ófrjósemi og samskiptum íslenskra lækna við erlenda starfs- bræður, einkum á Norðurlöndum og í Bretlandi. Prófessor Macnaughton er for- seti samtaka breskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna, Royal College of Obstetricians and Gyaecologists. Pyrirlesturinn fjallar um efni sem mörgum er hugleikið nú, siðfræði- vandamál sem tengjast tækni- fijóvgun. Prófessor Macnaughton er þekktur fyrir rannsóknir á horm- ónaefnaskiptum í sambandi við fijósemisvandamál og hefur átt mikinn þátt í að móta umræður um glasafijóvgun í Bretlandi og víðar. HATUNI 2B- STOFNSETT 1958 Sveinn Skulason hdl. S3 NÚ SKALT ÞÚ GERA EITTHVAÐ SKEMMTILEGT - við sjáum um uppvaskið BW 200K D 14 D 48 D 53 h: 82 h: 82 h:156,5 h: 172 b: 59,5 b: 59,6 b: 64,5 b: 160 d: 60 sm d: 60 sm d: 68 sm d: 75 sm Uppþvottavél í hæsta gæðaflokki, fyrir heimili, 12-14 manns. Uppþvottavél fyrir veit- ingastaði, mötuneyti og félagsheimili, allt að 26 bakkar/klst. veit- Uppþvottavél fyrir ingastaði og mötuneyti, allt að 40 bakkar/klst. Uppþvottavél fyrir veit- ingastaði og mötuneyti, allt að 115 bakkar/klst. VIÐ HOFUM HEILDARLAUSN A SERHVERJU UPPÞVOTTAVANDAMÁLI. ----------------------T Electrolux Leiðandifyrirtœki FISKIDÆLUR SLÓGDÆLUR • FLYGT dælir auð- veldlega vökva þlönduðum fiskúr- gangi og slógi. • FLYGT hefur inn- byggðan hníf sem sker í sundur fiskúr- ganginn. = HEÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER JO FÆRIBANDA- MOTORAR • Lokaðir.olíu- kældir og sjálfsmyrj- andi • Vatnsþétting- IP 66 • Fyllsta gang- öryggi, lítið viðhald ¥öruniarkaDuriniihl.™= Eiðistorgi 11 - S: 622200. = HEÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER ARGUS/SiA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.