Morgunblaðið - 15.10.1986, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 15.10.1986, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 19 þessum málum þokað nokkuð áfram, en þó ekki sem skyldi. Enn búa þúsundir manna við ófullnægj- andi lífeyrisréttindi: en ríkir mikið misrétti í lífeyrismálum, og enn ríkir ringulreið i tiyggingarmálum í heild. Fjöldi lífeyris- og tiygginga- þega býr við mikla óvissu og þekkir ekki sinn rétt. Allir njóti sama réttar Þetta verður að lagfæra. Allir verða að njóta sama réttar í lífeyris- málum. Endurskipulagning lífeyris- °g tryggingamála er eitt af stærstu verkefnum Alþingis í nánustu framtíð. Að því verkefni vil ég vinna, hljóti ég kosningu á Alþingi. í þessum efnum finnst mér ég eigi ólokið ákveðnu og þýðingarmiklu verkeftii. Ég leita því eftir stuðningi Sjálf- stæðismanna í Reykjavík í prófkjöri 18. október 1986, til að vinna að framgangi lífeyrismála. Til þess þarf ég öruggt sæti á lista Sjálf- stæðisflokksins í næstu Alþingis- kosmngum. Ég veit, að Sjálfstæðismenn í Reykjavík veita ætíð góðum málum lið. vinstri vítahringurinn stórefldist. Þó ég gæti, þyrði ég varla að styðja Eykon opinberlega, þar sem ég vil honum vel. En ég get samt ekki orða bundist um það, að mér finnst málflutningur Eykons vera með þeim hætti að ástæða sé til að hlusta. Bendi ég til dæmis á grein- ina í bókinni: „Staða einkafram- taksins í atvinnulífinu". Henni lýkur Eykon með þessum orðum: „Þrátt fyrir allt hefur ýmislegt áunnist og þokast til betri vegar. Annmarkarnir eru fyrst og fremst fólgnir í ofstjóm og útþenslu opin- bers valds og valdastofnana. Engu að síður hefur einkaframtak haldið velli, og því er ég að þakka það, sem áunnist hefur. En enginn getur sagt að það sé lítið. Framundan er ný barátta, sem beinist að þvi að beija niður verðbólgu og opinbera útþenslustefnu, en efia þess f stað eignastefnuna. Kjörorðið hefur ve- rið „eign handa öllum" og er það enn. Við viljum haga þannig málum, að sem allra flestir geti verið fjár- hagslega sjálfstæðir og notið þess öryggis, sem því er samfara. Við viljum dreifa þjóðarauðnum og völdunum í þjóðfélaginu, ekki til að sundra þvf, heldur til að tengja það saman órofa böndum. Við vilj- um forðast, að pólitísk völd og fjárhagsleg séu á sömu höndum, því að þá fyrst er frelsi og lýðræði hætt. Við viljum efla stefnu athafna sérhvers einstaklings og fijálsræði hans, við beijumst fyrir eignarrétt- arstefnu, athafnastefnu, ftjálsræð- isstefnu, sjálfstæðisstefnu." Mér finnst Eykon hafa sýnt það í gegnum tíðina, að hann er býsna framsýnn og yfirleitt samkvæmur sjálfum sér, sem mér finnst prýði á einum pólitíkusi. Hann er greini- lega sjjálfstæðismaður. Ég vona að þetta tilskrif verði Eykoni ekki meiriháttar áfall í próf- kjörsbaráttu hans í Reykjavík. Enda geta allir séð að ég er svo til hlut- laus. Ég bý nefnilega í Kópavogi. Höfundur er verkfræðingur. 0 Iðnaöarbankinn -nútíma banki Iðnaðarbankinn Grensásútibú er 20 ára í dag 15. október. í tilefni dagsins bjóðum við viðskiptavinum okkar að líta inn ogþiggjaveitingar. MARÍA E. INGXADÓTTIR HEFUR STUÐNING OKKAR /IsdísRafnar Kaírín Fjeldsted Lára M.Ragnarsdóttir (J/) /. Margrét S. Einarsehíftir I /f "• Þórunn Gestsdóttir pfofUtlij} í Bjöm Þórhallsson Ingimundur Sigfússon Júlíus Hafstein PéturSigurðsson Þór Sigfússon

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.