Morgunblaðið - 15.10.1986, Síða 30

Morgunblaðið - 15.10.1986, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 30 Rainbow samningnrinn: Orðalag samningsins vefst fyrir þingmönnum Á ÖÐRUM starfsdegi Alþingis fór fram fyrri umræða samein- aðs þings um fuUgildingu samnings milli ríkisstjórna Is- lands og Bandaríkjanna varðandi vöruflutninga á sjó til varnaliðs- ins á Keflavíkurflugvelli, svo- nefnds Rainbow-samnings. Töluverðar umræður spunnust um samninginn og ekki þá sist um orðalag hans. Allir þingmenn sem til máls tóku, voru hlynntir fullgildingu samningsins, nema Alþýðubandalagsmenn, sem gagnrýndu hann harðlega og þingmaður Kvennalistans, sem sagði að þingmenn listans myndu íhuga að sitja hjá í atkvæða- greiðslu um samninginn. Sam- þykkt var í gær að visa tillögunni til utanríkismálanefndar og ann- arrar umræðu sameinaðs þings. Matthías Á. Mathiesen, utanrík- isráðherra, (S. Rn.) mælti fyrir !þingsályktunartillögunni, en sem kunnugt er undirritaði utanríkisráð- herra samninginn fyrir hönd ríkis- stjómar íslands þann 24. september sl. í opnunarræðu sinni rakti ráð- herra tildrög samningsins og sögu flutninga til vamarliðsins hér á landi og sagði m.a.: „Það eru meginatriði samnings- ins að samkvæmt honum skulu -.sjóflutningar fyrir vamarliðið fram- vegis verða í höndum íslenskra og bandarískra skipafélaga á sam- keppnisgrundvelli. Með ákvæðum hans er gerð undanþága að því er íslandssiglingar varðar vegna for- réttinga sem gilt hafa. Gengið er út frá því, að ríkin tvö geri með sér samkomulag um heildarskiptingu farmsins milli íslenskra og banda- rískra skipafélaga. Samkomulag þetta er ekki hluti samningsins og er þess vegna unnt að breyta því ef aðilar samningsins verða ásáttir um slíkt án þess að til þurfí atbeina Bandaríkjaþings.... Þær undirtektir sem framangreindar lyktir flutn- ingadeilunnar hafa fengið hérlendis gefa mér tilefni til að ætla að flest- um þyki niðurstaðan eðlileg og sanngjöm því er báða aðila varðar, hvemig svo sem einhveijir kunna að líta á vamarmálini og það sem þeim tengist að öðm leyti. Oldunga- deild Bandaríkjaþings hefur sem kunnugt er þegar afgreitt samning- inn fyrir sitt leyti. Það er íslenskum skipafélögum í hag að samningur- inn taki gildi sem fyrst," sagði utanríkisráðherra. Hjörleifur Guttormsson (Abl. Au.) tók því næst til máls og gagn- rýndi hann samninginn harðlega og sagði efnahagslega hagsmuni liggja pA baki gerðar hans. Sagði Hjörleif- ur að tengslin við herstöðina á Keflavíkurflugvelli lægju sem rauð- ur þráður í gegnum samninginn um flutninga fyrir vamarliðið og verið væri að hnýta samninginn beint við vem hersins hér á landi. Hann sagði að íslendingar yrðu með þessum samningi efnahagslega háðir dvöl erlends hers í landinu og lýsti þvi yfir að hann væri andsnúinn tillög- unni og þeirri stefnu sem lægi að baki henni. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Kvl. Rvk.) sagði að Kvennalistinn væri mótfallinn því að vera hersins hérlendis yrði notuð í ágóðaskyni og þar af leiðandi gætu þingmenn iistans ekki greitt atkvæði með þingsályktunartillögunni, en myndu íhuga að sitja hjá í atkvæðagreiðslu. Orðalag ljórðu greinar samnings- ins vafðist nokkuð fyrir þingmönn- um, en þar segir að ákvæði samningsins og sérhvers samnings um framkvæmd hans, sem gert er samkvæmt 1. grein, skulu ganga fyrir ákvæðum hvers kjms eldri ósamrýmanlegra laga eða reglu- gerða íslands eða Bandaríkjanna. Vildu þingmenn Alþýðubandalags meina að ekki væri ljóst hvort hér á landi væru lög eða reglugerðir í gildi, sem gætu stangast á við nýja Kosið var í nefndir Alþingis i gær. Eftirtaldir voru kosnir: Sameinað þing: Fjárveitínganefnd: Pálmi Jónsson (S.NV) Guðmur.dur Bjamason (F.NE) Geir Gunnarsson (Abl.Rn.) Ámi Johnsen (S.Su.) Egill Jónsson (S.Au) Friðjón Þórðarsson (S.Ve.) Karvel Pálmason (A.Vf.) Kristín Halldórsdóttir (Kvl.Rn.) Þórarinn Sigurjónsson (F.Su.) Utanríkismálanefnd: Aðalmenn: Eyjólfur Konráð Jónsson (S.NV) Haraldur Ólafsson (F.Rvk.) Kjartan Jóhannsson (A.Rn.) Birgir ísleifur Gunnarsson (S.Rvk.) Gunnar G. Schram (S.Rn.) Hjörieifur Guttormsson (Ábl.Au.) Ingvar Gislason (F.NE) Varamenn: Friðjón Þórðarson (S.Ve.) Karl Steinar Guðnason (Á.Rn.) Ólafur G. Einarsson (S.Rn.) Pétur Sigurðsson (S.Rvk.) Steingrfmur J. Sigfússon (Abl.NE) Atvinnumálanefnd: Birgir ísleifur Gunnarsson (S.Rvk.) Þórarinn Siguijónsson (F.Su.) Garðar Sigurðsson (Abl.Su.) Bjöm Dagbjartsson (S.NE) Davið Aðalsteinsson (F.Ve.) Kolbrún Jónsdóttir (Á.NE) Kristín S. Kvaran (S.Rn.) Allsherjarnefnd: Ólafur Þ. Þórðarson (F.Vf.) Eggert Haukdal (S.Su.) Stefán Benediktsson (A.Rvk.) Birgir ísleifur Gunnarsson (S.Rvk.) Petur Sigurðsson (S.Rvk.) Haraldur Ólafsson (F.Rvk.) Guðrún Agnarsdóttir (Kvl.Rvk.) Félagsmálanefnd: GunnarG. Schram (S.Rn.) Stefán Valgeirsson (F.NE.) Jóhanna Sigurðardóttir (A.Rvk.) Ámi Johnsen (S.Su.) Friðjón Þórðarson (S.Ve.) Guðrún Helgadóttir (Abl.Rvk.) Jon Kristjánsson (F.Au.) Ekki var kosið í Kjörbréfanefnd í Sameinuðu þingi í gær. Frumvarp til lánsfjárlaga 1987, sem lagt var fram á á Alþingi í gær, gerir ráð fyrir því að aflað verði 7.464 m.kr. lánsfjár innan- lands og 8.280 m.kr. lánsfjár erlendis. Verðbréfakaup lífejrris- sjóða eru helzta uppspretta innlendrar lánsfjáröflunar. Af erlendum lántökum renna 2.550 m.kr. til opinberra aðila, 2.230 m.kr. til lánastofnana og 3.500 m.kr. til atvinnufyrirtækja. Hreinar erlendar lántökur, að frádregnum greiðslum upp í eldri erlend lán, eru 1.530 m.kr. samninginn, en Eyjólfur Konráð Jónsson (S. NV.), formaður ut- anríkismálanefndar, sagði að einungis væri um að ræða gömlu einokunarlögin um sjóflutninga til herstöðva Bandaríkjamanna, sem verið hafa í gildi frá árinu 1904. Allir aðrir þingmenn Sjálfstæðis- flokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks, sem tóku til máls um tillöguna, mæltu með því að hún Efri deild: Fjárhags- og viðskiptanefnd: Eyjólfur Konráð Jónsson (S.NV) Jón Kristján8son (F.Au.) Egill Jónsson (S.Áu.) Ragnar Amalds (Abí.NE) Sigriður Dúna Kristmundsdóttir (KvLRvk.) Valdimar Indriðason (S.Ve.) Stefán Benediktsson (A.Rvk.) Samgöngnnef nd: Egill Jónsson (S.Au.) Jón Kristjánsson (F.Au.) Karl Steinar Guðnason (A.Rn.) Ámi Johnsen (S.Su.) Kolbrún Jónsdóttir (A.NE) Skúli Alexandersson (Abl.Ve.) Valdimar Indriðason (S.Ve.) Landbúnaðarnefnd: Egill Jonsson (S.Au.) Davíð Aðalsteinsson (F.Ve.) Eyjólfur Konráð Jónsson (S.NE) Eiður Guðnason (A.Ve.) Kolbrún Jónsdóttir (A.NE) Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S. Vf.) Skúli Alexandersson (Abl.Ve.) Sjávarútvegsnefnd: Valdimar Indriðason (S.Ve.) Jón Kristjánsson (F.Au.) Bjöm Dagbjartsson (S.NE) Ámi Johnsen (S.Su.) Karl Steinar Guðnason (A.Rn.) Kolbrún Jonsdóttir (A.NE) Skúli Alexandersson (Abl.Ve.) Iðnaðarnefnd: Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S. Vf.) Davíð Aðalsteinsson (F.Ve.) Karl Steinar Guðnason (A.Rn.) Bjöm Dagbjartsson (S.NE) Egill Jónsson (S.Au.) Stefán Benediktsson (A.Rvk.) Helgi Seljan (Abl.Au.) Félagsmálanefnd: Davíð Aðalsteinsson (F.Ve.) Valdimar Indriðason (S.Ve.) Stefán Benediktsson (A.Rvk.) Bjöm Dagbjartsson (S.NE) Helgi Seljan (Abl.Au.) Salome Þorkelsdóttir (S.Rn.) Sigrfður Dúna Kristmundsdóttir (Kvl.Rvk.) Innlend láns^áröflun 1987 sund- urliðaðast þannig: * Frá lifeyrissjóðum 3.480 m.kr. * Sala spariskírteina 1.500 m.kr. * Sala verðbréfa til banka 2.050 m.kr. * Aðrar innlendar lántökur 434 m.kr. Erlendar lántökur, 8.280 m.kr., renna til opinberra aðila, lánastofn- ana og atvinnufyrirtækja, samanber framansagt. Afborganir af löngum erlendum lánum eru áætlaðar 6.750 m.kr. Hreinar erlendar lántökur (netto) eru því 1.530 m.kr. jrrði samþykkt, en þingmenn Al- þýðubandalags mæltu harðlega gegn henni. Albert Guðmundsson, iðnaðarráðherra, (S. Rvk.) sagðist í ræðu sinni vera þeirrar skoðunar að endurskoða þyrfti samskipti við herstöðina hér á landi og varaði við því að vera hersins hér væri orðin hefð og gæti slík hefð orðið lögum landsins yfírsterkari ef ekki væri að gætt. Heilbrigðis- og tryggingamálanefnd: Davíð Aðalsteinsson (F.Ve.) Salome Þorkelsdóttir (S.Rn.) Helgi Seljan (Abl.Au.) Ámi Johnsen (S.Su.) Bjöm Dagbjartsson (S.NE) Karl Steinar Guðnason (A.Rn.) Kolbrún Jónsdóttir (A.NE) Menntamálanefnd: Haraldur Ólafsson (F.Rvk.) Ámi Johnsen (S.Su.) Sigrfður Dúna Kristmundsdóttir (Kvl.Rvk.) Eiður Guðnason (A.Ve.) Eyjólfur Konráð Jónsson (S.NE) Ragnar Amalds (Abl.NV) Salome Þorkelsdóttir (S.Rn.) Allsherjarnefnd: Jón Kristjánsson (F.Au.) Valdimar Indriðason (S.Ve.) Stefán Benediktsson (A.Rvk.) Eiður Guðnason (A.Ve.) Eyjólfur Konráð Jónsson (S.NV) Helgi Seljan (Abl.Au.) Salome Þorkelsdóttir (S.Rn.) Neðri deild: Fjárhags- og viðskiptanefnd: Páll Pétursson (F.NV) Friðrik Sophusson (S.Rvk.) HalldórBlöndal (S.NE) Ólafur G. Einarsson (S.Rn.) Svavar Gestsson (Abl.Rvk.) Kjartan Jóhannsson (A.Rvk.) Guðmundur Bjamason (F.NE) Samgöngunefnd: Stefán Valgeirsson (F.NE) Friðjón Þórðarson (S.Ve.) Eggert Haukdal (S.Su.) Karvel Pálmason (A.Vf.) Stefán Guðmundsson (F.NV) Steingrímur J. Sigfússon (Abl.NE) Halldór Blöndal (S.NE) Landbúnaðarnef nd: Stefán Valgeirsson (F.NV) Pálmi Jónsson (S.NV) Steingrímur J. Sigfússon (Abl.NE) Eggert Haukdal (S.Su.) Halldór Blöndal (S.NE) Þórarinn Sigurjónsson (F.Su.) Guðrún Agnarsdóttir (Kvl.Rvk.) Fyrsta grein frumvarps að láns- fjárlögum fjallar um lántökur ríkis- sjóðs. Samkvæmt greininni er flármálaráðherra heimilt, fyrir hönd ríkissjóðs, að taka lán á árinu 1987 allt að 1.700 m.kr., eða jafnvirði þeirrar flárhæðar í erlendri mynt. Jafnframt er íjármálaráðherra heim- ilt að taka lán á innlendum láns- íjármarkaði að ^árhæð allt að 3.150 m.kr. Lánsfé skal ráðstafað í sam- ræði við væntanleg ákvæði fjárlaga 1987. Aðrar greinar fjalla um lántöku- rétt annarra opinberra og hálfopin- Matthías Á. Mathiesen, utanríkis- ráðherra, mælti fyrir þingsálykt- unartillögu um fullgildingu Rainbow samningsins, svo- nefnda, á öðrum starfsdegi Alþingis í gær. Sjávarútvegsnefnd: Stefán Guðmundsson (F.NV) Halldór Blöndal (S.NE) Garðar Sigurðsson (Abl.Su.) Guðmundur Einarsson (A.Rvk.) Gunnar G. Schram (S.Rn.) Ingvar Glslason (F.NE) Pétur Sigurðsson (S.Rvk.) Iðnaðarnefnd: Páll Pétursson (F.NE) Birgir Isleifur Gunnarsson (S.Rvk.) Friðrik Sophusson (S.Rvk.) GunnarG. Schram (S.Rn.) Hjörleifur Guttormsson (Ábl. Au.) Ingvar Glslason (F.NE) Guðmundur Einarsson (A.Rvk.) Félagsmálanefnd: Friðrik Sophusson (S.Rvk.) Stefán Valgeirsson (F.NE) Eggert Haukdal (S.Su.) Stefán Guðmundsson (F.NV) Kristín S. Kvaran (A.Rn.) Guðmundur J. Guðmundsson (Abl.Rvk.) Karvel Pálmason (A.Vf.) Heilbrigðis- og tryggingarmálanefnd: Pétur Sigurðsson (S.Rvk.) Guðmundur Bjamason (F.NE) Friðrik Sophusson (S.Rvk.) ÓlafúrG. Einarsson (S.Rn.) Jóhanna Sigurðardóttir (A.Rvk.) Ólafur Þ. Þórðarson (F.Vf.) Guðrún Helgadóttir (Abl.Rvk.) Menntamálanefnd: Halldór Blöndal (S.NE) Ólafur Þ. Þórðarson (F.Vf.) Kristln S. Kvaran (A.Rn.) Birgir ísleifur Gunnarsson (S.Rvk.) Hjörleifur Guttormsson (Abl. Au.) Jór. Baldvin Hannibalsson (A.Rvk.) Þórarinn Siguijónsson (F.Su.) Allsherjarnefnd: Gunnar G. Schram (S.Rn.) Ólafur Þ. Þórðarsson (F.Vf.) Guðrún Helgadóttir (Ábl.Rvk.) Friðjón Þórðarson (S.Ve.) Pálmi Jónsson (S.NE) Stefán Guðmundsson (F.NV) Jóhanna Sigurðardóttir (A.Rvk.) berra stofnana o.fl.: Landsvirlqunar (400 m.kr.), Þróunarfélags íslands hf. (100 m.kr.), Framkvæmdasjóðs (100 m.kr.), Hitaveitur sveitarfélaga (350 m.kr.)Byggðastofnunar (750 m.kr.), Fiskveiðasjóðs (840 m.kr.), Iðnþróunarsjóðs (100 m.kr.), Iðnl- ánasjóðs (440 m.kr.), Herjólfs hf. í Vestmanneyjum (25 m.kr.), Baldurs hf. í Stykkishólmi (35 m.kr.). Þá er fjármálaráðherra heimilað, að ábyrgjast með sjálfskuldarábyrgð eða taka lán er komi að hluta eða öllu lejrti í stað ríkisábyrgðar og endurlána framangreindum aðilum. Nefndarkjör á Alþingi í gær Frumvarp til lánsfjárlaga: Lántökum rúmir fimmtán milljarðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.