Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 3 Arfari flýgnr aftur í desember ÁRFARI, Fokker vél Flugleiða, sem rann fram af flugbraut við Suðurgötu í mars sl. verður aftur tekin i notkun á áætlunarleiðum í byijun desember. Að sögn Sigurðar Helgasonar, forstjóra, var flug- vélin flutt til Hollands til viðgerðar skömmu eftir óhappið, og er væntanleg þaðan í fyrstu viku desembermánaðar. Flugleiðir vinna nú að því að bera skýrslu Flugsiysanefndar, sem Morgunblaðið greindi frá í síðustu viku, saman við niðurstöður rannsóknarnefndar félagsins. Sigurður sagði að gengið hefði verið frá öllum tryggingargreiðslum strax eftir óhappið. Niðurstaða Flugslysanefndar breytti engu um það hvaða bætur yrðu greiddar fyr- ir skemmdir á vélinni. Væru þær greiddar samkvæmt athugun rann- sóknarmanna tryggingarfélagsins. „Hér var ekki um að ræða neina handvömm starfsmanna flugfélags- ins,“ sagði Sigurður. Nákvæmar tölur um kostnað félagsins af óhappinu, viðgerð Árfara, og leigu á varavélum, liggja ekki fyrir. Árfari er tveggja hreyfla skrúfu- þota af gerðinni F-27-200, smíðuð árið 1969 hjá Fokker verksmiðjun- um í Amsterdam. í skýrslu Flug- slysanefndar segir orðrétt um skemmdimar á vélinni við óhappið: „Fremri vængbiti í vinstri vængnum brotnaði, allur vængurinn gekk nið- Fjárlagafrumvarpið; Fram- kvæmdafé til grunn- skóla aukið um 55% FRUMVARP tíl fjárlaga sem Þorsteinn Pálsson fjármálaráð- herra hefur lagt fram á Al- þingi, gerir ráð fyrir að fé til framkvæmda í grunnskólum landsins hækki úr 120 miiyón- um króna fyrir árið 1986 í 185 milljónir króna, eða um nær 55%. Fjárveitinganefnd Alþingis á eftir að fjalla um skiptingu þessa fjármagns með tilliti til tillagna menntamálaráðuneytis og stöðu hinna ýmsu framkvæmda. Tals- vert á annað hundrað fram- kvæmdir eru nú í gangi um allt land í skólabyggingum þannig að þörfin er mikil. Á undanfömum árum hefur vantað á að glöggt uppgjör um reikningsskil milli ríkissjóðs og heimaaðila á hinum ýmsu stöðum lægi fyrir en núver- andi fjármálaráðherra hefur lagt kapp á að gera upp framkvæmda- kostnað hinna ýmsu mannvirkja og koma á hreint kostnaðarskipt- ingu sem óvíða hefur verið samið endanlega um, þar sem fram- kvæmdir eru í gangi. ur og miklar skemmdir urðu á skrokk og væng. Eldsneytisleiðslur tognuðu og skekktust í vængnum jrfir skrokknum og við vinstri hreyf- ilinn...Vinstri hreyfilfestingar brotnuðu og hreyfillinn drúpti nið- ur. Skrúfublöð hans slógust ofan í malbikið á götunni áður en þau stöðvuðust. Nefhjólið gekk upp í gólf stjómklefans, sem gekk upp og skekkti mjög stjómtæki, þannig að m.a. reyndist ekki unnt að hreyfa eldsneytislokana“. Unnið að þvi að flytja Árfara burt af Suðurgötunni, 10. mars sl. Morgunblaðið/Ol. K. Magnússon Nú er bara að glíma við eigin sköpunargáfu því ’ &$&&&&&» * pmMNar • « Kambaröst seldi í Hull EITT íslenskt fiskiskip seldi erlendis á miðvikudag og fékk ágætis verð fyrir aflann. Það var Kambaröst SU sem seldi 84.4 tonn í Hull fyrir sam- tals tæpar 5.9 milljónir króna. Aflinn var að mestu þorskur og fór hann á 69.52 krónur að meðal- verði. 8900 TOYOTA 8900 er með 25 sporum sem gefa þér allar auðveldustu leiðirn- ar til frábærs saumaskaps. Þú snertir bara hnappinn og velur sporið sem þú vilt. SOLUUMBOÐÍ VIÐ ERUM EINU SPORI A UNDAN TIMANUM: 'VARAHLUTAUMBOÐIÐ Bkotic ARMULA 23 SIMAR 685870-681733 KLAPPARSTIG 31 SIMI 14974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.