Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 7 Þegar menntun, reynsla og þekking á þjóðmálum fara sam þá er auðvelt að velja sætið j’rófkjör fstæðisflokk Mezzoforte í hljómleika- ferð um Evrópu HLJÓMSVEITIN Mezzoforte verður á tónleikaferð um Evrópu seinni hluta október og í nóvemb- er til að fylgja útgáfu á sjöundu hljómplötu sinni, No Limits, úr hlaði, en hún er væntanleg á markaðinn i síðar i mánuðinum. Fyrstu tónleikarnir verða haldn- ir á Broadway 24. október nk., en það verða einu tónleikar hljómsveitarinnar hér á landi. Síðan er ferðinni heitið til Sviss, Þýskalands, Danmerkur og Noregs. Alls mun Mezzoforte leika á 30 hljómleikum og síðan er áætlað frekara hljómleikahald með nýju ári. Hljómsveitina skipa þeir Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikari, Friðrik Karlsson gítarleikari, Gunn- laugur Briem trommuleikari og Jóhann Ásmundsson bassaleikari. Loðnuverð hækkað á Seyðisfirði LOÐNUVERÐ er óbreytt að und- anskyldu því að ríkisverksmiðjan á Seyðisfirði hefur hækkað verð sitt úr 1.700 krónum á tonnið í 1.750 krónur. Aðrar verksmiðjur eru áfram með 1.700 krónur nema ríkisverk- smiðjan á Reyðafírði sem greiðir 1.800 krónur fyrir tonnið. Verð þetta gildir frá og með 17. október. Þingmönn- um boðið að skoða Háskólann Alþingismönnum og framá- mönnum í atvinnulífinu verður boðið til kynningar í Háskóla íslands nk. laugar- dag, 18. október. Kynningin hefst kl. 15.00 í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut þar sem rektur HÍ, Sigmundur Guðbjarnason, og fulltrúar háskóladeilda kynna starf- semi háskólans. Því næst verður farið í hið nýja hús læknadeildarinnar, sem er rétt við Umferðarmiðstöðina, húsið skoðað og frekari bygg- ingaráform kynnt. Eftir það verður ekið aftur upp á Mela og þijár stofnanir skoðaðar þar. Litið verður fyrst inn í Árna- garð. Síðan verður Raunvísinda- stofnun skoðuð og að lokum Verkfræðideild HÍ. Uppblástur í Húsavíkurfjalli Húsavfk: SKIPTAR skoðanir hafa verið um uppblástur í Húsavikurfjalli undanf arna áratugi, en menn eru sammála um að fræ og dreifing áburðar Landgræðslu ríkisins hafi borið góðan árangur. En vágesti gróðursins, sauðkind- inni, hefur eftir fækkun mörg liðin ár aftur farið að flölga á Húsavík þrátt fyrir offramleiðslu kindalqots og kvótakerfís. Sauðkindin legst mjög mikið í gróðurinn í fjallinu og þá sérstaklega nýgræðinginn. Heyrst hefur að Landgræðslan neiti frekari áburðardreifingu í flallið þar til það hefur verið girt og friðað fyrir búpeningi. Vonandi hefur bærinn sem fyrst efni á því að girða fjallið, enda hvað ný gerð rafmagnsgirðinga mjög hafa rutt sér til rúms og vera kostnaðarminni en gömlu neta- eða gaddavírsgirðingamar. Fréttaritari Frá Húsavik. Húsavfkurfjall f baksýn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.