Morgunblaðið - 16.10.1986, Síða 12

Morgunblaðið - 16.10.1986, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUD AGURl 6. OKTÓBER 1986 V arðskipsmenn yfirtaka Sirius GRÆNFRIÐUNGAR reyndu sem kunnugt er að sigia skipi sínu, Siriusi, inn fyrir hafnarmörk Reykjavíkur sl. sunnudag. Land- helgisgæslan stefndi varðskipun- um Tý og Óðni í veg fyrir Sirius og stöðvaði för þeirra. Þessar myndir voru voru teknar þegar tólf menn af Óðni stukku yfir á þilfar Siriusar, og tóku skipið. Á fyrri myndinni sjást varðskips- menn búa sig undir stökkið milli skipa, en félagar þeirra eru þegar komnir um borð í Sirius. í baksýn eru kvikmyndatökumenn Visnews- fréttastofunnar. Á seinni myndinni er varðskips- maður að stöðva myndatökur Visnews-manna. Einnig grillir í borðann, sem grænfriðungar hugð- ust „gera sýnilegan" á leiðtoga- fundinum, eins og talsmaður þeirra orðaði það við blaðamann Morgun- blaðsins. Á borðann var letrað „ The world demands a test ban treaty“, eða: Veröldin krefst tilraunabanns. Morgunblaðið/Rfkarður Rlkarðsson Skipstjóri Óðins lagði bóg varðskipsins upp að skut Siriusar. Eins og sést urðu varðskipsmenn að tefla á tvær hættur því bil var á milli skipanna. -------------------------------------------------—-------------------------------------------------------------- Þrumustæðan frá GoldStar - gulltryggt val - GoldStar GSA-5100 PLÖTIISPILARI: Hálfsjálfvirkur-reimdrifinn- magnetískur. MAGNARI: 2x50wött-léttrofar. ÚIYÁRE: Stereo-FM-Hi blend stilling- FM/MW-Hi blend. SEGIJLBANP: Stereo-Dolby-léttrofar-muting. HÁTALARAR: Tveir-80watta-3-way. / Verð aðeins: 29.900,- stSr- GoldSbor Gæði - Gott verð VIÐ10KUM VEL A MOTIÞER GoldStar GSA-5200 PLÖTUSPILARI: Hálfsjálfvirkur-reimdrifinn- magnetískur. MAGNARI: 2x70wött-loudness-LED ljós fyrir tuner,CD/AUX,TVA,TR. segulband og plötuspilara- MIC mixing. ÚTVARP: Tölvustýrður stövaleitari-stereo- FM-Hi blend-MW-faststilling á fjórtán rásum. SEGULBAND: Tvöfalt segulband-longplay A+B synhrostart-Dolby-Hi Speed Dubbing. TÓNJAFNARI; 12 skiptur grafískur tónjafnari- By-pass stilling-LED hátalarar- Tveir-80watta-3-way. Verð aðeins: 42.730,-stgr. IEURO KREDIT Engin útborgun og eftirstöðvar á 11 mánuðum til handhafa SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! STEYPIBAÐ Þú stillir vatnshitann með einu handtaki á hitastýrða baðblöndunartækinu frá Danfoss, og nýtur síðan steypibaðsins vel og lengi. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2.SIMI 24260 Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-kUÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.