Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUD AGURl 6. OKTÓBER 1986 V arðskipsmenn yfirtaka Sirius GRÆNFRIÐUNGAR reyndu sem kunnugt er að sigia skipi sínu, Siriusi, inn fyrir hafnarmörk Reykjavíkur sl. sunnudag. Land- helgisgæslan stefndi varðskipun- um Tý og Óðni í veg fyrir Sirius og stöðvaði för þeirra. Þessar myndir voru voru teknar þegar tólf menn af Óðni stukku yfir á þilfar Siriusar, og tóku skipið. Á fyrri myndinni sjást varðskips- menn búa sig undir stökkið milli skipa, en félagar þeirra eru þegar komnir um borð í Sirius. í baksýn eru kvikmyndatökumenn Visnews- fréttastofunnar. Á seinni myndinni er varðskips- maður að stöðva myndatökur Visnews-manna. Einnig grillir í borðann, sem grænfriðungar hugð- ust „gera sýnilegan" á leiðtoga- fundinum, eins og talsmaður þeirra orðaði það við blaðamann Morgun- blaðsins. Á borðann var letrað „ The world demands a test ban treaty“, eða: Veröldin krefst tilraunabanns. Morgunblaðið/Rfkarður Rlkarðsson Skipstjóri Óðins lagði bóg varðskipsins upp að skut Siriusar. Eins og sést urðu varðskipsmenn að tefla á tvær hættur því bil var á milli skipanna. -------------------------------------------------—-------------------------------------------------------------- Þrumustæðan frá GoldStar - gulltryggt val - GoldStar GSA-5100 PLÖTIISPILARI: Hálfsjálfvirkur-reimdrifinn- magnetískur. MAGNARI: 2x50wött-léttrofar. ÚIYÁRE: Stereo-FM-Hi blend stilling- FM/MW-Hi blend. SEGIJLBANP: Stereo-Dolby-léttrofar-muting. HÁTALARAR: Tveir-80watta-3-way. / Verð aðeins: 29.900,- stSr- GoldSbor Gæði - Gott verð VIÐ10KUM VEL A MOTIÞER GoldStar GSA-5200 PLÖTUSPILARI: Hálfsjálfvirkur-reimdrifinn- magnetískur. MAGNARI: 2x70wött-loudness-LED ljós fyrir tuner,CD/AUX,TVA,TR. segulband og plötuspilara- MIC mixing. ÚTVARP: Tölvustýrður stövaleitari-stereo- FM-Hi blend-MW-faststilling á fjórtán rásum. SEGULBAND: Tvöfalt segulband-longplay A+B synhrostart-Dolby-Hi Speed Dubbing. TÓNJAFNARI; 12 skiptur grafískur tónjafnari- By-pass stilling-LED hátalarar- Tveir-80watta-3-way. Verð aðeins: 42.730,-stgr. IEURO KREDIT Engin útborgun og eftirstöðvar á 11 mánuðum til handhafa SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! STEYPIBAÐ Þú stillir vatnshitann með einu handtaki á hitastýrða baðblöndunartækinu frá Danfoss, og nýtur síðan steypibaðsins vel og lengi. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2.SIMI 24260 Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-kUÓNUSTA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.