Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 25 Fjölskyldan og* forystuleysi stjómmálamanna eftirEsther Guðmundsdóttur „Til þess að jafnrétti verði að veruleika er það aðkallandi verkefni fyrir stjórnmálamenn að hlutat til um að á vinnumarkaði verði spilin stokkuð upp þannig að núverandi starfsmat verði endur- skoðað og gamla slag- orðið um „sömu laun fyrir sömu vinnu“ verði að veruleika.“ í málflutningi mínum fyrir það prófkjör sjálfstæðismanna til Al- þingis sem nú stendur fyrir dyrum hef ég haldið því fram að á undan- fömum árum hafi hagur fy'ölskyld- unnar verið fyrir borð borinn og að hann þurfti að rétta. Fjölskyldan í nútímaþjóðfélagi verður að sjálf- sögðu aldrei hin sama og fjölskyld- an hér í Reykjavík fyrir 30—40 árum. Tímamir em breyttir, en fjöl- skyldunni sem stofnun hefur ekki verið gert kleift að aðlaga sig breyttum aðstæðum og halda þann- ig sessi sínum í þjóðfélaginu. Frá alda öðli hefur hún verið homsteinn þjóðfélagsins en sá homsteinn stendur því miður ekki á traustum gmnni lengur. Hvarvetna blasa við merki um þetta. Böm sem ganga meira og minna sjálfala, fíkniefnavandamál, stofnanir fyrir ungviði sem lent hefur á glapstigum, óheyrileg úti- vinna beggja foreldra, láglauna- kerfí, húsnæðiskerfí sem fram undir þetta hefur ekki gegnt hlutverki sínu, vegalaus gamalmenni og sífelld fjölgun hjónaskilnaða. Liður í þessari óheillaþróun er án efa að oft er til fjölskyldu stofnað án þess að aðilar geri sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem þeir takast á hendur fyrr en í óefni er komið. Þótt hér sé stiklað á stóm má það hverjum manni ljóst vera að það er löngu tímabært að taka í taumana — með hag fjölskyldunnar að leiðarljósi, en ekki með tilliti til stundarhags- muna síbreytilegra þrýstihópa, eins og alltof oft hefur orðið raunin. Hér er ekki verið að gera lítið úr einstök- um þrýsti- eða hagsmunahópum sem hafa bmgðið á það þrautaráð að einangra hluta vandans sem þeir standa frammi fyrir og knýja fram einhveija bót á málum sínum. Hér er einungis vakin athygli á þeim afleiðingum sem forystuleysi stjómmálamanna hefur haft. En hvemig þarf forystan í mál- efnum flölskyldunnar að vera? Þetta er mikil og margslungin spuming í samræmi við efnið og svarið við henni getur aldrei orðið einfalt. Málefni fjölskyldunnar em málefni einstaklingsins og fyrsta spumingin sem svara þarf er sú hvemig nálgast beri viðfangsefnið. Á að gera það að hætti vinstri manna sem sjá ekkert athugavert við það að láta einstaklinginn lönd og leið þegar hagsmunir heildarinn- ar em í húfí — eða að hætti sjálf- stæðismanna sem vilja taka tillit til einstaklingsins? Ef stjómun að ofan og miðstýr- ingarsjónarmið eiga að ráða örlög- um einstaklingsins og þar með fjölskyldunnar kemur það af sjálfu sér að fylgt er vinstri stefnu í stjóm- málum. Sé ætlunin hins vegar sú að búa þessum minnstu einingum þjóðfélagsins sæmandi lífsskilyrði er óhjákvæmilegt að fylgja stefnu Sjálfstæðisfiokksins. Stefna Siélf- Esther Guðmundsdóttir stæðisflokksins er ekki gróða- hyggja í þágu forréttindahópa heldur er hún íslensk mannúðar- stefna sem felur í sér jafnrétti á öllum sviðum. Til þess að jafnrétti verði að vem- leika er það aðkallandi verkefni fyrir stjómmálamenn að hlutast til um að á vinnumarkaði verði spilin stokkuð upp þannig að núverandi starfsmat verði endurskoðað og gamla slagorðið um „sömu laun fyrir sömu vinnu" verði að vera- leika. Það er líka verkefni stjóm- málamanna að öllum bömum þessa lands verði sköpuð góð uppeldisskil- yrði og þannig í haginn búið fyrir ungt fólk að það hafí jafna aðstöðu til að nýta hæfíleika sína og velja sér ævistarf í samræmi við einstakl- ingsbundna eiginleika sína, þannig að það hafí jafna aðstöðu til að uppskera svo sem sáð er til. Höfundur er markaðsstjóri Spari- sjóðs Reykjavíkur og nágrennis og þrettándi i prófkjöri Sjálfstæð- isflokksins iReykjavik. Við erum eð teka heim nýja stóra sendingu af Pallas-hornsófum og sófasettum ogverðineru semáður þau bestu í bænum 6 sæta hornsófar á kr. 53.820,- og sófasett 3+1+1 á kr. 51.540,- Nú borgar sig að koma strax og panta sett P húsgs húsgagnahöllin EE3233 BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK 91 -681199 og 681410 Haustlauka 1S~§Q% NO Sígur á hausteutotímann. Allir haust,aukar eru nu a storiaekkuð verði. Notiðtaekifserið. x. . .... 1 nn cttk. laukari kassa .nn Dæmiumverð: m 10 stk. lágvaxnirTultpanar ... ^ . 10 stk. margblómaTulipana . . 10 skt. tvl'tir Túlípanar. 1 oo stk. laukar í kassa ^gg 7 mism. tegundir...... Blömun! inwHVxa vtðawmoW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.