Morgunblaðið - 16.10.1986, Side 35

Morgunblaðið - 16.10.1986, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 35 Þorbjörn Guðjóns- son ráðinn frámkvæmda- stjóri LÍN MENNTAMÁLARÁÐ- HERRA, Sverrir Hermanns- son, hefur skipað Þorbjörn Guðjónsson, hagfræðing, I stöðu framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra náms- manna. Auk hans sóttu þrír um stöðuna. Einn umsækj- enda óskaði nafnleyndar en hinir tveir voru Magnús Guð- mundsson, starfsmaður LÍN, og Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur. Þorbjöm lauk viðskiptafræði- prófí frá Háskóla íslands árið 1967. Frá 1967 til 1971 stundaði hann nám í hagfræði í Minnesota háskólanum í Bandaríkjunum og frá 1971 til 1975 starfaði hann við framkvæmdastjóm og sér- fræðistörf m.a. hjá Bílasmiðjunni hf., Félagi íslenskra iðnrekenda og hjá Sementsverksmiðjunni. Frá 1975 til 1986 var hann við störf í Afríku, fyrst á vegum Þróunar- hjálpar Danmerkur, DANIDA, og síðar á vegum Þróunarhjálpar Svíþjóðar, SIDA. Frá 1983, veitti hann forstöðu verð- og tekjuþró- unardeild í einni stofnun, sem er hluti af stjómarráðinu í Zambíu. Þorbjöm er kvæntur Margréti Svavarsdóttur og eiga þau tvo syni. Stjóm LÍN hafði íjallað um umsælqendur og var sammála um að mæla með Þorbimi í stöðuna. Fráfarandi framkvæmdastjóri LÍN er Hrafn Sigurðsson. Samleikur á gítar og orgel: Tónleikar íKálfa- staðakirkju SÍMON H. ívarsson gitarleikari og Dr. Orthulf Prunner orgel- leikari spila á tónleikum i Kálfastaðakir kj u i Rangár- vallasýslu föstudaginn 17. október og hefjast tónleikamir klukkan 21.00. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni 10 ára af- mælis Tónlistarskóla Rangæ- inga. VIÐ STYÐJUM STORBONDANN OG ATHAFNAMANNINN Yigfe B. Jónsson á Laxamýri í öraggt sæti í próf- kjöri sjálfstæðismanna í Norður- landskjördæmi eystra 18. október nk. STUÐNINGSMENN Það mun vera fátítt að heyra Rangæingum gefst nú að fá þá leikið á þessi tvö hljóðfæri í sam- félaga Símon og Orthulf í heim- leik, þótt þau séu með elstu sókn. Á efnisskránni eru verk eftir hljóðfæmm tónlistarsögunnar. Bach, Vivaldi og spánska tón- Þetta er því einstakt tækifæri sem skáldið Rodrigo. Baldur Agústsson og Kevin Davies sýna aðgangskerfi sem lýst er í fréttinni. Kort og nemar í stað lykla og lása VARI kynnir nú hér á landi „að- að kerfið megi nota sem stimpil- gangskerfi“ sem kemur í stað klukku og þjófavamakerfí. hefðbundinna lása á hurðum. í fréttatilkynningu öryggisþjón- ustunnar segir að slíkt kerfi nefnist „access control system" á ensku, og ryðji sér til rúms erlendis. , - Kerfíð sem Vari kynnir byggist á korti sem veitir aðgang á sama hátt og lykill, og nema sem t.d. má fela í vegg eða innan við glugga, segir í fréttatilkynningunni. Kort- hafí þarf aðeins að bera kortið sitt upp að nemanum, og sé það tekið gilt opnast gáttin. Á auðveldan hátt má koma í veg fyrir að kort gangi að ákveðnum dymm, en ómögulegt er að láta „smíða eftir" korti, eins og tíðkast með lykla. Þess er getið í fréttatilkynningunni Dr. Orthulf Prunner og Símon H. ívarsson. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.