Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 35 Þorbjörn Guðjóns- son ráðinn frámkvæmda- stjóri LÍN MENNTAMÁLARÁÐ- HERRA, Sverrir Hermanns- son, hefur skipað Þorbjörn Guðjónsson, hagfræðing, I stöðu framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra náms- manna. Auk hans sóttu þrír um stöðuna. Einn umsækj- enda óskaði nafnleyndar en hinir tveir voru Magnús Guð- mundsson, starfsmaður LÍN, og Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur. Þorbjöm lauk viðskiptafræði- prófí frá Háskóla íslands árið 1967. Frá 1967 til 1971 stundaði hann nám í hagfræði í Minnesota háskólanum í Bandaríkjunum og frá 1971 til 1975 starfaði hann við framkvæmdastjóm og sér- fræðistörf m.a. hjá Bílasmiðjunni hf., Félagi íslenskra iðnrekenda og hjá Sementsverksmiðjunni. Frá 1975 til 1986 var hann við störf í Afríku, fyrst á vegum Þróunar- hjálpar Danmerkur, DANIDA, og síðar á vegum Þróunarhjálpar Svíþjóðar, SIDA. Frá 1983, veitti hann forstöðu verð- og tekjuþró- unardeild í einni stofnun, sem er hluti af stjómarráðinu í Zambíu. Þorbjöm er kvæntur Margréti Svavarsdóttur og eiga þau tvo syni. Stjóm LÍN hafði íjallað um umsælqendur og var sammála um að mæla með Þorbimi í stöðuna. Fráfarandi framkvæmdastjóri LÍN er Hrafn Sigurðsson. Samleikur á gítar og orgel: Tónleikar íKálfa- staðakirkju SÍMON H. ívarsson gitarleikari og Dr. Orthulf Prunner orgel- leikari spila á tónleikum i Kálfastaðakir kj u i Rangár- vallasýslu föstudaginn 17. október og hefjast tónleikamir klukkan 21.00. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni 10 ára af- mælis Tónlistarskóla Rangæ- inga. VIÐ STYÐJUM STORBONDANN OG ATHAFNAMANNINN Yigfe B. Jónsson á Laxamýri í öraggt sæti í próf- kjöri sjálfstæðismanna í Norður- landskjördæmi eystra 18. október nk. STUÐNINGSMENN Það mun vera fátítt að heyra Rangæingum gefst nú að fá þá leikið á þessi tvö hljóðfæri í sam- félaga Símon og Orthulf í heim- leik, þótt þau séu með elstu sókn. Á efnisskránni eru verk eftir hljóðfæmm tónlistarsögunnar. Bach, Vivaldi og spánska tón- Þetta er því einstakt tækifæri sem skáldið Rodrigo. Baldur Agústsson og Kevin Davies sýna aðgangskerfi sem lýst er í fréttinni. Kort og nemar í stað lykla og lása VARI kynnir nú hér á landi „að- að kerfið megi nota sem stimpil- gangskerfi“ sem kemur í stað klukku og þjófavamakerfí. hefðbundinna lása á hurðum. í fréttatilkynningu öryggisþjón- ustunnar segir að slíkt kerfi nefnist „access control system" á ensku, og ryðji sér til rúms erlendis. , - Kerfíð sem Vari kynnir byggist á korti sem veitir aðgang á sama hátt og lykill, og nema sem t.d. má fela í vegg eða innan við glugga, segir í fréttatilkynningunni. Kort- hafí þarf aðeins að bera kortið sitt upp að nemanum, og sé það tekið gilt opnast gáttin. Á auðveldan hátt má koma í veg fyrir að kort gangi að ákveðnum dymm, en ómögulegt er að láta „smíða eftir" korti, eins og tíðkast með lykla. Þess er getið í fréttatilkynningunni Dr. Orthulf Prunner og Símon H. ívarsson. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.