Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986
9
Eininga
-bréf
Má kaupa fyrir hvaða upphæð
sem er.
Þau eru laus til útborgunar
hvenær sem er,___________
Þau gefa hæstu ávöxtun á
markaðinum á hverjum tíma.
Prjár tegundir Einingabréfa
Einingabréf 1
Avöxtun var 16,70%
umfram verðbólgu
síðustu 6 manuöi*
Einingabréf 2
Arsávöxtun 9-11%
umfram verðbólgu
miðað við núverandi
markaðsaðstæður.
Einingabréf 3
Ársávöxtun 30-35%
miðað við núverandi
markaðsaðstæður.
Raunávöxtun háð
verðbólgu.
* Ekki er tekid tillit til 0,5% stimpilgjalds og 2% inn-
lausnargjalds.
Sölugengi verðbréfa 23. október 1986:
Einingabréf
Einingabr. 1 Einingabr. 2 Einingabr. 3 kr. 1.740,- kr. 1.059,- kr. 1.002,-
Óverðtryggð veðskuldabréf
Með 2 gjaldd. a ári Með 1 gjaldd. áári
20% 15,5% 20% 15%
vextir vextir vextir. vextir
90 87 86 82
82 78 77 73
77 72 72 67
71 67 66 63
Verðtryggð veðskuldabréf
14% áv. 16% áv.
Láns- Nafn- umfr. umfr.
tími vextir verðtr. verðtr.
-
2
3
4
5
6
7
8
9
10
4% 93,43 92,25
4% 89,52 87,68
5% 87,39 84,97
5% 84,42 81,53
5% 81,70 78,39
5% 79,19 75,54
5% 76,87 72,93
5% 74,74 70,54
5% 72,76 68,36
5% 70,94 63,36
Skuldabréfaútboð
"sls br. 1985 1. (I. 13.495.- pr. 10.000,- kr.
SS br. 1985 1. II. 8.017,- pr. 10.000,- kr.
Kóp. br. 1985 1. fl. 7.766.- pr. 10.000,- kr.
Und hf. br. 1986 1. fl. 7.619,- pr. 10.000,- kr.
Hæsta og lægsta ávöxtun
hjá verðbréfadeild Kaupþings hf.
Dagana 1.10.-15.10.1986 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.%
Öll verðtr. skuldabr.
Verðtr. veðskuldabréf
20
20
10.5
13.5
13,35
16,67
KAUPÞING HF\
Húsi verslunarinnar ^3? 68 69 88
’.-'i' VlTT OG BREITT ----
Er Moggi með eð*vá I
mótMhakjjmtf^^V
Óvæntur stuðningur
í Staksteinum í dag verður haldið áfram þar
sem frá var horfið í gær við að skýra frá við-
brögðum andstæðinga Sjálfstæðisflokksins
við úrslitum í prófkjöri fiokksins í Reykjavík.
Er sjaldgæft að sjá þessi blöð jafn fagnandi
yfir ákvörðunum kjósenda andstöðuflokks.
Gætu ýmsir lesendur þeirra dregið þá ályktun
af því, sem þar segir, að blöðin ætli að styðja
framboðslista sjálfstæðismanna í Reykjavík
eindregið í komandi kosningum.
„Allt í upp-
lausn“
Forystugrein Túnans i
gær ber yfirskriftina
„Allt í upplausn" og þar
stendur meðal annars:
„Lengi hefur verið vit-
að að forysta Sjálfstæðis-
flokksins hefur barist
gegn Albert Guðmunds-
syni og viljað hann burt
úr sinum röðum.
Forystumenn flokks-
ins þ.m.t. þingflokkurinn
hafa þó ekki haft bein í
nefínu til að taka ákveðið
á þessu máli en vonað i
lengstu lög að aðrir ynnu
veridð fyrir þá. Þeir
mega þó vita að „það sem
höfðingjamir hafast að
hinir ætla sér leyfist
það,“ og meðan þeir
votta á yfírborðinu Al-
bert traust sitt hvað eftir
annað, ma. ráðherra-
dómi í fjármálaráðuneyti
og siðan iðnaðarráðu-
neyti, geta þeir ekki
ætlast til annars en að
óbreyttir stuðningsmenn
flokksins veiti honum
óhikað brautargengi.
Það er tvískinnungur
og lágkúra að ráðast að
sigurvegaranum og efast
um styrk hans til að leiða
framboðslista Sjálfstæð-
isflokksins."
„Stórfeng-
legt“
Eins og sést á þessum
tilvitnuðu orðum er
Timinn ekki f neinum
vafa um, hver hafí sigrað
í próflgörinu. í ritstjóm-
ardálki við hlið forystu-
greinarinnar er tekin
upp vöra fyrir Albert
Guðmundsson vegna
þess að „einhver hundur"
er i Morgunblaðinu, eins
og það er orðað og
Tfminn segin „Reynt er
að gera sem minnst úr
stórfenglegum og verð-
skulduðum sigri Alberta
Guðmundssonar og þótt
flokksbundnir sjálfstæð-
ismenn hafi valið hann í
fyrsta sæti reiknar
Morgunblaðið sigurveg-
arann niður f hið átt-
unda.“
Og Tfminn segir einn-
ig: „En leiðtogi sjálfstæð-
ismanna i Reykjavík
stendur traustiega i báða
fætur og lætur ekki á sig
fá hvað Moggi tuldrar.
Hann nýtur trausts og
tiltrúar flokksmanna
sinna sem hafa útvalið
hann til að verða fyrsti
þingmaður Reykvfltinga,
þ.e.a.s. ef Sjálfstæðis-
flokkurinn býður fram,
og hann mun halda
áfram að verma ráð-
herrastól, þvf allir sælga
í stjóm með íhaldinu."
Framsóknarmenn eiga
í miklum framboðsraun-
um í Reylgavfk eins og f
Reykjanesi. Vegna þess
fagnaðar, sem er á
Timanum í tilefni af þvf,
að sjálfstæðismenn völdu
Albert í fyrsta sætið hjá
sér, kæmi ekki á óvart
að sú tillaga kæmi fram
innan framsóknar i
Reykjavík, að flokkurinn
væri ekkert að hafa fyrir
þvf að bögia saman lista
heldur gengi til stuðn-
ings við Albert og lista
Sjálfstæðisflokksins. Það
yrði ekki siður „stórfeng-
legt“ en frammistaða
Alberts f prófkjörinu.
Vaudræði
Þjóðviljans
Eins og lesendur Stak-
steina kynntust i gær
urðu fyrstu viðbrögð
Þjóðviljans við niðurstöð-
um I próflg'öri sjálfstæð-
ismanna þau að minna
lesendur sfna á Hafskips-
málið. Vegna stuðnings-
ins við Albert
Guðmundsson sagði
Þjóðviljinn: „Við næstu
kosningar mun þvi Haf-
skip blakta við hún á
flaggstöng Sjálfstæðis-
flokksins . . “
í gær er komið dálftið
annað hljóð i Þjóðviljann.
Þar er nefnilega tekið tfl
við að skamma „svörtu
klikuna“, sem einn fram-
bjóðenda í prófkjörinu,
Asgeir Hannes Eiríksson,
kýs að kalla þá, er hann
telur ósammála sér og
Albert Guðmundssyni
auk þess sem Þjóðviljinn
tekur upp hanskann fyrir
Friðrik Sophusson, vara-
formann Sjálfstæðis-
flokksins. Segir Þjóðvilj-
inn á einum stað: JBesta
ráðið og hið augfjósasta
var auðvitað að þjappa
fólkinu í flokknum á bak
við varaformanninn
Friðrik“ til að koma í veg
fyrir, að Albert hlyti
fyrsta sætið. Eftir mik-
inn vandræðagang kemst
málgagn Alþýðubanda-
lagsins að þeirri niður-
stöðu, að það hafí verið
Morgunblaðinu að kenna
að menn þjöppuðu sér
ekki mman með þessum
hætti! í hinu orðinu
slmmmar blaðið svo
Morgunblaðið fyrir and-
stöðu við Albert.
Gleði DV
Fáir hafa lagt meira á
sig en ritstjórar DV til
að telja fóllti trú um að
þeir standi utan og ofan
við hið dagiega stjóm-
málaþras; stefna blaðsins
ráðist af niðurstöðum
skoðanakannana, sem
séu meira virði en kosn-
ingatölur; það sæmi ekki
fijálsu og óháðu rann-
sóknablaði að taka
afstöðu með einum frek-
ar en öðrum.
Eftir úrslit próflgörs-
ins í Reykjavík er þetta
allt grafíð og gleymt.
Blaðið blæs í stríðslúðra
fyrir lista sjálfstæðis-
manna og efsta mann
hans meðal annars með
þessum hætti: „Mikfl var
sú ólund, sem draup af
Morgunblaðinu f gær,
þegar það fjallaði um
úrelit próflgöre sjálf-
stæðismanna í Reylga-
vik . . . Morgunblaðið
er eins og alþjóð veit
málgagn flokkseigenda-
félagsins { Sjálfstæðis-
flokknum. Flokkseigend-
ur og Albert
Guðmundsson hafa lengi
eldað grátt silfur saman.
Flokkseigendur hafa
einnig haft hom í siðu
Friðriks Sophussonar.
Allt þetta brýst fram í
málgagninu."
Eins og lesendur Stak-
steina muna ef til vill úr
leiðara DV, sem birtur
var hér í gær, telur DV,
að í prófkjörinu hafí Al-
bert „hlotið endurreisn".
Ástæðulaust er að svipta
þá DV-menn gieði sinni
yfír því, sem þeir teþ'a
endurreisn Alberts og
hlýtur Albert að vona,
að hún haldist fram yfir
kjördag. Hinu ættu hinir
fijálsu og óháðu DV-
menn ekki að vera á
móti, að úrelit próflgöre-
ins séu vegin og metin
af raunsæi, eins og gert
var f forystugrein Morg-
unblaðsins i fyrradag.
Þar er allt byggt á stað-
reyndum og tölulegum
upplýsingum.
En þegar aUt mold-
viðrið út af forystugrein
Morgunblaðsins er haft i
huga mætti segja eins og
Steinn sagði stundum,
þegar honum ofbauð
dellan í kringum sig:
Hvaða læti em þetta?
Matíití
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
Í3íáamat/:a?uttnn.
tdttisgötu 12-18
BMW 318i 1985
Blár. 4ra dyra. Ekinn 12 þús. 5 gíra. Útvarp+
kassettut.
VW Golf GTI 1985
Steingrár, litað gler, sólluga, sportfelgur
o.m.fl. 3ja dyra bill. Verð 580 þús.
Toyota Tercel 4x4 1985
Blásans., hallamælar o.fl., ekinn 39 þús.
Verð 490 þús.
M. Benz 230E 1984
Blár, beinsk., 4 cyl. m/beinni innsp. Mjög
eyðslugrannur eðalvagn. Ekinn 58 þús. km.
Verð aðeins 780 þús. kr. (lánakjör).
Golf C. 1986
Hvitur, 4ra dyra. Ekinn 19 þús. Gullfallegur
bill. Verð 415 þús.
MMC Pajero stuttur 1984
Gullfallegur jeppi með ýmsum aukahlutum.
Ekinn aðeins 40 þús. km. (Skipti á nýlegum
Saab GLE.)
Honda Civic Sedan '85
5 gíra. Ekinn 20 þús. Verð 395 þús.
Toyota Tercel 4x4 ’86
Ekinn 11 þús. Verö 540 þús.
Ford Fiesta 1.1 '85
Bfll meö ýmsum aukahlutum.
Ford Escort 1.1 '83
Blár. Verð 270 þús.
Mazda 626 2000 '85
Ekinn 29 þús. 2ja dyra. Verð: tilboð.
Blazer II '84
Einn með öllu. Verð 900 þús.
Escort 1100 3ja dyra '86
Ekinn 4 þús. Verð 380 þús.
Toyota Corolla GL '82
Vínrauöur, ekinn 45 þ. Verö 260 þ.
Toyota Hi Lux 4x4 '80
Hvítur, fiberhús. Verö 380 þús.