Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 51 JEAN D’AVEZE PARIS DOMINIQUE FABREGUE, sér- fræðingur JEAN D'AVÉZE frá París, leiðbeinir um val og notk- un á JEAN D’AVÉZE snyrtivörun- um í BRÁ, Laugavegi 74 í dag, finmmtudaginn 23. október, frá kl. 13-17. JEAN DAVÉZE PARIS Selfoss: Urbóta kraf- ist á ástandi Tryggvaskála Selfossi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og Vinnueftirlit rikisins hafa beint þeim tilmælum til bæjarstjórnar Selfoss að ástand Tryggvaskála við Ölfusárbrú verði lagfært. í bréfi til bæjarstjórnar er talið mjög brýnt að úrbætur verði gerðar einkum hvað varðar að- stöðu starfsfólks félagsmála- stofnunar bæjarins, sem hefur aðstöðu i húsinu. f bréfinu til bæjarstjómar eru tínd til nokkur atriði sem öll eiga orsak- ir að reka til þess að húsið er gamalt og þarfnast endurbyggingar að einhveiju leyti. f Tryggvaskála er auk félags- málastofnunar skrifstofa Ung- mennafélags Selfoss og aðalsalur skálans er mikið notaður til ýmis- konar fámennari funda auk þess sem bæjarstjómarfundir em haldnir þar. Það er því mikil starfsemi enn- þá í húsinu og hlutverk þess mikið í félagslegu starfi á taðnum. Brynleifur H Steingrimsson formaður bæjarráðs sagði að bæjar- stjómin stefndi að því að bæta úr starfsaðstöðu starfsfólks á bæjar- skrifstofum og koma þeim málum í viðunandi horf. Bréfið varðandi Tryggvaskála hreyfði við þvi máli og einnig kæmi það inn á það hvort og hvemig standa ætti að varð- veislu Skálans, en ábendingar hefðu komið upp varðandi slfkt. Fullvist má telja að hugur fólks á Selfossi standi frekar til þess að Tryggvaskáli verði varðveittur. Að öllum líkindum verður kostnaður einhver af þvi einkum vegna þess að húsið er gamalt. Sig Jóns. rLISTINIMi Svona leit vinsældalistinn út í síðustu viku en nýr listi verður vaiinn af gestum í kvöld. 1. ( 3) Rainorshine ......... 5Star 2. ( 1) Easylady ........... Spagna 3. ( 2) HolidayRap . McMikerand Dj Sven 4. ( 4) Don't leave me this way . Communards 5. ( 5) Ijustdiedinyourarms ... CuttingCrew 6. ( 6) Manzicelove ....... Klymaxx 7. ( 7) Brand new lover . DeadorAlive 8. ( 8) Twoofhearts ........ StatusQuo 9. ( 9) Your’e my occupation . ChazJank 10. (10) Stuckwithyou ............... HueyLewisandtheNews Ath. í kvöld byrjar fyrsta Hollywood kvöldið? Vertu með frá byrjun. Verðlaun eru helgarferð til London með Flugleiðum. Hollywood-kvöldið verður sérstaklega m kynnir Break-pinna milli loris nf. w. 10 oa 12. Óvæntar uppákomur. Hvikan FLUGLEIDIR Brosi DIUC51 HOLUIWOOO NJÓTIÐ LÍFSINS DÖNSK KVÖLD Á BORGINNI í kvöld, fimmtudaginn 23. október, mun danska jasshljómsveitin RICARDOS djassa fyrir gesti Borgarinnar, eins munu dönsku súperstjörnurnar HALRICKS og GULLÝ HANNA KOMA FRAM. Húsið opið frá kl. 20—1 U DIVWÉ skemmti sér vel á fslandi. Köddln efiiilegir nýiiðar. vonin Rauðir £$$$ -,ýna iískúfatnað. lelsamtökin EFNILEGUSTU OQ MARQT ADriAÐ STÓRSKEMMTILEQT Á FIMMTUDEQI {,3TjTzxt*Tt?]4 \jlTtTM y y Tvær al-efnilegustu hljómsveítir borg- Um síðustu helgi skemmti hinn guð- arinnar troða upp í EVRÓPU í kvöld. dómlegi DIVIhE í EVRÓPU, fékk væg- Þær eru „Rauðir fletir" annars vegar ast sagt frábærar móttökur og lofaði og „Röddin" hins vegar. Þetta eru ung að koma fljótt aftur4^lf»|;H4f4f4kíi og fersk bönd sem nú fá tækifeeri til íslandsmótið í aerobic hefst á að troða upp í EVRÓPU í fyrsta skipti. morgun. Ennþá er hægt að skrá þátwftffj Módeisamtökin verða með stórglæsi- töku í símum 39123 og 35355.£f4yj4?| lega tískusýningu undir stjórn Unnar Qpið frá w 22 00 _ 01 00 U w Arngrírnsdóttur. ifUjZfTfÍ; B. ;?■ U ’ Æílmll u>4]-yDA* i-i íW-hí SHBa NMMBÚMi augljós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.