Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986
29
um til að friðþægja alþýðu manna.
En það var um seinan. Kremlveijar
virtust í fyrstu reiðubúnir til að
kalla herliðið úr landi en þann 4.
nóvember 1956 réðust 200.000 so-
véskir hermenn og um 2.500
skriðdrekar inn í B’udapest. Fáum
dögum síðar höfðu uppreisnarmenn
verið ofurliði bomir í Búdapest.
Einstakir hópar héldu áfram bárát-
tunni úti á landsbyggðinni fram í
janúarmánuð 1957.
Janos Kadar, núverandi leiðtogi
ungverska kommúnistaflokksins,
sat í stjóm, sem uppreisnarmenn
mynduðu undir forsæti Imre Nagy.
Hann sveik hins vegar félaga sína
og kallaði Sovétmenn til hjálpar.
Heraflinn var reiðubúinn og Kadar
var umbunað fyrir hollustuná. Af
þessum sökum em vinsældir hans
í dag trúlega svipaðar þeim sem
hann naut fyrir 30 ámm.
Andófsmenn og stjómvöld grein-
ir á um hvað raunvemlega gerðist
þetta örlagaríka ár 1956. Menn
virðast þó almennt sammála um að
uppreisnin hafi mtt brautina í átt
til þess fijálslýndis sem einkennir
astjómarfar í Ungveijalandi sam-
anborið við önnur Austantjaldsríki.
Hófleg gagnrýni á stefnu stjóm-
valda er látin óátalin og þeir sem
vilja geta keypt sér vestræn tímarit
og dagblöð, hafi þeir á annað borð
efni á því.
Stjómvöld í Ungveijalandi hafa
alia tíð haldið því fram að uppreisn-
inni hafí ekki verið beint gegn
hugmyndafræði kommúnismans
heldur hafí óánægja almennings
eingöngu beinst gegn stjóm Mathys
Rakosis. Janos Molnar, mikilsmet-
inn sagnfræðingur innan ungverska
kommúnistaflokksins, sagði nýlega
í viðtali:„Uppreisnin var fyrst og
fremst aðvömn. Flokkurinn dró
réttar ályktanir af henni."
Þeir sem muna atburði ársins
1956 hafa aðra sögu að segja.
Talið er að 30.000 manns hafi týnt lífi í uppreisninni i Ungverja-
landi fyrir réttum 30 árum.
Alfons Lappas neitar að gefa
rannsóknarnefnd upplýsingar
um sölu Neue Heimat.
Ekki er vitað hvemig Schiesser
ætlar að reka Neue Heimat á arð-
bæran hátt en Búamirir óttast að
leigan verði hækkuð.
Neue Heimat var stofnað þegar
mikill húsnæðisskortur ríkti í Vest-
ur Þýskalandi. Það er stærsta
byggingafélag Evrópu. Fyrirtækið
tengdist miklu hneykslismáli árið
1982 þegar stjómendur þess urðu
uppvísir að misferli, slæmum fjár-
festingum og slælegum rekstri.
Erfiðleikar þess og salan nú hefur
komið Jafnaðarmannaflokknum illa
vegna tengsla hans við verkalýðs-
hreyfínguna. Salan hefur sett strik
í kosningabaráttuna í Vestur
Þýskalandi en þingkosningar verða
haldnar 25. janúar nk. Hún hefur
minnt kjósendur á gömlu ummælin
frá Weimar-tímanum þegar fullyrt
var að jafnaðarmenn kynnu ekki
að fara með peninga. Til þessa hef-
ur Neue Heimat komið stjómar-
flokkunum vel í kosningabarátt-
unni. Jafnaðarmenn hafa verið t
vamarstöðu en nota nú handtöku
Alfons Lappas til að finna höggstað
á andstæðingum sínum.
JEAN D’AVÉZE
PARIS
DOMINIQUE FABREGUE, sér-
fræðingur JEAN D’AVÉZE frá
París, leiðbeinir um val og notk-
un á JEAN D'AVÉZE snyrtivörun-
um í BRÁ, Laugavegi 74 í dag,
finmmtudaginn 23. október, frá
kl. 13-17.
JEAN DAVÉZE
PARIS
Royal-ostakaka
fæst nú líka sykurlaus. (Með nutra sweet).
Heildsölubirgðir.
Agnar Ludvigsson hl.
Nýlendugötu 21, sími 12134.
£7
r\ /7
\v/
ii i
FYRIR STJORNENDUR
Meginmarkmtö ALVÍS er að vera stjórnunartæki
en ekki elngöngu bókhaldskerfi. Til þess að því
markmiði sé náð verðá stjórnendur að kunna að
notfæra sér möguleika ALVÍS , gera sér grein fyrir
þeim upplýsingum sem ALVIS geymir og hvernig
peir geta notfært sér þetta kerfi viö stjórnun fyrir-
Markmiö: Að kenna stjórnéndum á þá þætti
ALVÍS, sem þeir eiga aó nota.
Efni: Kennd notkun fyrirspurna, uppgjöra, áætlana,
skýrsiugeröa og arðsemisútreíkninga á vöruflokk-
Þátttakendun Stjórnendur fyrirtækja, sem hafa
tekið ALVIS í þjónustu sína og hafa áhuga á að
nota það sem stjórnunartæki.
Leiðbeinandi: Björgvin B. Schram, viðskiptafræð-
ingur frá Háskóla íslands 1971, starfar nú sem
framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Kerfis
hf.
Timi: 8 klsi 3.-4.
nóvember, kl. 13.30—17.30.
Stjómunarfélag Islands
Anaröustum 15 - Simi: 6210 66
Metsölublad á hverjum degi!