Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 39 Suðurlandskj ördæmi: Skoðanakönnun hjá Framsóknarflokki Framsóknarfélögin í Suðurlandskjördæmi hafa ákveðið að fram fari skoðankönnun meðal framsókn- armanna í kjördæminu um röðun á framboðslista flokksins í komandi þingkosningum. Skoðanakönnun fer fram í öllum hreppum kjördæmis- ins 25. október nk. Tíu frambjóðendaefni taka þátt í skoðanakönnuninni: Þau eru, talin í stafrófsröð: Guðmundur Búason, kaupfé- lagsstjóri, Steinsstöðum Vest- mannaeyjum, 40 ára. Maki: Guðrún Jóhannsdóttir. L‘ v ■ Guðni Agústsson.mjólkureftir- litsmaður, Dælengi 18 Selfossi, 37 ára. Maki: Margrét Hauksdóttir. Guðrún Sæmundsdóttir, bóndi, Árkvöm Fljótshlið, 56 ára. Maki: Hreiðar Jónsson. Halla Aðalsteinsdóttir, bóndi, Kollshoti I Villingahlotshreppi, 51 árs. Maki: Sveinn Þórarinsson. Jón Helgason, ráðherra, Segl- búðum, 55 ára. Maki: Guðrún Þorkelsdóttir. Málfriður Eggertsdóttir, hús- móðir, Vfk i Mýrdal, 43 ára. Maki: Höggni Klemensson. Páll Sigurjónsson, bóndi, Galt- arlæk Landssveit, 42 ára. Ókvænt- ur. Sigurður Garðarsson, nemi, Vik ( Mýrdal, 20 ára. Ókvæntur. Snorri Þorvaldsson, bóndi, Akurey Vestur-Landeyjahreppi, 37 ára. Maki: Þóra Gissurardóttir. Unnur Stefánsdóttir, fóstra, Kársnesbraut 99 Kópavogi, 35 ára. Maki: Hákon Sigurgrímsson. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Beggja hagur Óska eftir skipum til að fiska þorsk upp í kvóta minn strax. Upplýsingar á daginn í síma 96-61712 og á kvöldin í síma 96-61748. Borg hf., Hrísey. Garðbæingar iHvernig væri að skella sér á hið geysifjöruga Ihjónaball, sem haldið verður að Garðaholti llaugardaginn 25. október nk. (fyrsta vetrar- idag). Damos sér um fjörið frá kl. 21.00-2.00. Miðapantanir í símum 656213 og 656315. Skemmtinefnd. Baldur Kópavogi Aðalfundur Málfundafólagið Baldur I Kópavogi heldur aðalfund sinn fimmtudag- inn 30. október í Hamraborg 1, Kópavogi kl. 20.30 stundvislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Árnessýsla — Selfoss Fundur i fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i Árnessýslu verður haldinn I Sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8, Selfossi, föstudaginn 24. þ.m. kl. 17.00. Fundarefni: Kosning aukafulltrúa i kjördæmisráð sjálfstæð- isfélaganna f Suðurlandskjördæmi. Sjálfstæðisfélagið Trausti íFlóa Félagsfundur í sjálfstæðishúsinu á Selfossi 24. október kl. 16.00. Fundarefni: Kosning fulltrúa vegna skoðanakönnunar um skipan framboðslista við næstu alþingiskosningar. Stjómin. Vestur-Skaftfellingar Sjálfstæðisfélag Vestur-Skaftafellssýslu heldur fund föstudaginn 24. október kl. 20.30 í Leikskálum, Vík. Fundarefni: 1. Kosning viðbótarfulltrúa í kjördæmisráð. 2. önnur mál. Stjómin. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík með stjórnun sjálfstæðisfélaganna verður haldinn fimmtu- daginn 23. október kl. 17.30 i Valhöll. Hlutaðeigendur eru hvattir til að mæta. Stjóm fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Akranes — morgunfundur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Heið- argerði sunnudaginn 26. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjólfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Mætum öll. Sjálfstæðisfólögin á Akranesi. Landsmálafélagið Vörður Félagsfundur Landsmólafélagið Vörður heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 30. október 1986 kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna uppstillingarnefndar vegna aðalfundar. 2. Önnur mál. Stjóm Varðar. HFIMDALI.UR F • U S Fulltrúaráðsfundur Heimdallar Fundur veróur haldinn í fulltrúaráði Heimdallar fimmtudaglnn 23. október. Fundurinn veröur á 1. hæð Valhallar kl. 20.30. Fulltrúaráðsmeðlimir eru eindregið hvattir til aö mæta. Stjóm Heimdallar. Ungir Hafnfirðingar! Kappræður í Flensborg N.f. Flensborgarskóla og Stefnir, FUS., leiða saman hesta í mælsku- og rökræðukeppni í samkomusal Flensborgar föstudaginn 24. októ- ber kl. 20.30. Keppnin er haldin til upphitunar og undirbúnings fyrir MORFÍS- keppni framhaldsskólanna. Ræðuefni: „Er rétt að banna fþróttaiðk- un f Hafnarfirðl?" Allir velkomnir. Tökum þátt í að byggja upp harösnúiö kappræðulið úr Flensborg. Stjómin. Austur-Skaftfellingar Almennir stjórn- málafundir verða haldnir sem hér segir: Hofshreppi föstudaginn 24. okt. kl. 16.00. Höfn sama dag kl. 20.30. Borgarhafnarhreppi laugardaginn 25. okt. kl. 14.00. Al- þingismennirnir Sverrir Hermanns- son og Egill Jónsson ræða um stjóm- málaviðhorfið. Állir velkomnir. Stjómin. Sjálfstæðisflokkurínn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.