Morgunblaðið - 23.10.1986, Side 39

Morgunblaðið - 23.10.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 39 Suðurlandskj ördæmi: Skoðanakönnun hjá Framsóknarflokki Framsóknarfélögin í Suðurlandskjördæmi hafa ákveðið að fram fari skoðankönnun meðal framsókn- armanna í kjördæminu um röðun á framboðslista flokksins í komandi þingkosningum. Skoðanakönnun fer fram í öllum hreppum kjördæmis- ins 25. október nk. Tíu frambjóðendaefni taka þátt í skoðanakönnuninni: Þau eru, talin í stafrófsröð: Guðmundur Búason, kaupfé- lagsstjóri, Steinsstöðum Vest- mannaeyjum, 40 ára. Maki: Guðrún Jóhannsdóttir. L‘ v ■ Guðni Agústsson.mjólkureftir- litsmaður, Dælengi 18 Selfossi, 37 ára. Maki: Margrét Hauksdóttir. Guðrún Sæmundsdóttir, bóndi, Árkvöm Fljótshlið, 56 ára. Maki: Hreiðar Jónsson. Halla Aðalsteinsdóttir, bóndi, Kollshoti I Villingahlotshreppi, 51 árs. Maki: Sveinn Þórarinsson. Jón Helgason, ráðherra, Segl- búðum, 55 ára. Maki: Guðrún Þorkelsdóttir. Málfriður Eggertsdóttir, hús- móðir, Vfk i Mýrdal, 43 ára. Maki: Höggni Klemensson. Páll Sigurjónsson, bóndi, Galt- arlæk Landssveit, 42 ára. Ókvænt- ur. Sigurður Garðarsson, nemi, Vik ( Mýrdal, 20 ára. Ókvæntur. Snorri Þorvaldsson, bóndi, Akurey Vestur-Landeyjahreppi, 37 ára. Maki: Þóra Gissurardóttir. Unnur Stefánsdóttir, fóstra, Kársnesbraut 99 Kópavogi, 35 ára. Maki: Hákon Sigurgrímsson. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Beggja hagur Óska eftir skipum til að fiska þorsk upp í kvóta minn strax. Upplýsingar á daginn í síma 96-61712 og á kvöldin í síma 96-61748. Borg hf., Hrísey. Garðbæingar iHvernig væri að skella sér á hið geysifjöruga Ihjónaball, sem haldið verður að Garðaholti llaugardaginn 25. október nk. (fyrsta vetrar- idag). Damos sér um fjörið frá kl. 21.00-2.00. Miðapantanir í símum 656213 og 656315. Skemmtinefnd. Baldur Kópavogi Aðalfundur Málfundafólagið Baldur I Kópavogi heldur aðalfund sinn fimmtudag- inn 30. október í Hamraborg 1, Kópavogi kl. 20.30 stundvislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Árnessýsla — Selfoss Fundur i fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i Árnessýslu verður haldinn I Sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8, Selfossi, föstudaginn 24. þ.m. kl. 17.00. Fundarefni: Kosning aukafulltrúa i kjördæmisráð sjálfstæð- isfélaganna f Suðurlandskjördæmi. Sjálfstæðisfélagið Trausti íFlóa Félagsfundur í sjálfstæðishúsinu á Selfossi 24. október kl. 16.00. Fundarefni: Kosning fulltrúa vegna skoðanakönnunar um skipan framboðslista við næstu alþingiskosningar. Stjómin. Vestur-Skaftfellingar Sjálfstæðisfélag Vestur-Skaftafellssýslu heldur fund föstudaginn 24. október kl. 20.30 í Leikskálum, Vík. Fundarefni: 1. Kosning viðbótarfulltrúa í kjördæmisráð. 2. önnur mál. Stjómin. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík með stjórnun sjálfstæðisfélaganna verður haldinn fimmtu- daginn 23. október kl. 17.30 i Valhöll. Hlutaðeigendur eru hvattir til að mæta. Stjóm fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Akranes — morgunfundur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Heið- argerði sunnudaginn 26. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjólfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Mætum öll. Sjálfstæðisfólögin á Akranesi. Landsmálafélagið Vörður Félagsfundur Landsmólafélagið Vörður heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 30. október 1986 kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna uppstillingarnefndar vegna aðalfundar. 2. Önnur mál. Stjóm Varðar. HFIMDALI.UR F • U S Fulltrúaráðsfundur Heimdallar Fundur veróur haldinn í fulltrúaráði Heimdallar fimmtudaglnn 23. október. Fundurinn veröur á 1. hæð Valhallar kl. 20.30. Fulltrúaráðsmeðlimir eru eindregið hvattir til aö mæta. Stjóm Heimdallar. Ungir Hafnfirðingar! Kappræður í Flensborg N.f. Flensborgarskóla og Stefnir, FUS., leiða saman hesta í mælsku- og rökræðukeppni í samkomusal Flensborgar föstudaginn 24. októ- ber kl. 20.30. Keppnin er haldin til upphitunar og undirbúnings fyrir MORFÍS- keppni framhaldsskólanna. Ræðuefni: „Er rétt að banna fþróttaiðk- un f Hafnarfirðl?" Allir velkomnir. Tökum þátt í að byggja upp harösnúiö kappræðulið úr Flensborg. Stjómin. Austur-Skaftfellingar Almennir stjórn- málafundir verða haldnir sem hér segir: Hofshreppi föstudaginn 24. okt. kl. 16.00. Höfn sama dag kl. 20.30. Borgarhafnarhreppi laugardaginn 25. okt. kl. 14.00. Al- þingismennirnir Sverrir Hermanns- son og Egill Jónsson ræða um stjóm- málaviðhorfið. Állir velkomnir. Stjómin. Sjálfstæðisflokkurínn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.