Morgunblaðið - 23.10.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 23.10.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 3 Fullarlestar Loðnuveiðar liggja nú niðri vegna veðurs og þvi geta fáir loðn- usjómenn státað af fullum lestum eins og þessir félagar á Sigurði RE, sem Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins, festi á filmu síðastliðinn mánudag. Ekkert skip tilkynnti nm afla á miðvikudag, en á þriðjudag voru 6 skip með slatta: Fifill GK með 400 lestir, Svanur RÉ, 550, ísleifur VE, 500, Guðmund- ur Ólafur ÓF, 400, Jón Kjartansson SU, 500 og Börkur NK 400 lestir. Morgunblaðið/Kr. Ben. Þegar utanrikisráðherra Matthías Á. Mathiesen þingmaður Reyknesinga var á ferð í Grindavík um helgina fóru þeir Eðvard Júliusson forseti bæjarstjómar og Dagbjartur Einarsson forstjóri með hann út í Litlubót og sýndu honum hversu alvarlegt landbrotið er. Flóðhætta fer ört vaxandi í Grindavík Grindavík. í GRINDAVÍK hafa menn nú miklar áhyggjur af ört vaxandi flóð- hættu þar sem landbrot hefur aukist verulega i seinni tið af ágangi sjávar. Bæjarstjóm Grindavíkur hefur ályktað um þessi mál nú í haust og á fundi sem bæjarráðið átti með fjárveitingamefnd Alþingis 7. okt- óber síðastliðinn var óskað eftir 15 milljón króna fjárveitingu úr ríkis- sjóði, sem er áætlaður kostnaður við byggingu sjóvamargarða til vamar frekara landbroti við Grindavík. Lögð var fram skýrsla frá Hafn- armálastofnun ríkisins til að undir- strika hversu þýðingarmikið er að bmgðist sé skjótt við. í skýrslunni kemur fram að skoðuð hafi verið verksummerki eftir óveður fyrir tæpu ári síðan er sjór fiæddi langt inn á land upp að laxeldisstöðinni Eldi hf. og olli einnig tjóni á golf- vellinum sunnan Húsatófta. Biýnt er að byggja sjóvamar- garða alls um 1300 metra langa á eftirtöldum fímm stöðum: Við ísólfsskála, vestan hafnarinnar, í Litlubót, við Eldi hf. og sunnan Húsatófta. í skýrslunni kemur fram að fram- kvæmdir og viðgerðir eru mjög aðkallandi af öryggisástæðum, vegna fjárhagslegra verðmæta og náttúruverðmæta. Nauðsynlegt er að framkvæmdir hefjist sem fyrst til að fyrirbyggja meiriháttar tjón. Kr. Ben. Bólusett gegn flensu BÓLUSETNING er hafin gegn influensufaraldri sem geysar nú í Suðaustur-Asíu, Ástralíu og Brasilíu, en einstaka tilfella hefur orðið vart í Englandi. Samkvæmt upplýsingum frá verið afgreiddar af Lyfjaverslun landlækni hefur Alþjóðaheilbrigð- ríkisins til lækna og heilsugæslu- ismálastofnunin ráðlagt að þeir stöðva, en von er á bóluefni gegn einstaklingar sem þurfa þess með fjórða veimstofninum í nóvember. verði bólusettir gegn þessum Bólusetningar fara fram að veirustofnum, en þeir eru flórir ráði heimilislæknis eða heilsu- talsins. 10 þúsund einingar gegn gæslulæknis líkt og undanfarin þremur þessara stofna hafa þegar ár. Gullin bráð í morgunsárið •• • w w

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.