Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 3 Fullarlestar Loðnuveiðar liggja nú niðri vegna veðurs og þvi geta fáir loðn- usjómenn státað af fullum lestum eins og þessir félagar á Sigurði RE, sem Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins, festi á filmu síðastliðinn mánudag. Ekkert skip tilkynnti nm afla á miðvikudag, en á þriðjudag voru 6 skip með slatta: Fifill GK með 400 lestir, Svanur RÉ, 550, ísleifur VE, 500, Guðmund- ur Ólafur ÓF, 400, Jón Kjartansson SU, 500 og Börkur NK 400 lestir. Morgunblaðið/Kr. Ben. Þegar utanrikisráðherra Matthías Á. Mathiesen þingmaður Reyknesinga var á ferð í Grindavík um helgina fóru þeir Eðvard Júliusson forseti bæjarstjómar og Dagbjartur Einarsson forstjóri með hann út í Litlubót og sýndu honum hversu alvarlegt landbrotið er. Flóðhætta fer ört vaxandi í Grindavík Grindavík. í GRINDAVÍK hafa menn nú miklar áhyggjur af ört vaxandi flóð- hættu þar sem landbrot hefur aukist verulega i seinni tið af ágangi sjávar. Bæjarstjóm Grindavíkur hefur ályktað um þessi mál nú í haust og á fundi sem bæjarráðið átti með fjárveitingamefnd Alþingis 7. okt- óber síðastliðinn var óskað eftir 15 milljón króna fjárveitingu úr ríkis- sjóði, sem er áætlaður kostnaður við byggingu sjóvamargarða til vamar frekara landbroti við Grindavík. Lögð var fram skýrsla frá Hafn- armálastofnun ríkisins til að undir- strika hversu þýðingarmikið er að bmgðist sé skjótt við. í skýrslunni kemur fram að skoðuð hafi verið verksummerki eftir óveður fyrir tæpu ári síðan er sjór fiæddi langt inn á land upp að laxeldisstöðinni Eldi hf. og olli einnig tjóni á golf- vellinum sunnan Húsatófta. Biýnt er að byggja sjóvamar- garða alls um 1300 metra langa á eftirtöldum fímm stöðum: Við ísólfsskála, vestan hafnarinnar, í Litlubót, við Eldi hf. og sunnan Húsatófta. í skýrslunni kemur fram að fram- kvæmdir og viðgerðir eru mjög aðkallandi af öryggisástæðum, vegna fjárhagslegra verðmæta og náttúruverðmæta. Nauðsynlegt er að framkvæmdir hefjist sem fyrst til að fyrirbyggja meiriháttar tjón. Kr. Ben. Bólusett gegn flensu BÓLUSETNING er hafin gegn influensufaraldri sem geysar nú í Suðaustur-Asíu, Ástralíu og Brasilíu, en einstaka tilfella hefur orðið vart í Englandi. Samkvæmt upplýsingum frá verið afgreiddar af Lyfjaverslun landlækni hefur Alþjóðaheilbrigð- ríkisins til lækna og heilsugæslu- ismálastofnunin ráðlagt að þeir stöðva, en von er á bóluefni gegn einstaklingar sem þurfa þess með fjórða veimstofninum í nóvember. verði bólusettir gegn þessum Bólusetningar fara fram að veirustofnum, en þeir eru flórir ráði heimilislæknis eða heilsu- talsins. 10 þúsund einingar gegn gæslulæknis líkt og undanfarin þremur þessara stofna hafa þegar ár. Gullin bráð í morgunsárið •• • w w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.