Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 19 -t- NÝKOMNAR Magnús Kjartansson víð verk sín. Eitt af verkum Jóns Axels Björnssonar & sýningunni. klippir niður eða rífur með höndun- um. Myndimar eru vel og samvisku- lega gerðar og heildarsvipur sýn- ingarinnar er svo jafn og samræmdur að öldungsins óþarfi er að vísa til ákveðinna mynda. Gæði þeirra haldast í hendur og það væri jafnvel ógjömingur að benda á eina mynd öðmm betri eða aðra hinum lakari. Þetta er bæði kostur sem löstur eftir því hvemig litið er á málið, en óneitanlega saknar maður þess að listakonan taki meiri áhættu í ljósi þess að þetta er frumraun hennar. Hins vegar þykir það kost- ur hjá hinum þróaðri listamönnum að sýna svona jöfn vinnubrögð. Frumieg getur sýningin naumast talist en hefði þó þótt mikill við- burður fyrir nokkmm áratugum. En sem frumraun er sýningin verð allrar virðingar og vinnubrögðin em í háum gæðaflokki miðað við það sem gerist um ungt fólk nú á dög- um. í myndum Guðrúnar er jöfn og hæg stígandi og hún stillir litunum í hóf, notar ýmiss konar áferð og margvísleg efni, virðist lita það sjálf á stundum og getur það á köflum jafnvel fengið dálítinn svip af batík. Þetta er falleg sýning sem ber vandaðri skapgerð vitni ásamt mikl- um meðfæddum hagleik og verður fróðlegt að fylgjast með framhald- inu. „Ahyggjur og upphengi“ urinn hann „Áhyggjur" og hefur Magnús gefíð hann SÁÁ-samtök- unum til yndisauka og upplyftingar í húsakynnum þeirra. Heiti verksins er myndað með einum bókstaf á hvetjum lóði. Myndir Jóns Axels Bjömssonar eru allar unnar á striga og með hinum klassísku olíulitum. Eru þær allar málaðar á yfírstandandi ári. Jón Axel hefur haslað sér völl í fremstu röð íslenzkra nýbylgjumál- ara á fáeinum ámm og hann bregst ekki að þessu sinni því í myndum hans skynjar maður vissar breyt- ingar til íjölþættara táknmáls á myndfletinum. Þótt ekki séu margar myndir á veggjum Gallerí Borgar þessa dag- ana þá er sterkur og hressilegur svipur yfír framkvæmdinni, sem á ekki að heita formleg sýning, held- ur upphengi sýningarsalarins á verkum þessara tveggja framsæknu myndlistarmanna. Framtakið er ágætt og eykur á fjölbreytni at- hafnasemi Gallerí Borgar. Sem sagt gott... myndir sem staðfesta styrk Magn- úsar sem myndlistarmanns. Föngin eru sótt í frumstæða list, krot bama og unglinga, og minnir útkoman á margt sem áður hefur verið gert af svipuðu tagi en hefur þó sterk persónueinkenni frá Mágnúsi sjálf- um. Einnig sýnir Magnús nokkur ein- þrykk (mónótýpur), sem hann vinnur á gler og þrykkir síðan á blað. Einþrykkið býr yfir margvís- legum möguleikum og hér eru einnig oftlega notaðar kopar- og zinkplötur og árangurinn þrykktur á japanpappír líkt og í tréristunni. Einn skúlptúr er samanstendur af 8 digmm lóðum er og í glugga sýningarsalrins, og nefnir Iistamað- Bragi Ásgeirsson í Gallerí Borg verða næstu dag- ana til sýnis nokkur ný verk eftir þá Magnús Kjartansson og Jón Axel Bjömsson. Báðir eru þessir menn í fram- varðarlínu íslenzkra myndlistar- manna og eiga sér þegar nokkuð stóran hóp tryggra aðdáenda og velunnara. Magnús Kjártansson sýnir 4 stór myndverk í blandaðri tækni, sem unnin eru á ljósnæman fílmupappír, sem gefur þeim sér- staka áferð, sem ég persónulega felli mig ekki við nertia í einstaka tilviki. En aftur á móti eru þetta frísklegar og kröftulega unnar IMýtt námskeið Gesfa/f-meðferð er fyrir heilbrigða og miðar að því að koma okkur í samband við tilfinningar okkar og leysa úr læð- ingi þá lífsorku og lífsgleði sem í okkur býr. Gesfa/f-meðferð hjálpar okkur að sættast við okkur sjálf og til aukinnar vellíðunar. Gesfa/f-námskeið hefst 28. okt. og verður á þriðjudögum næstu 6 vikur frá kl. 20.00-22.45. Leiðbeinandi er Daníel A. Daníeisson íslenski Gestalt-skólinn. Sími 18795. :nerra GARÐURINN Aöalstræti 9, simi 12234. WKSWEUJV& Peysur og jakkapeysur r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.