Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 laugarasbið^ ---- SALURA ---- SALUR A Frumsýnir: í SKUGGA KIUMANJARO Ný hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd. Hópur bandariskra Ijósmyndara er á ferð á þurrkasvæöum Kenya, við rætur Kilimanjaro-fjallsins. Þeir hafa að engu viðvaranir um hópa glorsoltinna Babo- on-apa sem hafast við á fjallinu, þar til þeir sjá aö þessir apar hafa allt annað og verra i huga en aparnir í Sædýrasafninu. Fuglar Hitchcocks komu úr háloftun- um, Ókind Spielbergs úr undirdjúpun- um og nýjasti spenningurinn kemur ofan úr Kilimanjaro-fjallinu. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, John Rhys Davies. Leikstjóri: Raju Patel. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkaðverð. Bönnuð bömum innan 16 ára. ---------SALURB ----------------- athafnasamra unglinga í Bandaríkjun- um í dag. Aðalhlutverk: Danny Jordano, Mary B. Ward, Leon W. Grant. Tónlist er flun af: Phll Colllns, Arca- dia, Peter Frampton, Sister Sledge, Julian Lennon, Loose Ends, Pete Townshend, Hinton Battle, O.M.D., Chris Thompson og Eugen Wlld. Sýndkl. 5,7,9og 11. □OLBY STEREO | ------- SALURC------------- Endursýnum þessa frábæru mynd aö- eins í nokkra daga. Sýndkl.S, 7,9og11.15. fbgrgttttftfoftifr Metsötubladá hverjum degi! FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir i dag myndina Holdogblóð Sjá nánaraugl. annars stafiar í blafiinu. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKÓLIISLANDS LINDARBÆ sími 21971 Frumsýnir: LEIKSLOK í SMYRNU eftir E. Horst Laube. Leikstjórn: Kristín Jóhanncsdóttir. Frumsýn. í kvöld 23. okt. Uppselt. 2. sýn. laug. 25. okt. Fáir miðar eftir. 3. sýn. sunnud. 26. okt. 4. sýn. mán. 27. okt. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan daginn. Athugið! Takmarkaður sýningarfjöldi. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! SlMi 18936 Frumsýnir: Með dauðann á hælunum Matt Scudder (leff Bridges) er fyrr- um fikniefnalögregla sem á erfitt með að segja skilið viö baráttuna gegn glæpum og misrétti. Hann reynir að hjálpa ungri og fallegri vændiskonu, en áður en það tekst, finnst hún myrt. Með aðstoð annarr- ar gleðikonu hefst lífshættuleg leit að kaldrifjuöum morðingja. Spennumynd með stórleikurunum: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri er Hal Ashby (Coming Home). Kvikmyndir Ashbys hafa hlotið 24 útnefningar til Óskarsverölauna. Myndin er gerö eftir samnefndri sögu Lawrence Block en höfundar kvik- myndahandrits eru Oliver Stone og David Lee Henry. Stone hefur m.a. skrifað handritin að „Midnight Ex- press", „Scarface" og „Year of the Dragon". NOKKUR UMMÆU: „Myndin er rafmögnuð af spennu, óútreiknanleg og hrifandi." Dennis Cunnlngham, WCBS/TV. „Rosanna Arquette kemur ð óvart með öguðum leik. Sjáið þessa mynd — treysúö okkur." Jay Maedar, Naw York DaMy Nawa. Andy Garcia skyggir á alla aðra leik- endur með frábærri frammistöðu f hlutverki kúbansks kókafnaala." Mike McGrady, N.Y. Nawaday. „Þriller sem hittir f mark." Joel Siegla, WABC/TV. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hœkkað verö. ALGJÖRT KLÚÐUR Gamanmyndi scrflokki! Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupa- steinn) og Richard Mulllgan (Burt í Löðri). Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11. Httkkað verð. KARATEMEISTARINN IIHLUTI Sýnd í B-sal k|. 7. Bönnuð innan 10 ára. Hnkkað verð. HJtSKÚUBfð II HBHmfrffla sími 2 21 40 H0LD0GBLÓÐ Spennu- og ævintýramynd. Barátta um auð og völd þar sem aðeins sá sterki kemst af. „Hún er þrætuepli tveggja keppi- nauta, til aö nð frelsi notar hún sitt eina vopn líkama sinn...“. Aðalhlutverk leika þau Rutger Hauer og Jeunifer Jason Leigh sem allir muna eftir er sáu hinn vinsælu spennumynd „Hitcher". Leikstjóri: Paul Verhoeven. Bönnuð bömum innan 1B ára. Sýndkl. 6,7.15 og 9.30. OOLBY STEREO | ÞJODLEIKHOSIÐ TOSCA é. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Rauft aðgangskort gilda. Aukasýn. laug. kl. 20.00. Dökkgræn og dökkblá kort gilda. 7. sýu. sunnud. kl. 20.00. Uppselt. 8. sýn. þriðjud. kl. 20.00. Fáein sæti laus. 9. sýn. föstud. 31. okt. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. HLADVARPINN Vcstun’öui í sýnir leikritið: VERULEIKI Höfundur: Súsanna Svavarsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikarar: Guðný Heigadóttir og Ragnbeiður Tryggvadóttir. Leikmynd: Kjuregcj Alex- andra Arqunova. Lýsing: Sveinn Benediktsson. 2. sýn. í kvöld kl. 21.00. 3. sýn. laug. 25/10 kl. 16.00. 4. sýn. sim. 26/20 kl. 16.00. Uppl. og miðasala á skrifst. Hlaðvarpans milli kl. 14 og 18 alla daga. Sími 19055. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina ískjóli nætur Sjá nánaraugl. annars stafiar í blaÖinu. Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvlnsdóttir, Þórhallur Slgurðs- son (Laddl), Gestur Einar Jónasson, Bassi Bjarnason, Gfsli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorielfsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhildur Þorieifsdóttlr. Allir í meðferð með Stellu! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. E Hœkkað verð. Salur 2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd M. 9. - Hœkkað verö. Salur 3 INNRÁSIN FRÁ MARS Ævintýraleg, splunkuný, bandarísk spennumynd. Bönnuö innan 10 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Frumsýning: KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Aukamynd: JARÐARBERJATERTAN Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverðkr. 130. Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina ískugga Kili- manjaro Sjá nánaraugl. annars stafiar í blafiinu. BÍÓHÚSIÐ Swii: 13800 Frumsýnir grfnmyndina: A BAKVAKT Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum frábæra grínara Judge Reinhold (Ruthless People, Beverly Hills Cop). REINHOLD VERÐUR AÐ GERAST LÖGGA Í NEW YORK UM TfMA EN HANN VISSI EKKI HVAÐ HANN VAR AÐ FARA ÚTI. FRÁBÆR GRÍN- MYND SEM KEMUR ÖLLUM I GOTT SKAP. Aðalhlutverk: Judge Relnhold, Meg Tily, Ctevant Denicks, Joe Mahtegna. Leikstjóri: Mlchael Dinner. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. ■lkiiiiium LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 <*J<1 GÖNGUFERÐ UM SKÓGINN eftir Lee Blessing. Leikritið um friðarviðræður stórveldanna. Endurtekið laug. kl. 15.00. Leikendur: Gísli Halldórsson og Þorsteinn Gunnarsson. Allra síðasta sinn. Ijpp mcd feppid ^ölmundur I kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Föstudag 31/10 kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. LAND MÍNS FÖÐUR Föstudag kl. 20.30. Miðvikud. 29/10 kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og grcitt fyrir þá með cinu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. Áskriftarsiminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.