Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 55 Reykjavík upp úr aldamótunum 1800. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og borgin tekið stakka- skiptum. Ekki eru þó allir á einu máli um það hveraig skipuleggja beri borgina og er bréfritari einn þeirra sem hefur sitthvað við skipulagið að athuga. ASEA RAFMOTORAR Flestar stærðir og gerðir fyrirliggjandi. Fljót afgreiðsla. RÖNNING^^ Opið svæði milli Rauðalæks, Laugalæks og Laugamesvegar íbúar blokkanna við Laugames- veg ættu að mótmæla samþykktri hugmynd skipulags- og umhverfís- vemdarráðs um bílastæðin við Rauðalæk og þá ekki síður íbúar raðhúsanna við Laugalæk (inn- keyrslan að bílastæðunum rétt við dyrnar). í bréfi frá Borgarskipulagi Reykjavíkur segir: „Upphaflega var svæði þetta ætlað undir bílskúra — skyldu þeir tilheyra blokkunum við Laugames- veg. Ekki var gengið frá lóðasamn- ingi, en bílastæði fyrir blokkimar voru staðsett vestanmegin við þær, þ.e. við Laugamesveg. “ Nú ættum við blokkarbúar að spyija: Hversu margar eru íbúðim- ar í blokkunum við Laugamesveg- inn? Hversu mörg em bílastæðin frá nr. 78 til 104? Eru þau það mörg að 1 eða IV2 stæði (eins og í Árbæjarblokkunum) væri merkt hverri íbúð? Svo er annað líka, það mætti athuga sérstaklega bílastæði íbú- anna í sundunum nr. 86—94 og 102. 102 var aldrei ætluð inn- keyrsla að bílskúrasvæðinu, en átti þó rétt á nokkmm! Þar em 9 íbúð- ir. Nú leggja bílaeigendur bflum sínum í skotið og meðfram girðingu nr. 104 þar sem merkt er: Kvöð um umferð. Það komast ekki 9 bflar þar fyr- ir, því sumir íbúar vilja líka hafa þar tvo og sumir fleiri. Það er sagt að ekki megi merkja stæðin, svo aðkomufólk tekur líka stæði þama (ættu að vera auka- stæði líka). Bfleigendur á nr. 86 og 94 leggja bflum sínum í innkeyrsluna eins og 102, en hafa svo lagt undir sig hluta móans (óreglulega() sem þið ætlið að gera að garði. Eg hefí ekkert á móti garði, þessi mói er ekkert augnayndi, en það þarf fyrst að athuga bflastæðin fyr- ir íbúana í sundunum. Það er hart fyrir íbúana að þurfa, sérstaklega á kvöldin, að fara alla leið upp að búðunum efst við Laug- amesveg til að leita að stæði og finna ekkert laust. Hvert á að fara? Gangstéttin við blokkimar er óþarflega breið, sumir bflstjórar nota hana fyrir akbraut, aka þar á fullri ferð (hvað ef bam kæmi hlaupandi eða hjólandi úr sundun- um?) svo leggja þeir bflunum á gangbrautina. Hún mætti vera allt að helmingi mjórri. Svo finnst mér að bflastæðin ættu að vera við gangbrautina, en akbrautin utar, götumegin. Vegna veðurs, roks í norðan- og vestanátt, er oft erfitt að komast gangandi að blokkunum, sérstak- lega fyrir gamalt fólk, fatlað og mæður með ungböm, ef til vill fleiri en eitt til tvö. Þess vegna væri betra að bflastæðin væm nær gang- stéttinni (svo ekki þyrfti að sleppa óvitum út á akbrautina) og gang- brautin mætti vera mjórri. í sundunum er líka strekkingur mik- ill í austan- og vestanátt. Hvað er hægt að gera fyrir íbú- ana í sundunum? Garðamir við blokkimar era stórir. Mætti ekki minnka þá aðeins? En hvemig? Inn- keyrsla er of mjó við gaflana. En hvemig þá? Eina ráðið, sem ég kem auga á, er að fá part af næstu lóð fyrir bflastæði (í viðbót við skotið) fyrir nr. 18 (8 íbúðir) fyrir 94 (8 eða fleiri íbúðir), fyrir 102 (9 íbúðir). Nr. 96 er með inngangi frá garðin- um. Allar íbúðimar með merkt stæði + nokkur aukastæði ómerkt. Við gafl 92 er oft lagt 3—4 bflum. Annars fínnst mér að aðkeyrsla fyrir slökkvibfla ætti að vera inn í alla garðana ef eldur kæmi upp og fólk kæmist ekki út stigamegin! Hvað með Rauðalækshúsin sem þið berið meira fyrir bijósti en blokkimar og raðhúsin? Þar era 2 bílskúrar við hvert hús og tvöfold akbraut þar frá malbikuð út á götu. Era svo margar íbúðir í nr. 3, 5 og 7 að þær þurfi miklu fleiri bílastæði? Geta þeir ekki tekið ögn af sinni slóð til bflastæða ef þeir þurfa fleiri. Laugamesv. 106—110 hafa fengið malbikuð bílastæði norðan við blokkina og þar er inngangur í þær íbúðir en 104 með 7 íbúðir (eina í kjallara, inngangur frá gafli). Hvað með íbúana við Laugalæk- inn? Eiga þeir að hafa keyrslu í 34 bflastæði alveg við dymar hjá sér? Ef bam skriði upp tröppumar þar og út á stéttina (ykkar)? Væri það ekki í of mikilli hættu, ak- brautin fast við? Væri ekki nóg að raðhúsaeigendur hefðu einir bfla- stæði þama. Þeir þekkja best aðstæður þama. Yfir Rauðalæk ætti að gera gangbrautir, þar sem göngusund era á milli húsa. Böm og unglingar á leið í skóla (Laugamesskóla og Laugalækjar- skóla): Við Rauðalæk er óþarflega hröð bflaumferð, oft farið mjög hratt úr Laugalæk. Mætti gjaman hafa gönguljós við göngubraut til að draga úr hraða ökuþóranna. Eins er um Laugamesveginn, það er erfítt að komast yfir hann vegna hraðaksturs, t.d. að strætisvagna- stæðinu, og þar mætti líka laga svolítið til, til dæmis stéttina vestan við götuna sem eyðileggur allan skófatnað og fólk misstígur sig í því lausagijóti. Krakkar nota líka þetta gijót til þess að kasta í bflana sem brana þar áfram. Svo mættu þar gjaman vera gönguljós. Svo er eitt ennþá, sem ég vil minnast á. Það er ekki nóg á vet- uma að ryðja götumar fyrir bfla og strætisvagna. Þeir sem ekki era með bfla og þurfa að komast í stræt- isvagna verða að geta komist til og frá heimili sínu án þess að stór- slasa sig. Þeir verða að príla yfír snjóraðninginn og út á götu. Gang- stígar era líka oft stórhættulegir vegna hálku. Það þarf líka að hugsa um gangandi fólk, ekki bara bflana. Oft er þar gamalt fólk, mæður á leið með ung böm í fóstur, á leið sinni til vinnu. Svo era það líka bömin og unglingamir á leið sinni í skóla og heim aftur. Hvað ætli öll þau slys kosti ár hvert yfír vetrartímann, bæði pen- ingalega og þjáningar? Athugið betur bflastæðin fyrir blokkimar, látið Rauðalæk bfða og garðinn. Gönguljós mættu koma sem fyrst, bæði á Rauðalæk og Laugamesveg. íbúi við Laugarnesveg Jf RÖNNING n GERNI hreinsitækin bjóöa upp á stórkostlega möguleika meö ýmsum fylgihlutum. Létt og meðfærileg tæki, sem skila árangri. Eru á sérlega góöu verði. Einkaumboð á íslandi Skeifan 3h - Sími 82670 HÁÞRÝSTI - HREINSIDÆLUR FRÁ GERNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.