Morgunblaðið - 05.11.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.11.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 9 Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á áttrceÖisafmcelinu 31. október meÖ gjöf- um, blómum og skeytum. LifiÖ heil. Sigurlaug Davíðsdóttir. Skemmtikvöld á vegum kvennadeildar Fáks verður haldið í félagsheimilinu fimmtudaginn 6. nóvember og hefst kl. 21.00. Heiðar Jónssón snyrtir kemur. Mætum allar og tökum með okkur gesti. Kaffiveitingar. Fákur Innkaupastjórar athugið: Úrval af búsáhöldum, gjafavörum og raf- tækjum. „Munið að panta tímanlega fyrir jól“. Kær kveója, sölumenn. S. MAGNÚSSON HF. Heildverslun Nýbýlavegi 24 202 Kópavogur S. MAGNUSSON HF. Við komum á staðinn og gerum gamla baðsettið eins og nýtt á einum degi. Völ er á 21 lit! Eins árs ábyrgð á verki. GERUM TILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. RAGNAR KARLSSON simi 39990. —i ■s o CD 249.000 kr. er lítið verð fyrir AXEL, sterka og stóra smábílinn. AXEL - ódýr, sterkur og stór. WMGfobust LAGMULA 5 SÍMI 681555 Postsendum. GEís Hlutverk Atlantshafsbandalagsins Wilfried A. Hofman, yfirmaður upplýsingadeildar Atlantshafs- bandalalagsins, flutti á laugardaginn fyrirlestur á vegum Várðbergs og Samtaka um vestræna samvinnu. Þar ræddi hann um hlutverk Atlantshafsbandalagsins og gildi þess fyrir aðildar- þjóðirnar og heimsfrið. í Staksteinum í dag er staldrað við nokkur atriði úr þessum fyrirlestri. Treyst á bandarísk lgarnorku- vopn Wilfried A. Hofman minnti á þá staðreynd, að andspænis yfirþyrm- andi hemaðarmætti Sovétríkjanna bæði i kjamorkuvopnum og venjulegum vopnum ættu evrópskir aðilar að Atlantshafsbandalaginu ekki annarra kosta völ en að treysta á lqam- orkuvemd Banda- ríkjanna. Til þess að Sovétmenn áttuðu sig á þvi, að þess vemd væri virk, þyrftu Bandaríkja- menn bæði að hafa venjulegan herafla og kjamorkuherafla í Evr- ópu; með þeim hætti væm tryggð tengsl á milli vama Evrópu og langdrægs kjamorkuj herafla Bandaríkjanna. I Evrópu og Bandaríkjun- um óttuðust menn kjam- orkuárás og besta vömin gegn henni væri eins og sakir stæðu fælingar- máttur langdrægs kjam- orkuherafla _ Banda- ríkjanna. í Evrópu óttuðust menn þar að auki árás með venjuleg- um vopnum og besta vömin gegn henni væri einnig sú, að hugsanleg- ur árásaraðili stæði andspænis kjamorku- herafla Bandaríkjanna. Meðaldrægar eldflaugar Bandaríkjamanna í Evr- ópu sköpuðu nauðsynleg tengsl við bandariska kjamorkuheraflann til að halda aftur af Sovét- mönnum. Af þessum sökiun hefðu menn áhyggjur af því, ef sú trygging, sem meðal- drægu flaugamar veittu, hyrfi úr sögunni án nauð- synlegra hliðarráðstaf- ana. Hofman sagði, að Bandaríkjamönnum værí kappsmál, að skortur á venjulegum vamarmættd í Evrópu leiddi ekki til kjamorkuátaka. Evrópu- menn hefðu á hinn bóginn ekki haft mátt til að styrkja hefbundnar vamir nægilega til þess að standa Sovétmönnum og fylgiríkjum þeirra snúning. Til þess þyrfti að lengja herþjónustu i að minnsta kosti þrjú ár og veija 7% þjóðarfram- leiðslu til vamarmála í stað 3%. Samanburð- arfræðin Hofman sagði, að nýs og hættulegs viðhorfs gætti nú hjá mörgum i Evrópu, það er að leggja Bandaríkin og Sovétríkin að jöfnu. Þvi værí haldið fram, að þau stæðu sið- ferðilega jafnfætis. Þeir, sem þannig töluðu, gleymdu mörgu, til að mynda þvi, að enginn andmælandi Reagans, forseta, væri tekinn fast- ur og þyrfti að þola lyfja-pyntingar í geð- veikrahælum; að fjöl- miðlar gætu ekki komið neinum sovéskum leið- toga frá völdum; að flest það, sem veitti lifi okkar gildi, væri annað hvort utan seilingar í Sovétríkj- unum eða i hættu. Taldi ræðumaður, að margir Evrópubúar litu á samskipti Banda- ríkjanna og Sovétríkj- anna eins og knatt- spyrauleik. Evrópumenn væm ekki aðeins á besta stað á áhorfendabekkj- unum heldur væm þeir einnig dómarar um gang leiksins og vei þeim, sem leyfði sér að deila við dómarann. Þessir and- stæðingar Banda- ríkjanna væm alltaf þeirrar skoðunar, að Bandarikjamenn hefðu alltaf rangt fyrir sér, hvort sem þeir tækju af skaríð eða ekki og hvort sem dollarinn hækkaði eða lækkaði. Henry Kiss- inger hefði einu sinni sagt, að samkvæmt töl- fræðilegum lögmálum, hlytu Bandaríkjamenn þó einstöku sinnum að ramba á rétta niður- stöðu. í umræðunum um meðaldrægar eldflaugar i Evrópu hefði sú skoðun ráðið hjá friðarhreyfing- unum, að bandarísku flaugamar væm hættu- legri fríðnum en hinar sovésku, sem beint væri gegn Vestur-Evrópuríkj- unum. Af þessu tilefni hefði Francois Mitter- rand, Frakklandsforseti, komist þannig að orði, að fríðarhreyfingamar væm vestan jámtjalds en eldflaugamar austan þess. Eftir kjamorkusly- sið í Chemobyl mætti segja sem svo, að kjam- orkumengunin ætti upptök sín austan jám- tjaldsins en umhverfis- fræðingamir væm vestan þess. Wilfried A. Hofman sagði, að Atlantshafs- böndin milli Banda- ríkjanna og Evrópu væm óhjákvæmileg til að varð- veita frið og frelsi þjóðanna í þessum heims- hluta. Mestu skipti, að menn beggja vegna hafs- ins minntust þess, að þeir væm á einum og sama báti, þrátt fyrir ágrein- ing um leiðir og hags- munaárekstur. Stað- reyndin værí einfaldlega sú, að hagsmunum einn- ar þjóðar yrði best gætt með þvi að líta eftir sam- eiginlegum hagsmunum. Starfsemi Atlantshafs- bandaiagsins miðaði að því að „framleiða" frið og frelsi fyrir ÖU aðild- arríkin um ókomin ár - með minnstu áhættu og mesta öryggi. Hvað vild- um við annað? ÁVALLT MIKIÐ ÚRVAL AF FERÐATÖSKUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.