Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 Fer inn á lang flest heimili landsins! 5 Hönnuðir iittala hafa unnið til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna enda er hönnun þeirra sígild list. iittala kristall er sterkari en venjulegur kristall og þolir mjög vel að vera þveginn í uppþvottavél. Kristallinn helst alltaf jafn skínandi og tær. í hverri handgerðri iittala vöru er lítil loftbóla. Hún er kveðja frá glerblásaranum til eigandans, lítill fegurðarblettur sem undirstrikar stolt handverksmannsins og tryggir að um sanna, handgerða vöru er að ræða. iittala kristall - finnsk nytjalist. iittala O /4 KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. m LAUGAVEG113, REYKJAVIK. SIMI 25870 stærri stíl - sagði Steinólf- ur Lárusson á aðalfundi Æðarvés Miðhúsuni, Reykhólasveit. ÆÐARVE, félag æðarbænda í Dala- og Austur-Barðastrandar- sýslu, hélt aðalfund sinn í Króksfjarðarnesi um siðustu helgi. Fram kom á fundinum að heldur meira fékkst af dúnmagn í ár en í fyrra. Um varg sem heijar á varpið var mikið rætt og voru skotlaun hækkuð. Eru nú greiddar 30 krónur fyrir skot- inn svartbak og 100 krónur fyrir hvern hrafn. Steinólfur Lárusson bóndi í Fagradal sagði meðal annars að það væri sín skoðun að fækka þyrfti mink í miklu stærri stíl en bændum. Fyrir utan félagsgjöld greiða bændur 50 krónur af hveiju kílói dúns og notar félagið peningana til verðlaunaveitinga. Eftir æðarfund- inn byijaði strax annar fundur, en flestir æðarbændur hér eru einnig selabændur. Umræður urðu miklar og kom þar meðal annars fram að vonlaust væri að kæra menn fyrir ólögleg seladráp því að málin væru ekki tekin fyrir hjá sýslumönnum. Nú er að fara af stað undirskriftar- söfnun sem senda á þingmönnum, þar sem þeir eru hvattir til að virða lögin um friðhelgi sellátra hér við Breiðafjörð og að þeim verði ekkj breytt gegn vilja íbúanna hér. í Breiðafírði er sérstætt lífríki, bæði í eyjum, skeijum og á grunnsævi, sem ber að vemda og halda í jafn- vægi. Einn bóndi hér benti á að í vor hefði hann fundið þijá seli dauða og rekna á fjörur sínar, sem auðsjáanlega hefðu verið drepnir með skotvopnum. Flestir bændur hér eru hættir að fara í haustsela- far (selveiðar að hausti) vegna þess að selurinn virðist vera horfínn og þykir mörgum súrt í broti að fá ekki að smakka selkjöt eða sels- hreyfa, sem mörgum þykir herra- mannsmatur. Sveinn. en bændum iittala O finnskur kristail iittala kristall er finnskt handverk og hönnun. Iceland Review: Minjagripur á 16 síðum ICELAND Review hefur gefið út samantekt helztu atriða Reykjavíkurfundar Reagans og Gorbachevs í máli og myndum. Utgáfan er í handhægu broti, 16 síður í litum. Um leið og vakin er athygli á landinu er þarna um minjagrip að ræða. í frétt frá fyrirtækinu segir m.a.: „Það er von Iceland Review að sem flestir géti notfært sér þessa útgáfu og hún verði talin kjörin til að senda viðskiptaaðilum eða öðrum, sem hún á erindi við, víða um lönd. Óvíst er að núlifandi kynslóð muni verða vitni að öðrum atburði á Is- landi jafn mikilvægum alþjóðlegum samskiptum og að okkur gefíst annað eins tækifæri til að fylgja eftir jafnvíðtækri og hagstæðri REAGAN GORBACIIEV REYKJAVIK SUMMIT Samningaviðræð ur að fara í gang umfjöllun fjölmiðla heimsins." Sérúgáfan kostar frá Iceland Review 80 krónur eintakið. FYRSTI samningafundurinn vegna komandi kjarasamninga var haldinn í gær. Forsvarsmenn Landssambands iðnverkafólks og Félags íslenskra iðnrekenda ræddust við og var annar fundur ákveðinn í næstu viku. Þá hefur verið ákveðinn fundur með vinnuveitendum og Sambandi byggingarmanna í dag klukkan 13.30 í húsnæði Vinnuveitenda- sambandsins og á föstudaginn klukkan 14.00 með Landssam- bandi islenskra verslunarmanna. Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, sagði að á fundinum í gær, hefðu aðilar skoðað hvemig standa skyldi að komandi kjarasamningum. Hann sagði að sér virtist að samningsaðilar ættu það sammerkt að leggja megináherslu á að verðbólgan færi ekki af stað aftur og stöðugt verðlag héldist á næsta ári, þannig að kaupmáttur mætti aukast áfram jafnt og þétt. Breiðafjörður: Fækka þarf minkí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.