Morgunblaðið - 05.11.1986, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986
* +
Landmælingar Islands:
Myndir danskra landmælinga-
manna sýndar í Gerðubergi
LANDMÆLINGAR íslands
standa þessa dagana fyrir sýn-
ingn í Gerðubergi á gömlum
ljósmyndum sem danskir land-
mælingamenn tóku hér á landi á
árunum 1900 til 1910. Danska
landmælingastofnunin, Geodæt-
isk Institut, færði íslendingum
myndirnar að gjöf á síðasta ári
ásamt fjöida frumteikninga af
kortum, sem nú eru varðveittar
hjá Landmælingum íslands. Sýn-
ingin stendur til 9. nóvember.
Myndasafnið telur alls 590
mjmdir en nokkrar þeirra koma
fyrir á tveimur eða fleiri stöðum í
safninu og er því raunverulegur
flöldi um 550. Alls eru 314 myndir
á glerplötumm, en 276 eingöngu á
pappír. Gerðar hafa verið eftirtökur
af öllu myndasafninu og þær
bundnar inn. Á sýningunni er þó
aðeins lítið brot af safninu eða 56
myndir.
Peter Frederik Jensen, liðsforingi
í danska hernum og landmælinga-
maður, tók flestar myndanna.
Jensen var fæddur 20. maí 1870 á
Sjálandi og lést 21. des. 1935 í
Kaupmannahöfn. Að loknu námi í
gagnfræðaskólanum í Vaalse og
undirforingjaskóla var Jensen skip-
aður undirforingi 1892 og bytjaði
sama ár í foringjaskóla danska
hersins, lauk næstsíðasta ári skól-
ans 1894, var skipaður liðsforingi
1895 og sótti námskeið foringja-
skólans um landmælingar og
herstjóm 1899 til 1902. Það ár var
hann ráðinn á mælingadeild herfor-
ingjaráðsins.
Peter Frederik Jensen
Á vegum mælingadeildar danska
herforingjaráðsins var árið 1900
byijað á nýmælingu á íslandi, sem
byggð var á nýjum þríhyminga-
Peningamarkadurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 209 - 4. nóvember 1986
Kr. Kr. ToU-
EÚ.K1.09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 40,850 40,970 40,750
SLpund 57,823 57,993 57,633
Kan.doliari 29,390 29,476 29,381
Dönskkr. 5,2761 5,2916 5,3320
Norskkr. 5,4383 5,4543 5,5004
Sænskkr. 5,8232 5,8403 5,8620
Fi.mark 8,1716 8,1956 8,2465
Fr.franki 6,0820 6,0999 6,1384
Belg.franki 0,9555 0,9583 0,9660
Sv.franki 23,8234 23,8934 24,3400
Holl.gyllini 17,5775 17,6291 17,7575
V-þ. mark 19,8494 19,9077 20,0689
ÍLUra 0,02873 0,02881 0,02902
Áusturr. sch. 2,8226 2,8309 2,8516
PorLescudo 0,2705 0,2713 0,2740
Sp.peseti 0,2962 0,2970 0,2999
Jap.yen 0,24946 0,25019 0,25613
Irsktpund 54,161 54,320 54JI17
SDR(SérsL) 48,5403 48,6827 48,8751
ECU, Evrópum. 41,4832 41,6050 41,8564
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbœkur
Landsbankinn....... ........ 9,00%
Útvegsbankinn................ 8,60%
Búnaðarbankinn...... ........ 8,60%
Iðnaðarbankinn...... ....... 8,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 8,60%
Samvinnubankinn...............8,00%
Alþýðubankinn.............. 8,50%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Sparísjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 10,00%
Búnaðarbankinn....... ....... 9,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn...... ....... 8,50%
Sparisjóðir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
með 8 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 12,50%
Búnaðarbankinn....... ...... 9,50%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóöir................. 11,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Verzlunarbankinn.............13,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 14,00%
Landsbankinn................ 11,00%
Útvegsbankinn............... 14,50%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaðarbanki................ 15,50%
Iðnaðarbankinn...... ...... 16,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,00%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,50%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 3,00%
Búnaðarbankinn............... 2,50%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 2,50%
Sparisjóðir.................. 3,50%
, Útvegsbankinn.................. 3,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 3,00%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Að loknum binditima 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á árí eins og á 6 mánaöa reikn-
ingum. Reikningshöfum er tryggt að
vextir verði ekki laegri.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar........... 7,00%
- hlaupareikningar............ 3,00%
Búnaðarbankinn............. 3, 00%
Iðnaðarbankinn............. 3, 00%
Landsbankinn................. 4,00%
Samvinnubankinn...... ........ 4,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn1 )........ 3,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Al-reikningur, Iðnaðarbankinn
fyrir upph. að kr. 7.000,-..... 3,00%
fyrirupph.frákr. 7-15.000,-.... 6,00%
fyrir upph. hærri en kr. 15.000,-. 9,00%
Vextir reiknast af innistæðu eins og
hún er í lok hvers dags. Hluthafar bank-
ans fá 1% vaxtaálag ef hlutafjáreign
þeirra er hærri en 5.000 krónur.
Stjörnureiknlngar:
Alþýðubankinn')............ 8-9,00%
Alþýðubankirin býður þrjár tegundir
Stjömureikninga og eru allir verð-
tryggðir. (fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarírestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuöir. Vextir og verð-
bætur eru lausar til útborgunar í eitt
ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn................ 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn i 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggður. Innstæða er
laus i tvo mánuði eftir að binditima lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til 31. desember 1986.
Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn................ 10-13%
Iðnaðarbankinn................ 8,50%
Landsbankinn................. 10,00%
Sparisjóðir....................9,00%
Samvinnubankinn....... ....... 8,00%
Útvegsbankinn..................9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn............... 13,00%
Iðnaðarbankinn................ 9,00%
Landsbankinn................. 11,00%
Sparisjóðir.................. 11,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Innlendir gjaldeyrísreikningar:
Bandaríkjadollar
Aljiýðubankinn................ 7,00%
Búr aðarbankinn...... ..... 5,00%
Iðnaðarbankinn................ 5,00%
Landtbankinn........ ......... 5,00%
Samvinnubankinn....... ....... 6,50%
Sparisjóðir................... 5,25%
Útvegsbankinn................. 5,25%
Verzlunarbankinn.............. 6,50%
Steríingspund
Alþýðubankinn................ 10,50%
Búnaðarbankinn.................8,75%
Iðnaðarbankinn............... 10,00%
Landsbankinn........ ........9,00%
Samvinnubankinn.............. 10,00%
Sparisjóðir................... 9,00%
Útvegsbankinn..................8,75%
Verzlunarbankinn............. 10,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................. 4,00%
Búnaðarbankinn................ 3,50%
Iðnaðarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn............... 3,50%
Sparisjóðir................... 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,50%
Verzlunarbankinn..... ........ 3,50%
Danskar krónur
Alþýöubankinn.............. 7,50%
Búnaðarbankinn............. 8,50%
Iðnaðarbankinn........... 9,00%
Landsbankinn............... 8,50%
Samvinnubankinn..... ..... 7,50%
Sparisjóðir................ 8,50%
Útvegsbankinn.............. 8,50%
Verzlunarbankinn.... ...... 7,50%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar (forvextir)
Iðnaðarbankinn............. 16,25%
Sparisjóðir................ 15,75%
Aðrir...................... 15,25%
Viðskiptavíxlar
Búnaðarbankinn............. 19,50%
Aðrir bankar og sparisjóðir birta
sérstakt kaupgengi, sem liggur frammi
í afgreiðslusölum þeirra.
Skuldabréf, almenn
Iðnaðarbankinn............ 16,50%
Sparisjóðir............... 16,00%
Aðrir..................... 15,50%
Verðtryggð lán
lönaðarbankinn..... ....... 6,75%
Sparisjóðir................ 6,00%
Verzlunarbankinn........... 6,50%
Útvegsbankinn.............. 6,00%
Aðrir
íaltt að 2Vsár............. 4,00%
lengur en 2 'h ár...... 5,00%
Afurða- og rekstrarlán ’
f íslenskum krónum
Iðnaöarbankinn......... 16,25%
aðrir..................... 15,00%
í bandaríkjadollurum .. 7,75%
í sterlingspundum...... 12,25%
í v-þýskum mörkum.... 6,25%
íSDR....................... 8,00%
' Iðnaðarbankinn: Vextir af
útlánum í erlendri mynt eru að
jafnaði þeir sömu og bankinn
greiðir á hverjum tíma af teknu
erlendu lánsfé að viðbættu
1,5% álagi.
Yfirdráttarlán
Iðnaðarbankinn............... 18,50%
Útvegsbankinn................ 18.00%
Aðrir........................ 15,25%
Vanskilavextir
þ.e. 2,25% fyrir hvem byrjaðan mán-
uð.
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. ’84. 15,50%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaöri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liðins árs.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum I
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en veröbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aða reikninga er valin.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti
á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem
innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman-
burður við ávöxtun verðtryggðan reikning með
3,5% ársvöxtum og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
um vöxtum.
Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 15,50% og höfuðstólsfærslur vaxta
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt-
Morgunblaðið / Þorkell
Við opnun sýningarinnar i Gerðubergi afhentiÁgúst Guðdamunds-
son, forstjóri Landmælmlisinga íslands, Magnúsi Torfa Ólafssyni,
stjómarformanni Þjóðhátíðarsjóðs, þijár myndanna fyrir veittan
stuðning, en sjóðurinn veitti styrk til skráningar myndanna.
mælingum og nýjum stjömufræði-
legum athugunum. Jensen tengdist
brátt þessu verki og ferðaðist með
leiðangrinum sem fór til íslands
1902. Ágúst Guðmundsson, for-
stjóri Landmælinga íslands, minnt-
ist m.a. Jensens í ræðu sinni við
opnun sýningarinnar sl. föstudag í
Gerðubergi.
un verðtryggðra reikninga með 3,5% ársvöxt-
um og Metbókar og sú bettri valin.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg-
inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í
heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund-
ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða
verðtryggð reiknings, eftir þvi hvor gefur
hæm ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir
og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers
ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara
.kaskókjara”. Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar
hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út-
tektir umfram það breyta kjönjm sem hér
segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al-
mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð,
en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt-
ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs-
bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða
annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan
hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda i inn-
leggsmánuði, en ber siðan kaskókjör út
fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er
siðar fær til bráðabirgöa almenna sparisjóðs-
vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá
stofndegi að uppfylltum skilyrðum.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir,
eftir tvo mánuði 9.00%, eftir þrjá mánuði 9,5%
o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6
mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með
12 mánuðum eru vextir 12,5%, eftir 18 mán-
uði 13% og eftir 24 mánuði 14%. Aunnar
vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt
var inn. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni
á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vexti en vextir hækka eftir þvi sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs-
taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman-
burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val-
in.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða
verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf-
uðstól tvisvar á árí. Hreyfingar innan mánaðar
bera sérstaka T rompvexti 12,5% ef innistæða
hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða
lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar-
vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu
innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin
saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir
gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta-
stöðu Tropmreiknings.
Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem
er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,75%
eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári.
Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán-
uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga,
eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði.
Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður
Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með
Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru
vextir 15,0%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi-
svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný og er laus til
útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti.
Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægrí ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 11% vexti. Verð
tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða
fresti eru borin saman verðtryggð og óverð-
tryggð bónuskjör og ávöxtun miöuð við þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru
færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburð-
artimabil eru þau sömu og vaxtatímabil.
Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex
mánaða tímabili.
Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru
reiknaðir út daglega, líkt og af sparisjóðs-
bókum. Fyrir upphæð að 7.000 krónum eru
vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000
krónur reiknast 6% og fyrir upphæð yfir
15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnað-
arbankans fá 1% hærri vexti en hér hefur
verið greint frá.
Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp-
sögn. Hægt er að velja um bókariausan
reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók.
Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og
er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða
siðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða
er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í
senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaöir
eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb-
er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu
12 mánuði eftir það.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starísmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstimann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starí. Biötími eftir láni er fjórir mánuðir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum og fjórum árum eftir
síðustu lántöku, 250.000 krónur.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 3 til 10 ár aö vali lán-
takanda.
Lánskjaravísrtala fyrir nóvember 1986 er
1517 stig og hækkaði um 0,5% milli mánaða.
Vísitalan fyrir október var 1509 stig en var
1486 stig fyrir september 1986. í janúar var
visitalan 1364 stig. Miðað er við visitöluna 100
í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir október til desember
1986 er 281 stig og er þá miðaö við 100 í
janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengast er að miðað sé við hæstu
lögleyföu vexti Seðlabanka íslands, en þó aldr-
ei hærri en 20%.
Sérboð Naf nvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls færsl.
Óbundlð fé kjör kjör tfmabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: ?—14,0 3.5 3mán. 2
8-14,1 1,0 1 mán. 1
Búnaöarb., Gullbók 1) ?—14,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-14,0 1-2,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4
Iðnaðarbánki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2
Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,5 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2
Sparisj. vélstj: 15,75 3,0 6mán. 1
Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1
1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 0,75% í BúnaðaÖrbanka og 0,7% f Landsbanka.