Morgunblaðið - 21.11.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 21.11.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 9 Einlœgar þakkir til allra sem sendu mér vinar- kveÖjur á sjötugsafmceli mínu. Erlendur Sigmundsson. Ykkur öllum er sýndu mér vináttu í orÖi og verki á áttrœÖisafmœli minu 14. október sl. þakka égafheilum hug. Hamingjan fylgi ykkur. Ingibjörg Friðgeirsdóttir, Hofstöðum. Fótaaðgerðir Kristín Steingrímsdóttir, fótasérfræðingur er til húsa í snyrtistofunni Ársól, Grímsbæ, sími 31262. AVAXTATILBOÐ if : m 40% \ aTSiaxiur i OMandarínur kr. 50 ,-pr. kg. f 7 Appelsínur kr. 49,-pr.kg. ^ / Bananar kr. 72,-pr.kg. ^ / Epli, rauð kr. 57,-pr.kg. / Epli, gui kr. 50,-pr.kg. ^ / Vínber kr. 1 80,-pr.kg.J VSmiBL Þverbrekku 8 Kópavogi - Sfmar 42040 og 44140 / tilefni 5 ára afmælis Lækjarbrekku um þessar mundir höfum við ákveðið aö breyta út af venju okkar sunnudagskvöldið þann 23. nóvember nk. Verðum þá með átta rétta kvöldverð ásamt tilheyr- andi drykk. Tekið verður á móti yðurog gestum yðar ísalarkynn- um Litlu Brekku kl. 18— 18.30 með fordrykk og canapé. Siðan verður haldið yfir á Lækjarbrekku í kvöldverð. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku yðar ísíma 14430 fyrir laugardaginn 22. nóvember. Nánari upplýsing- ar eru gefnar ísama síma. Þátttökugjald aðeins kr. 2.950,-. ivienu RauÖvínslegin kanína. , Köld sveppasúpa meö snjóeggjum og kaviar Gufusoöin ýsa meÖ spinati og sölum. Heitur grœnmetisréttur i brauöskel. Ilmjurtarkrap. Lundapakki. Ostur. BlandaÖur is í körfu. Kajfi og koníak eöa likjör. Sundrungin í Alþýðubandalaginu Allir stjórnmálaflokkar þurfa að glíma við innanflokksátök af ein- hverju tagi. Líklega er þó enginn íslenskur stjórnmálaflokkur jafn illa haidinn að þessu leyti nú um stundir og Alþýðubandalag- ið, þar sem allt logar bókstaflega í illdeildum, þar sem hver höndin er uppi á móti annarri. Það er því í senn raunalegt og fyndið að sjá hvernig einn af ritstjórum Þjóðviljans reynir að breiða yfir þessa staðreynd í leiðara blaðsins í gær. Um þetta er fjallað í Staksteinum í dag. „Rökkursögnr íhaldsins“ Leiðari Þjóðviljans í gær nefnist „Rökkursög- ur Quddsins" og þar er þvi haldið fram, að Jhægri sinnaðir fjölmiðl- ar“ leiki sér að þvi að „mála skrattann á vegg- inn“ sjái þeir einhver merki þess i Alþýðu- bandalaginu ...'ið þar hafi ekki allir félagar ná- kvæmlega sömu skoðun á öllum hlutum.“ Til- gangurinn sé „að gera Alþýðubandalagið tor- tryggilegt i augum kjósenda." Síðan er vitn- að í Staksteina Morgun- blaðsins, þar sem fjallað var um innanflokksátök- in í Alþýðubandalaginu, og ritstjórinn segir: „Það sem þama skin i gegn er óttinn við Alþýðu- bandalagið sem hið leiðandi afl til vinstri i islenskum stjómmálum." (Ekki segja nú skoðana- kannanir það!) Til að hrekja þessi skrif segir ritstjórinn, að ágreining- urinn i flokknum sé ekki annað en veqjuleg „um- ræða“ og minnir á, að stjómmálaályktun siðasta miðstjómarfund- ar Alþýðubandalagsins hafi verið samþykkt ein- róma. Undir lok leiðarans er eins og einhveijar efa- semdir sæki þó á ritstjór- ann og hann skrifar: „Nú inn stundir er vandlifað fyrir þá Alþýðubanda- lagsmenn, sem vilja hafa áhrif og standa fremstir meðal jafnra, þvi að yfir þeim er vakað af fjöl- miðlum, sem vilja nota orð þeirra og gerðir til að leggja út á versta veg ... “ Og heilræði ritstjór- ans er: „f þessum málum eins og öðrum er best að segja sannleikann tæpi- tungulaust. Dylgjur og hálfkveðnar visur em til þess eins að efla óvina- fagnað. Best er að þeir sem hafa eitthvað að segja komi þvi á fram- færi á opinskáan og heiðarlegan hátt ... “ Alvarlegnr ágreiningnr Enginn skyldi halda. að það hafi verið ætlun ritstjóra Þjóðviljans að kveða niður „rökkursög- ur £haldsins“. Ritstjórinn veit það jafn vel og aðrir sem með stjómmálum fylgjast að ágreiningur- inn í Alþýðubandalaginu er gifurlegur og kann að leiða til klofnings flokks- ins. Þetta er ágreiningur um stefnuna i verkalýðs- og kjaramálum, utanrík- ismálum og nm samstarf við aðra flokka, svo nokkuð sé nefnt. Agrein- ingurinn snýst einnig nm völd og hagsmuni hópa og einstaklinga. Hver kannast t.d. ekki við deil- ur Svavars Gestssonar og Ólafs Ragnars, Þjóðvi(j- ans og verkalýðsforyst- unnar, „lýðræðiskynslóð- ar“ og flokkseigenda? Þessar deilur em sannar- lega ekki tilbúningur „hægri sinnaðra fjöl- miðla", heldur hafa forystumenn Alþýðu- bandalagsins sjálfir haslað sér völl í fjölmiðl- unum og borið deilumar á torg. Þær hafa stund- um verið svo magnaðar að þær hafa orðið helsta fréttaefni fjölmiðla. En ef ritstjórinn gerir sér fulla grein fyrir þessu, hvað vakir þá fyr- ir honum? Líklega tvennt. Annars vegar að slá ryki í augu fólks og gera minna úr innan- flokksátökunum en efni standa til. Hins vegar — og það er vafalaust mikil- vægari ástæða — að reyna að fá flokksbræð- ur sina til að sliðra sverðin — ef þeir geta — eða vera hógværari og hófsamari i opinberum umræðum um ágrein- ingsmálin. í þvi sambandi er rétt að vekja athygii á orðalaginu i niðurlagi leiðarans, en þar er i senn að finna sáttatón og ávftur. Sáttatónninn er um mennina „sem vijja hafa áhríf og standa fremstir meðal jafnra “(!) Ávitumar em um „dylgj- ur og hálfkveðnar vísur“ (en þar er enginn nafn- greindur) og menn sem segja ekki „sannleikaim tæptungulaust“ (en þar er augijóslega skotið á Svavar Gestsson vegna ósanninda hans um fyrír- tælqastyrld til Alþýðu- bandalagsins). Og þegar talað er um forystumenn i flokknum „sem hafa eitthvað að segja“ vakn- ar að sjálfsögðu sú spuming, hvaða forystu- menn það em sem ekki hafa neht að segja en em samt sífellt blaðrandi. Kannski það verði upp- lýst i næsta leiðara? Lokaorðin í leiðara Þjóðviljans em: „Við sem teljum okkur beijast fyr- ir sannleika, jöfnuði og réttlæti [!] þurfum að vera vönd að meðulum. Látum aðra um róginn." Undir það skal tekið, að æskilegt er að Alþýðu- bandalagsmenn (og aðrir stjómmálamenn) séu vandir að meðulum og láti róg lönd og leið — hvort sem er i almennri stjómmálabaráttu eða innanflokksátökum. Mál- efnaleg barátta skiptir höfuðmáli. En leiðari Þjóðviljans er þvi miður ekki annað en frekari staðfesting á þvi, sem allir vita sem vita vilja, að allt annar veruleild blasir við i Alþýðubanda- laginu; að Alþýðubanda- lagið er þverklofinn flokkur, sem ógerlegt er að eiga samstarf við eins og nú háttar. LVnW Hljóðeinangrandi loftaplötur til lím- ingar í loft. ÍSLENZKA VEKZLUNAKFÉLAGIÐ HE UMBOOS- & HEILDVEH2LUN Loftaland, Bíldshöfða 16, sími 687550. Andrews hitablásarar fyrirgaseðaolíu eru fáanlegir í fjölmörgum stærðum og gerðum Algengustu geröir eru nú fyririiggjandi Skeljungsbúðin Síðumúla 33 símar 681722 og 38125

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.