Morgunblaðið - 12.12.1986, Side 52

Morgunblaðið - 12.12.1986, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 Tvær góðar Toma 35 mm myndavélar á einstaklega hagstæðu verði Toma AW 818 (sjálfvirk) Litir: Svart, rautt, silfur. Aðeins 4.200 kr. Toma AF 35 (Manual) Litir: Svart, rautt, gylit, bleikt. Aðeins 2.800 kr. Ársábyrgð FRAMKÖLWN A'niimiiiiii %*iwm*r**w**M AusniFsmmn zst <- # 021300 (Sendum í póstkröfu) Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsóknar. Stjómandi er Robert Darling. Aðventuhátíð í Hverafferðiskirkiu Hveragerði. ° V Aðventuhátíð var haldin í Hveragerðiskirkju annan sunnudag í aðventu. Þar komu fram tvær lúðrasveitir, tveir kórar og ung stúlka lék einleik á orgel kirkjunnar. Sóknarpesturinn séra Tómas Guð- mundsson fiutti ávarp og stjórnaði því sem fram fór. Kirkjan var troðfull af gestum. Að lokinni athöfninni var boðið kirkjukaffi. Séra Tómas Guðmundsson hafði allan undirbúning á hendi fyrir þessa velheppnuðu aðventuhátíð og sijómaði henni. Lúðrasveit Þorláks- hafnar lék nokkur lög undir stjóm Róberts Darling. Því næst söng Skólakór Hveragerðis og var sami stjómandi. Þá lék Skólahljómsveit Hveragerðis, stjómandi var Krist- ján Ólafsson. Ung stúlka, Kristín Anna Þórarinsdóttir, lék einleik á orgel kirkjunnar. Kirkjukór Hvera- gerðis- og Kotstrandarsókna söng sex lög undir stjóm Róberts Darl- ing. Að lokum sungu báðir kóramir við undirleik beggja lúðrasveitanna og tóku kirkjugestir undir í sálmin- um fagra „Heims um ból“. Hvert sæti var skipað í kirkjunni og stemmningin góð á þessari hátíð- arstund. Að henni lokinni buðu safnaðarsystur kaffí og smákökur af miklum myndarskap að venju. Fréttaritari Mbl. hitti sóknar- prestinn að lokinni athöfninni og spurði hvort hann hefði frá nokkru sérstöku að segja frá kirkjustarfínu. Hann svaraði: „Já, nú í haust kom- um við Trúmann Kristjansen skólastjóri bamaskólans okkar saman um að skólabörnin kæmu í heimsókn í kirlquna og fengju þar fræðslu. Þetta var svo gert síðustu tvær vikumar í nóvember. Kom hver kennari með sína bekkjardeild í tveggja stunda heimsókn. Fjallað var um trúmál og kirkjusiði og margt fleira. Einnig var rætt um frið í heiminum og vildum við undir- strika áhrif friðarársins sem er að líða og hefur verið heldur hljótt um. Vom þessir heimsóknartímar sér- lega ánægjulegir. Fyrsta sunnudag í aðventu komu svo öll skólabömin til messu í kirkjunni ásamt mörgum foreldrum. Vom sálmamir valdir við bama hæfí og tóku þau virkan þátt í sögnum. Tólf ára böm tóku þátt í flutningi talaðs orðs.“ Að svo búnu kvaddi ég og hélt út í kuldann og hálkuna, ánægð og með yl í sálinni eftir góða stund í kirkjunni. Sigrún. Barnakór grunnskóla Hveragerðis. Stjórnandi er Robert Darling. FRAMLAG OKKAR TIL JÓLABAKSTURSINS í ÁR, KÓKOSBOLLUKREM OG TERTUKREM / tilefni jólanna gef- um við nú 20% afslátt af kókos- bollukremi og tertu- kremi. Áður kr. 75.- Nú kr. 59,50. Fæst í næstu matvöru■ verslun V A L A 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.