Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 Tvær góðar Toma 35 mm myndavélar á einstaklega hagstæðu verði Toma AW 818 (sjálfvirk) Litir: Svart, rautt, silfur. Aðeins 4.200 kr. Toma AF 35 (Manual) Litir: Svart, rautt, gylit, bleikt. Aðeins 2.800 kr. Ársábyrgð FRAMKÖLWN A'niimiiiiii %*iwm*r**w**M AusniFsmmn zst <- # 021300 (Sendum í póstkröfu) Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsóknar. Stjómandi er Robert Darling. Aðventuhátíð í Hverafferðiskirkiu Hveragerði. ° V Aðventuhátíð var haldin í Hveragerðiskirkju annan sunnudag í aðventu. Þar komu fram tvær lúðrasveitir, tveir kórar og ung stúlka lék einleik á orgel kirkjunnar. Sóknarpesturinn séra Tómas Guð- mundsson fiutti ávarp og stjórnaði því sem fram fór. Kirkjan var troðfull af gestum. Að lokinni athöfninni var boðið kirkjukaffi. Séra Tómas Guðmundsson hafði allan undirbúning á hendi fyrir þessa velheppnuðu aðventuhátíð og sijómaði henni. Lúðrasveit Þorláks- hafnar lék nokkur lög undir stjóm Róberts Darling. Því næst söng Skólakór Hveragerðis og var sami stjómandi. Þá lék Skólahljómsveit Hveragerðis, stjómandi var Krist- ján Ólafsson. Ung stúlka, Kristín Anna Þórarinsdóttir, lék einleik á orgel kirkjunnar. Kirkjukór Hvera- gerðis- og Kotstrandarsókna söng sex lög undir stjóm Róberts Darl- ing. Að lokum sungu báðir kóramir við undirleik beggja lúðrasveitanna og tóku kirkjugestir undir í sálmin- um fagra „Heims um ból“. Hvert sæti var skipað í kirkjunni og stemmningin góð á þessari hátíð- arstund. Að henni lokinni buðu safnaðarsystur kaffí og smákökur af miklum myndarskap að venju. Fréttaritari Mbl. hitti sóknar- prestinn að lokinni athöfninni og spurði hvort hann hefði frá nokkru sérstöku að segja frá kirkjustarfínu. Hann svaraði: „Já, nú í haust kom- um við Trúmann Kristjansen skólastjóri bamaskólans okkar saman um að skólabörnin kæmu í heimsókn í kirlquna og fengju þar fræðslu. Þetta var svo gert síðustu tvær vikumar í nóvember. Kom hver kennari með sína bekkjardeild í tveggja stunda heimsókn. Fjallað var um trúmál og kirkjusiði og margt fleira. Einnig var rætt um frið í heiminum og vildum við undir- strika áhrif friðarársins sem er að líða og hefur verið heldur hljótt um. Vom þessir heimsóknartímar sér- lega ánægjulegir. Fyrsta sunnudag í aðventu komu svo öll skólabömin til messu í kirkjunni ásamt mörgum foreldrum. Vom sálmamir valdir við bama hæfí og tóku þau virkan þátt í sögnum. Tólf ára böm tóku þátt í flutningi talaðs orðs.“ Að svo búnu kvaddi ég og hélt út í kuldann og hálkuna, ánægð og með yl í sálinni eftir góða stund í kirkjunni. Sigrún. Barnakór grunnskóla Hveragerðis. Stjórnandi er Robert Darling. FRAMLAG OKKAR TIL JÓLABAKSTURSINS í ÁR, KÓKOSBOLLUKREM OG TERTUKREM / tilefni jólanna gef- um við nú 20% afslátt af kókos- bollukremi og tertu- kremi. Áður kr. 75.- Nú kr. 59,50. Fæst í næstu matvöru■ verslun V A L A 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.