Morgunblaðið - 12.12.1986, Side 80

Morgunblaðið - 12.12.1986, Side 80
.STERKT B3RT. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 VEItt) í LAUSASÖLU 50 KR. Fjárlög hækka um 448 millj- ónir króna ÖNNUR umræða um fjárlög fyrir árið 1987 fer fram í sameinuðu þingi í dag. Meirihluti fjárveitinga- nefndar hefur þegar sent frá sér 104 breytingartillög- ur, sem samtals feia í sér hækkun fjárlaga um 448 milljónir króna. Búist er við að meirihlutinn komi fram með fleiri breytingartillög- ur fyrir þriðju umræðu, sem verður í næstu viku, og er liklegt að þá verði hækkunin orðin um 600 milljónir króna. í breytingartillögum meirihlut- ans er gert ráð fyrir um 24 millj- ón króna hækkun til byggingar grunnskóla og íbúða fyrir skóla- stjóra; um 23 milljón króna hækkun til byggingar dagvistar- heimila; um 57 milljón króna hækkun til byggingar sjúkrahúsa, heilsugæslustöðva og læknisbú- staða og um 58 milljónir króna í 'hafnarmannvirki og lendingar- bætur. Hafrannsóknarstofnun: Morgunblaðið/Þorkell Sjá frásögn á bls. 41. Blysför á Austurvelli Skammdegisvöku Þroskahjálpar og Öryrkjabandalagsins í gær lauk með blysför um Austurvöll. Fullkomin tilraunaeldis- stöð byggð í Grindavík Grindavik. Hafrannsóknarstofnunin hefur sótt um leyfi til bæjar- yfirvalda í Grindavík til að byggja 280 fermetra stálgrind- arhús á athafnasvæði Islandslax undir fullkomna tilraunaeldisstöð. Bílstjórar á Þrótti: Vilja fella samningana Á FUNDI bílstjóra Sendibíla- stöðvarinnar Þróttar í Reykjavík í gærkvöldi var einróma sam- þykkt áskorun á stjórn og trúnaðarmannaráð Landssam- bands vörubifreiðastjóra að fella nýgerða kjarasamninga ASÍ og Að sögn Bjöms Bjömssonar fiskifræðings, sem hefur haft yfír- umsjón á tilraunum á lúðueldi, verður þessi stöð byggð í fram- haldi af lúðueldinu sem hófst í vor, en verður eingöngu á vegum Hafrannsóknarstofnunarinnar. „í stöðinni á að vera fullkomin að- staða fyrir stjómun umhverfís- þátta sjávardýra, m.a. hita og seltusagði Biöm. „Tilraunimar verða gerðar með tilliti til fiskeldis í sjó og einnig til að afla upplýs- inga í fískifræði. Fyrst í stað munum við einbeita okkur að lúð- unni, enda teljum við hana vænleg- asta nýja fískinn í fískeldinu. Sami háttur verður með söfnun smálúðu og verið hefur af smábátum. Þá verða gerðar tilraunir með lax í sjó og könnuð áhrif á ýsu þegar hún smverur í e-eemum trollmöskva. Því er haldið fram að hún missi hreistur og drepist en okkur langar til að kanna hvort þetta reynist rétt. Kannaður verður kjörhiti fyr- ir ýmsar físktegundir og hrygg- leysingja með tilliti til vaxtahraða, en auk þess athugum við ýmsar gerðir af fóðri. Áætlaður kostnaður við uppsetningu stöðvarinnar og búnaðar er um 6 milljónir króna og hugmyndin að hægt verði að taka hana í notkun næsta sumar." í eitt kerið. Af 122 lúðum í því keri hefðu aðeins þijár drepist á tveim mánuðum. Þær braggast vel og sárin undan veiðarfærunum gróa vel. Kr. Ben. Skreiðarmálið: Uppskipun á að hefjast í dag Skreiðarsvikamálið í Nígeríu er nú til lykta leyst. Árni Bjarna- son, starfsmaður íslenzku umboðssölunnar, sagði í samtali við Morgunblaðið, að skipið væri nú laust og líkiega yrði byijað að skipa skreiðinni upp í dag. Verðmæti skreiðarinnar er talið um 280 milljónir króna. Ámi sagði, að búið væri að semja um sölu á þessum 35.000 skreiðar- pökkum, sem málið snérist um og í gær hefði verið unnið að því að fá opnaðar ábyrgðir í nærum (nígeríska gjaldmiðlinum) og búizt hefði verið við því að það yrði búið fyrir daginn í dag. Uppskipun á skreiðinni ætti því að geta hafizt í dag, föstudag. Hann sagði skilaverð verða svipað og áætlað hefði verið er skipið sigldi utan síðla sumars. Kostnaður vegna tafarinnar kæmi ekki á seljendur, heldur kaupendur í Nígeríu og þá, sem valdið hefðu töfínni á sölu skreiðarinnar. Að lokum sagði Björn að lúðu- eldið, sem byijaði síðastliðið vor, gengi vel eftir að þeir settu sand Fjármálaráðherra: Hættir við sexhundruð milljón króna orkuskatt ÞORSTEINN Pálsson fjár- málaráðherra hefur ákveðið að falla frá orkuskattinum sem gert hafði verið ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1987. Akveðinn skatt átti að leggja á allt innflutt elds- neyti, svonefndan orkuskatt, sem skila myndi rikissjóði sex- hundruð milljónum króna á næsta ári. „Ég hef ákveðið að falla frá þessari skattlagningu, vegna þeirra fyrirheita sem gefín voru í tengslum við kjarasamningana á dögunum," sagði fjármálaráð- herra í samtali við blaðamann Mbl. í gær. Þorsteinn sagði að útilokað hefði verið að afla tekna með þessum hætti eftir að loforð var gefíð um að verðlagshækkanir á opinberri þjónustu og óbeinum sköttum færu ekki fram úr al- mennum verðlagsbreytingum á næsta ári. Þessi orkuskattur yrði því ekki lagður á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.