Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP Logandi girnd Eg varaöi víst viðkvæmt fólk við nýársdagsmynd ríkissjónvarps- ins: Líf til hvers. Hvemig fannst ykkur myndin til dæmis á lokaandartakinu, er druslan Bryndís hyggst farga sér og barninu? Þetta andartak verksins snerti undirritaðan óþyrmilega og svo var um fleiri andartök verksins, til dæmis er druslan Bryndís var slegin í magann af pönkaranum og svo má ekki gleyma átakanlegum gráti litla drengsins hennar Bryndísar. Leikstjómin var í höndum Kristínar Jóhannesdóttur. Hygg ég að það hafi fyrst og fremst verið Kristín er magn- aði tilfinningamar í þessari mynd uns þær knúðu dyra hjá undirrituðum með þeirri afleiðingu að hann varaði „við- kvæmt“ fóik við myndinni, en auðvitað má ekki gleyma texta Nínu Bjarkar Amadóttur er opnar okkur sýn inní heim Bryndísar og einnig Mörtu fé- lagsráðgjafa er býr í einskonar „uppasambandi" í fútúrískri íbúð með hinum glæsta fola Haraldi arkitekt. En sá böggull fylgir skammrifí að þau Haraldur og Marta eru ekki ein í hin- um fullkomna gnægtaheimi, þar knýr ekki aðeins subban Bryndís dyra með öskur Hampiðjunnar í sóðakjaftinum heldur og heimasætan hún Sif, log- andi af gimd til Haraldar og svo kemur amman Bima við og við í heimsókn með nístandi einmanaleikann í far- teskinu. Synd og skömm að heimurinn skuli ekki sniðinn að þörfum pappírs- tígursins Mörtu þar sem hún ráðskast á daginn með vandræðagepla þjóð- félagsins og hvílir um nætur í örmum hins gullinhærða elskhuga. Saga Nínu Bjarkar lýsir þannig ekki aðeins átök- um fyrrgreindra persóna heldur heilli kynslóð menntafólks er kemur frá námi með lausn lífsgátunnar í fartesk- inu og sníður líf sitt og annarra samkvæmt fullkominni formúlu; fé- lagsfræðinnar, arkitektúrsins, sál- fræðinnar, lögfræðinnar. Listinn er enn lengri, en eitt skortir þetta sjálf- nóga fólk að mati Nínu Bjarkar: hæfileikann til að gefa. Ég túlka ekki frekar þetta verk en einsog sjá má er undirritaður þeirrar skoðunar að hér sé fyrst og fremst sótt á mið tilfínninganna, þó innan þess raunveruleika er blasir við okkur hvunndags. Það eru gömul og ný sann- indi að fátt er örðugra en koma tilfínn- ingastríði leikpersóna til skila í kvikmynd svo vel fari. Kristín Jóhann- esdóttir hefír að mínu mati unnið hér mikinn leikstjómarsigur. Virðist Kristín gædd þeim einstæða hæfíleika er hingaðtil hefír verið talinn aðai meistara á borð við Bergman eða Margarethe von Trotta að komast inn- fyrir skel leikarans, þó án þess að hann skreppi úr rullunni. Væri óskandi að Kristín Jóhannesdóttir fengi frekan umboðsmann tii að komast á heims- sviðið. Þá þyrftu handrit framtíðar- mynda Kristínar að vera hæfílega jarðbundin svo hið skáldlega innsæi megni að lyfta áhorfendum úr stólun- um. Hanna María Karlsdóttir lék fé- lagsráðgjafann. Tókst Kristínu að iæsa Hönnu Maríu inní hinum vemd- aða heimi „sloppunnar" þar til hlé- barðinn siapp úr búrinu. Hinn gullinhærða elskhuga lék glæsilegur leikari, Amór Benónýsson. Amór hef- ir óvenju myndrænt andlit og spái ég honum bjartrar framtíðar á alheims- sjónvarpssviði framtíðar, þó ekki við að auglýsa gallabuxur. Bríet geislaði af innri fegurð í hlutverki ömmunnar. í speglaatriðinu langdregna skynjaði áhorfandinn hinn kvika persónuieika. Komung leikkona, Kolbrún Ema Pét- ursdóttir, lék Sif. Kolbrúnu skortir máski þjálfun til að fást við jafn viðam- ikið hlutverk og Kristín lagði hér á hennar ungu herðar en andlitið er býsna myndrænt og iíkaminn býr yfír sérstæðum skúlptúrískum þokka. Og þá er það hún Guðlaug María Bjama- dóttir, er lék drusluna. Guðlaug María fékk undirritaðan til að pára vamaðar- orðin, slík var innlifunleikkonunnar. Fannst ykkur annars ekki engu líkara en persónumar lifðu í tómarúmi hinn- ar logandi gimdar? Máski full langt gengið, Nína Björk? Ólafur M. Jóhannesson Stöð tvö: Sundur og saman Á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld er breska sjónvarps- myndin „Sundur og saman", en aðalhlutverk í henni leika poppstjaman B.A. Robertson og Barbara Kellerman. B.A. Robertson leikur rokkstjömuna Ritchie Hannah, sem er í þann veginn að verða frægur í Ameríkunni, en það verður hann ekki nema með stans- lausum hljómleikaferðalög- um og púlvinnu. Sagt er að hann sé besti tónlistar- maður Skotlands frá stríðslokum að Rod Stew- art meðtöldum og talið að haldi hann sig við efnið sé heimsfrægðin væntanleg innan eins og hálfs árs. Sá böggull fylgir þó skammrifi að heima situr eiginkonan Evie með börn þeirra tvö og finnst hún, sem vonlegt er, vera býsna afskipt. Þegar Ritchie kemur loks heim vegna frá- falls vinar, fær Evie nóg af honum og gengur út. Hann kemur bömunum fyrir hjá móður sinni og nýtur aðstoðar Aliciu, starfsstúlku hljómplötufyr- irtækisins, við leitina að Evie. Þegar Ritchie er kominn í gamla hverfið nýtur hann að sjálfsögðu virðingar Garðars Hólm og þess frek- ar þar sem hann hefur hæfileika. Einnig blandast í söguna gamall vinur Ritchie, jazzarinn Steve McNally. Hann segist vera B.A. Robertson og Barbara hjónin í „Sundur og saman. Kellerman sem alvarlegur tónlistarmaður en ekki upptekinn af því að skemmta fjöldanum eins og Ritchie, en í raun og veru er hann máranum Óþelló affbrýðissamari. UTVARP i LAUGARDAGUR 3. janúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur'' Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöur- fregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesiö úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Spönsk rapsódía op. 43 eft- ir Isaac Albéniz. Riccardo Requejo leikur á píanó. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklaö á stóru i dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á liöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Fitubolla" eftir Andrés Indriöason. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Felix Bjarna- son, Helga Þ. Stephensen, Jóhanna Norðfjörö, Margrét Örnólfsdóttir, Saga Jóns- dóttir, Þór Stiefel, Guð- mundur Klemenzsson og Siguröur Skúlason. (Áöur útvarpaö 1980.) 17.00 Aö hlusta á tónlist. Þrettándi þáttur: Meira um tilbrigði? Umsjón: Atli Heim- ir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flyt- ur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Skriöiö til Skara. Þáttur í umsjá Halls Helgasonar og Davíös Þórs Jónssonar. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Nú, hátiö lífsins. Páll Jóhannesson ræöir viö Birgi Helgason, tónmenntakenn- ara. (Frá Akureyri.) 21.25 islensk einsöngslög Elísabet Eiríksdóttir syngur SJÓNVARP TF LAUGARDAGUR 3. janúar 14.55 Enska knattspyrnan — Bein útsending 16.40 Vöövaþræðir (Nature of Things: Muscle Fibre) Kanadísk heimildamynd um vöðvavef líkamans. Þýðandi Jón O. Edwald. 17.05 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaöur Helga Jónsdóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop) 5. þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur i tiu þáttum, geröur eftir samnefndri sögu Char- les Dickens. Þýöandi Kristmann Eiösson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Smellir 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Lottó 20.35 Tónlist frá Nigeríu. Heimildamynd um nígeríska tónlistarhefö, en i þættinum flytja ýmsir listamenn þjóö- lega afríska tónlist. 21.10 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby Show) — 2. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur meö Bill Cosby í titilhlutverkinu. Þýöandi Guöni Kolbeins- son. 21.35 Söngvaseyöir — Ára- mótalög Egill Ólafsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Sig- mundsson, Kristján Jó- hannsson, Ragnhildur Gísladóttir og Sigrún Hjálm- týsdóttir syngja. Aöur sýnt í sjónvarpinu 8. janúar 1986. 22.10 Myrt samkvæmt tilskip- un. (Murder by Decree) Bresk-kanadísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri Bob Clark. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, James Mason, Anthony Quayle, Susan Clark, John Gielgud, Donald Sutherland og Genevieve Bujold. Meistaraspæjarinn Sherlock Holmes er fenginn til aö rannsaka dularfull kvennamorö í Lundúnum ásamt vini sínum Watson lækni. Þýöandi Reynir Haröarson. 00.20 Dagskrárlok. STÖD7VÖ LAUGARDAGUR 3. janúar 16.00 Hitchcock. Timbur- menn (Hangover.) Had Purvis, mjög virtur maöur í auglýsingabransanum, vaknar upp einn morgun meö mjög slæma timbur- menn og fer aö reyna aö muna hvaö haföi gerst kvöldiö áöur. 16.50 Allt er þá þrennt er (Three is a Company.) 17.20 Kona franska liðsforingj- ans (The French Lieuten- ants Woman.) Bandarisk kvikmynd meö Meryl Streep og Jeromy Irons í aöalhlut- verkum. Myndin er byggö á samnefndri skáldsögu Johns Fowles og fjallar um heföarmann, sem yfirgefur unnustu sína fyrir fyrrver- andi hjákonu fransks liös- foringja. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice.) Bandariskur sakamálaþáttur. 20.45 Hin heilaga ritning (Sacred Hearts.) Bresk sjón- varpskvikmynd frá 1984 skrifuö og leikstýrö af Bar- bara Rennie. Þetta er sönn saga um atburöi sem gerö- ust i klaustri einu í Englandi í byrjun seinni heimsstyrj- aldarinnar. Maggie er 15 ára munaðarleysingi sem hefur veriö í klaustrinu frá tveggja ára aldri. Hún kynn- ist Doris sem er nýkomin í klaustrið og ætlar að gerast nunna en sjóndeildarhring- ur hennar er mun viöari en Maggíar og hefur þaö mikil áhrif á Maggie. 22.20 Moröin í Djöflagili (Kill- ing at Hells Gate.) Bandarísk sjónvarpskvik- mynd frá CBS með Robert Urich og Deborah Raffin í aöalhlutverkum. Ævintýri nokkurra manna sem sigla niöur fljót í gúmmíbáti breyt- ist skyndilega i martröö þegar einn úr þeirra hópi verður fyrir skoti óþekktrar leyniskyttu. 00.20 Sundur og saman (Liv- ing Apart Together.) Bresk gamanmynd með B.A. Ro- bertson og Barbara Keller- man í aöalhlutverkum. Myndin fjallar um Evie, 27 ára gamla og tveggja barna móður. Maöur hennar Ritc- hie (Robertson) er rokk- stjarna á sifelldum hljóm- leikum og því lítiö heima fyrir. Andlát vinar hans veld- ur því aö hann þárf aö hætta i miöri hljómleikaferö og halda heim á leiö. Konan hans notar tækifæriö þegar hann er loksins kominn heim og stingur af frá hon- um og börnunum. 01.50 Myndrokk. Hundraövin- sælustu lögin f Évrópu. Stjórnandi er Eric De Svart. 04.00 Dagskrárlok. lög eftir Jórunni Viöar, Pál Isólfsson og Sigfús Einars- son. Jórunn Viöar leikur undir á píanó. 21.20 Um náttúru islands Ari Trausti Guömundsson ræðir viö Halldór Ólafsson tæknismiö hjá Norrænu eld- fjallastööinni um óbyggða- ferðalög, eldfjallarannsóknir o.fl. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Gamanþættir, gaman- visur og annaö eyrnayndi. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum áramótadagskrám útvarpsins. 23.10 Danslög 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 3. janúar 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 15.00 Við rásmarkiö. Þáttur um tónlist, iþróttir og sitt- hvaö fleira. Umsjón: Sigurö- ur Sverrisson ásamt iþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljóm- sveita í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. Gunnlaug- ur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt meö Ás- geiri Tómassyni. 3.00 Dagskrárlok SVÆÐISUTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30—18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1. 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 989 LAUGARDAGUR 3. janúar 08.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á þaö sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 12.00-15.00 Jón Axel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel i góöu stuöi enda meö öll uppáhaldslögin ykkar. Aldr- ei dauöur punktur. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Öskarsson lítur yfir helstu atburöi tónlistarársins 1986. Fréttir kl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Hall- dórsdóttir á laugardegi. Vilborg leikur notalega helg- artónlist og les kveöjur frá hlustendum. Síminn hjá Vil- borgu er 611111. Fréttir kl. 18.00. 18.30—19.00 I fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg- vinsdóttir og Randver Þorláksson bregöa á leik. (Þessi dagskrá er endurtek- in á sunnudegi.) 19.00-21.00 Rósa Guö- bjartsdóttir lítur yfir atburöi síöustu daga, leikur tónlist og spjallar viö gesti. 21.00—23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöld- ið meö tónlist sem engan ætti aö svikja. 23.00—04.00 Þorsteinn Ás- geirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátthrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjöri. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA Kristileg útvsrpsstM. FM 102,9 LAUGARDAGUR 3. janúar 13.00—16.00 „Viö brunninn” aö þessu sinni i umsjór ivars Halldórssonar. 16.00—18.00 Léttir sprettir, umsjón John Hansen. 18.00-20.00 Á rólegu nótun um I umsjón Eiríks Sigur björnssonar. 20.00—22.00 „Vegurinn ti Paradísar", þáttur í umsjói Óla Jóns Ásgeirssonár. 22.00-24.00 „Kvöldstund", fagnaðarerindiö boöaö' bundnu og óbundnu máli. 24.00—03.00 Næturhrafnarn ir þeir, Hafstein Guömunds son og John Hansen, sj; um tónlistarþátt og ai þessu sinni fá þeir Gunn björgu Óladóttur I viðtal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.