Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 7 TVyggingabætur hækkaum 12% HEILBRIGÐIS- og tryggmgamálaráðherra Ragnhildur Helgadóttir hefir sett reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga. Hækkunin er 12% á allar bætur nema á heimilisuppbót. þar er hækkunin 50%. — Þessi hækkun gildir frá 1. desember 1986. Eftir þessa bótahækkun verða . Vasapeningar, 19.gr. 4.454. upphæðir einstakra tegunda bóta yasapeningar, 51.gr. 3.744. þannig: Á árinu 1986 hafa bætur hækkað Elli og örorkulífeyrir kr. 7.227. þannig: Tekjutrygging kr. 10.589. l.mars 5,0% Heimilisuppbót kr. 4.266. l.júní 3,06% Bamalífeyrir kr. 4.425. 1. sept. 3,39% Mæðralaun v/1 bams 2.773. l.des. 4,59% Mæðralaun v/2ja bama 7.267. Og nú aftur frá 1. desember 12% Mæðralaun v/3ja bama 12.888. almenn hækkun og 50% hækkun Fæðingarorlof 32.313. heimilisuppbótar. 18 heiðraðir á nýársdag FORSETI íslands sæmdi á ný- Bjamason verkstjóra, Vogum, ársdag eftirtalda íslenska Vatnsleysuströnd, riddarakrossi ríkisborgara heiðursmerki fyrir störf að bamavemdarmál- hinnar íslensku fálkaorðu að um. Magnús Kristinsson forstjóra, tillögu orðunefndar: Reykjavík, riddarakrossi fyrir Freyju Bjamadóttur fv. störf í þágu þroskaheftra. Sr. Olaf talsímavörð, Borgamesi, riddara- Skúlason vígslubiskup, Reykjavík, krossi fyrir störf að félagsmálum. stórriddarakrossi fyrir störf að Garðar Óskar Pétursson fv. verk- kirkjumálum. Óskar Jónsson, stjóra, Reykjavík, riddarakrossi Hjálpræðishemum, Reylq'avík, fyrir störf í þágu skátahreyfingar- riddarakrossi fyrir félags- og innar. Geir Borg fv. framkvæmda- líknarstörf. Pétur Sigurðsson fv. stjóra, Reykjavík, riddarakrossi framkvæmdastjóra, Breiðdalsvík, fyrir viðskipta- og menningarmál. riddarakrossi fyrir störf að at- Gísla Sigurbjömsson forstjóra, vinnumálum. Sigurð Jónsson fv. Reykjavík, stjömu stórriddara framkvæmdastjóra, Reykjavík, fyrir störf í þágu aldraðra. Guðríði riddarakrossi fyrir störf að at- Guðmundsdóttur oddvita, vinnumálum. Snjáfríði Jónsdóttur Skeggjastöðum, Bakkafírði, ridd- fv. matráðskonu, Reykjavík, ridd- arakrossi fyrir fræðslu- og félags- arakrossi fyrir störf í þágu sjúkra. málastörf. Harald Hannesson Soffanías Cecilsson útgerðar- hagfræðing, Reykjavík, riddara- mann, Grundarfirði, riddarakrossi krossi fyrir varðveislu menningar- fyrir störf að sjávarútvegsmálum. verðmæta. Dr. Harald Matthías- Sverri Ragnars, stórkaupmann, son fv. menntaskólakennara, Akureyri, riddarakrossi fyrir störf Laugarvatni, riddarakrossi fyrir að atvinnu- og félagsmálum. Þór- fræðistörf. Dr. Jakob Jónsson fv. hall Tryggvason fv. bankastjóra, sóknarprest, Reykjavík, stórridd- Reykjavík, riddarakrossi fyrir arakrossi fyrir störf að kirkjumál- embættisstörf. um og fræðistörfum. Jón Gunnar Kr. Jóns- son hafnarvörð- ur Dalvík látinn GUNNAR Kristinn Jónsson fyrr- verandi hafnarvörður á Dalvik lést 28. desember á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 77 ára að aldri. Gunnar Kristinn fæddist 29. september 1909 að Hóli á Upsa- strönd, sonur hjónanna Jóhönnu Þorleifsdóttur og Jóns H. Lyngstað vélbátaformanns. Hann hóf snemma störf við og á sjó og var um tíma í utanlandssiglingum. Gunnar gerðist um skeið útvegs- maður í samvinnu við aðra og tók þátt í samtökum útvegsmanna á Norðurlandi. Gunnar var mikilsvirt- ur þátttakandi í félagsmálum og þá einkum í Slysavarnafélagi ís- lands og Ungmennafélagi Svarf- dæla. Árið 1942 var hann ráðinn hafn- arvörður við Dalvikurhöfn og gegndi því starfi í 30 ár eða til ársins 1972. Jafnhliða því starfaði hann við olíuafgreiðslu hjá Olíusam- lagi Dalvíkur. 1959 tók Gunnar við afgreiðslu Eimskips á Dalvík en lét af því starfi í september síðastliðnum. Þá var hann einnig umboðsmaður Sambands íslenskra fiskframleið- enda (SÍF) allt frá stofnun þess til dánardægurs. Gunnar Kristinn Jónsson hafnar- vörður Dalvík. Eftirlifandi eiginkona Gunnars er Friðrika Ármannsdóttir frá Urð- um í Svarfaðardal. Þeim varð þriggja barna auðið. Með Gunnari Jónssyni er genginn mikill atorkumaður að hvetju sem hann gekk. Hann var sérstakur persónuleiki, strangheiðarlegur mannkostamaður. Hann átti góð samskipti við fólk og samband hans við börn og annað æskufólk hér á Dalvík voru alveg einstök. Fréttaritari. IUNDSBAHKANUMI ER MED HiFÐBUNDNUM HÆTTI KJÖRBÓKAREIGENÐUR FENGU TÆPAR 40 Mlll JÓNIR m m UM ARAMOTIN Kjörbókareigendur hafa gilda ástæðu til þess að vera ánægðir með uppáhaldsbókina sína núna um áramótin. Ársávöxtunin 1986 varð 20,2%, en það jafngildir verðtryggðum reikningi með 5,5% nafnvöxtum. Samt er innstæða Kjörbókarinnar algjörlega óbundin. Endirinn varð þó allra bestur: Vegna verðtryggingar- ákvæðis bókarinnar var greidd uppbót á innstæðurnar nú um áramótin, samtals tæpar40 milljónir króna. Kjörbók Landsbankans er góð bók fyrir bjarta framtíð. mmmr ■ ■ ■ ■ . Landsbanki íslands Banki alira landsmanna nnaiio ci i L ••
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.