Morgunblaðið - 03.01.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987
í DAG er laugardagur 3. jan-
úar, sem er þriðji dagur
ársins 1987. Ardegisflóð í
Reykjavík kl. 8.46 og
síðdegisflóð kl. 21.12. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 11.17
og sólarlag kl. 15.47. Sólin
er í hádegisstað kl. 13.33.
Myrkur kl. 17.02 og tunglið
er í suðri kl. 16.06. (Alman-
ak Háskóla íslands).
Því að hann særir, en
bindur um, hann slær og
hendur hans græða (Job.
5, 18.)
KROSSGÁTA
1 2 r ■ i
■
6 li
■ pf
8 9 u
11 m 13
14 15 a .
16
LÁRÉTT: — 1 sytra, 5 yfirhöfn, 6
strita, 7 tónn, 8 ferma, 11 sam-
tenging, 12 heiður, 14 hávaði, 16
mælti.
LÓÐRÉTT: - 1 slyttislegt, 2 tölu-
stafs, 3 fæða, 4 skotts, 7 spor, 9
standa við, 10 hreina, 13 keyri,
15 væl.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 elskan, 5 tó, 6 skap-
ar, 9 kal, 10 la, 11 ul, 12 hin, 13
2ini, 15 ána, 17 galdur.
LÓÐRÉTT: - 1 elskuleg, 2 stal, 3
kóp, 4 nýranu, 7 kali, 8 ali, 12
hind, 14 nál, 16 au.
Almanakið
1987
HÁSKÓLAALMANAKIÐ
1987 er 151. árgangnr. Að
vanda hefur Þorsteinn Sæ-
mundsson Ph. D. hjá
Raunvísindadeild Háskól-
ans reiknað jiað og búið til
prentunar. Arið 1987 er
þriðja ár eftir hlaupár og
þriðja ár eftir sumarauka.
Hinn fyrsti janúar heitir
ÁTTIDAGUR. „Áttundi
dagur jóla, helgidagur í
fornum kristnum sið, fellur
á nýársdag í núgildandi
tímatali. Innan kirkjunnar
hafði áttundi dagur
(octava) frá messudegi sér-
staka merkingu sem ioka-
dagur vikuhátíðar. Dæmi:
Octava Epiphanie Domini,
13. janúar, þ.e. áttundi dag-
ur frá þrettánda (geisla-
dagur), Octava Petri et
Pauli, 6. júlí,“ segir í
Stjörnufræði/Rímfræði. í
hinu nýja Háskólaalmanaki
segir að á nýbyrjuðu ári
verði sólmyrkvar tveir, en
ekki verður þeirra vart hér
á landi. Hringmyrkvi og
almyrkvi á sólu verður 29.
mars. Sést syðst í S-
Ameríku og víðar, t.d. í
Mið- og A-Afríku. Þá verð-
ur hingmyrkvi á sólu 23.
september. Hann sést aust-
ur í Kína og á Kyrrahafi,
segir í almanakinu. Tungl-
myrkvar verða tveir, báðir
hálfskuggamyrkvi, 14.
apríl og 7. október. Þeirra
mun verða aðeins vart hér-
lendis.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í
spárinngangi í gærmorgun
að í nótt er ieið myndi suð-
austlæg átt hafa náð til
landsins og hlýnað í veðri.
í fyrrinótt var frostlaust
orðið hér í bænum, hiti 0
stig og úrkomulaust. Mest
frost varð 7 stig norður á
Staðarhóli í Aðaldal. Á
Akureyri var 6 stiga frost
um nóttina. Hér í bænum
var úrkomulaust um nótt-
ina, en mest úrkoma var
um nóttina vestur í
Kvígindisdal, 14 mm.
MYNTSAFN Seðlabanka og
Þjóðminjasafns, Einholti 4,
er opið sunnudaga kl. 14-16
og á öðrum tímum fyrir hópa
ef um er beðið. Sími 20500.
KVENFÉL. SELTJÖRN
heldur jólatrésskemmtun
barna í félagsheimili Seltjarn-
arness í dag, laugardaginn
3. janúar, kl. 15.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni hefur
opið hús í dag á Suðurlands-
braut 26 eftir kl. 14. Rætt
verður um starf áhugahópa
fólks á sviði ferðalaga, spila-
mennsku og á sviði bók-
mennta. Þá verður dansað þar
síðdegis.
FRÁ HÖFIMIISINI
Á nýársdag lögðu af stað til
útlanda úr Reykjavíkurhöfn
Fjallfoss og Eyrarfoss. Þá
komu inn tveir grænlenskir
rækjutogarar. I gær fór
Stapafell í ferð og Hekla fór
í strandferð. Þá lögðu af stað
til útlanda Grundarfoss og
Reykjafoss.
Þessi litla stúlka efndi til hlutaveltu til ágóða fyrir
Rauða kross fslands. Hún heitir Aldis E. Alfreðsdóttir
og safnaði hún 100 krónum.
Framsóknarflokkurmn
ungur þótt sjötugur sé
- segfr fomiaður flokksins, Steingrímur Kermannsson
„Flokkur Bem endumýjast og hef-
ur fullan ekiining é breyttum timum
er ungur þótt sjötugur séí, 11: j,
W'L í|- ^
Bara hún þurfi nú ekki að pissa rétt á meðan afmælið er, Dóri minn. Þá heyra gestirnir strax
að hún er ekkert unglamb lengur.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 2. janúar til 8. janúar er í Ingólfs Apó-
teki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgar8pftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Síml 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudajaa —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, síml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöl8tööln: Sálfræöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjueendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00-23.35/45 ó 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunariœknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagí. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Foaavogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 tii kl. 17. - Hvrtabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensðs-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Faeðlngarheimill Reykjavlkur Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæMA: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftall:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhlfA hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
lœknlshðraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frð
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslends: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. lltlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Hðskólabókasafn: Aóalbyggingu Hðskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnlð: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu-
dögum.
Lfstasafn fslsnds: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Nðttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólhaimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Simotími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mðnu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn - Bókabilar, sími 36270. Viðkomustaöir
viðsvegar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergl. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrír 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—16.
Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbaa|arsafn: Opið um helgar I september. Sýning i Pró-
fessorshúsinu.
Asgrfmeeafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Hðggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar vlð Slgtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Elnsrs Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eroplnn
daglega frá kl. 11—17.
Húa Jóna SigurAssonar f Kaupmannahðfn er opið mlð-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaðfn Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir tyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Siminn er 41677.
Náttúrufræðlstofa Kópavoga: Oplö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
S|ómln)aaafn Islanda Hafnarflrði: Oplð I vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri simi 90-21840. Slglufjörður 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin vlrka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8-16.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Brelð-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmártaug f Mosfellsavett: Opln mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur or opin mánudaga - flmmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föatudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðvlku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarflarösr er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln ménudaga - föatudaga kl.
7-8. 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Síml 23260.
Sundtaug Sahjamamaas: Opin ménud. - föetud. kl. 7.1(1-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.