Morgunblaðið - 03.01.1987, Page 20

Morgunblaðið - 03.01.1987, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 „ Austan vind- ar og vestan“ eftirDaníel Daníelsson Um langt árabil hefí ég undirrit- aður öðru hveiju í ræðu og riti áréttað þá skoðun mína að skilyrði þess að skynsamlegri skipan verði komið á sjúkrahúsþjónustu Reykjavíkur, og raunar landsins alls, sé sameining allra sjúkrahúsa borgarinnar undir eina stjóm. Tilgangurinn með slíku fyrir- komulagi er að mínu áliti fyrst og fremst tvíþættur: Annars vegar hlýtur það að vera íslendingum nokkurt metnaðarmál að eignast háskólasjúkrahús sem standi undir nafni, en þar sem slíkt sjúkrahús þarf að geta veitt þjónustu í öllum þeim greinum læknisfræðinnar sem stundaðar em á íslandi fæ ég ekki séð að slíkur draumur geti ræst án þeirrar sameiningar sem að ofan getur. Þá er vert að benda á að skil- greining heilbrigðislaga á þeirri tegund sjúkrahúsa er efst tróna á upptalningarlista laganna og nefn- ast því óheppilega nafni „svæðis- sjúkrahús" er slík að einnig hún krefst slíkrar sameiningar. í annan stað tel ég að vart verði um það deilt að við sameiningu sjúkrahúsa Reykjavíkurborgar opn- eftirlngimar Karlsson Svo er nú komið, að neysla fíkni- efna er almennt viðurkennd sem umtalsvert vandamál. Einnig er talið víst að eiturlyfjaneysla flýti vemlega fyrir útbreiðslu ólæknandi sjúkdóms. Mál þetta er þess eðlis, að það kemur öllum við og þá einn- ig okkur, sem enn horfum á það úr nokkurri fjarlægð. Mál þetta er ennfremur þess eðlis, að það vindur upp á sig. Stækkun þess orsakar enn meiri stækkun. Af staða þingmannsins I foreldrafélagi við einn af gmnn- skólum borgarinnar starfaði fyrir nokkm með mér einn af þingmönn- um þjóðarinnar og að mínu mati einn sá mætasti í þeirra hópi. Hald- inn var fundur með foreldrum um fíkniefnaneyslu unglinga. Sérfræð- ingur var fenginn til upplýsinga- gjafar og útskýringa. Að framsöguerindi loknu urðu nokkrar umræður um þetta mál. í framsögu- erindinu kom fram, sem ennfremur var staðfest með áliti annarra þeirra sem þama töluðu, að sömu einstakl- ingamir fæm aftur og aftur til útlanda, eingöngu til þess að kaupa og flytja inn fíkniefni. Okkur for- eldmm á þessum fundi fannst undarlegt að láta þetta viðgangast og setja ekki farbann á þessa menn. Þingmaðurinn í okkar hópi var sam- mála okkur um þörfína fyrir farbann, en hann taldi það stangast á við gildandi lög um persónufrelsi einstaklingsins. Ekki gátum við vefengt álit þingmannsins. Umræð- an féll þar með niður. Á sama veg hefur eflaust farið um flesta fundi, þar sem þetta vandamál hefur verið til umræðu. Aðeins orð en engin úrræði. Lög þurfa að vemda unglinga og aðra einstaklinga fyrir hættuleg- um óprúttnum eiturlyfjasölum. Neysla fíkniefna er almennt talin | hefjast við framboð efnisins. Það er því framboðið sem skapar mark- aðinn. Lög um skerðingu á frelsi þeirra sem eru öðrum hættulegir hafa lengi þótt nauðsynleg. Þessi lög hlýtur að þurfa að laga að breyt- ingum, eftir því hvar hin raun- vemlega hætta liggur á hveijum ist leið til að endurskipuleggja alla sérfræðiþjónustu sjúkrahúsa innan borgarinnar á þann veg að hún verði bæði markvissari og ódýrari en hún er í dag. Þannig yrði með slíku skipulagi unnt að staðsetja hinar ýmsu sér- deildir þannig að þær sem nánast samstarf þurfa að hafa yrðu í sama húsi. Einnig að staðsetja stoðdeildir með sérhæfðu starfsliði og sér- hæfðum tækjum þannig að há- marks nýting yrði á hvom tveggja. Þá yrði í sumum greinum unnt að sameina smáar serdeildir í stærri einingar þar sem betri nýting feng- ist á tælq'um og mannafla. Með einni stjóm yfír allri sjúkra- húsþjónustu borgarinnar ætti að fást sú yfírsýn að hindra mætti offjárfestingu í tækjum og búnaði og sumum hefur þótt við brenna. Fjölmargt fleira mætti að sjálf- sögðu upp telja sem mælir með sameiningu. Við megum ekki gleyma því að þótt mannfæð geti í sumum greinum gert okkur kleift að ná betri árangri en stórþjóðir þá veldur hún erfiðleikum í öðrum greinum. Þannig er ljóst að sjúkl- ingafæð í sumum hinna þrengri sérgreina er okkur vandamál. Því virðist síst ástæða til að auka þann vanda með því að dreifa þeim fáu tíma. Til þess kjósum við alþingis- menn og greiðum þeim laun, að þeir breyti lögum og semji ný þegar þörf er á. Hertar aðgerðir Fréttir berast nú af og til utan úr heimi af hertum aðgerðum stjómvalda í þessum málum. Okkur hryllir við fréttum af fullnægingu dauðadóma og ofbjóða dómar um ævilangt fangelsi fyrir fyrsta brot, sem hér teldist jafnvel ekki full- sannað. Ætla má, að þar sem svona dómar eru kveðnir upp sé um að ræða örvæntingarfullar aðgerðir til þess að reyna að ná tökum á því sem farið er úr böndunum. Það er langt bil á milli þessara aðgerða og þeirra viðurlaga sem beitt er hér á landi. Hér virðist einstökum mönnum vera kleift og sjá sér hag í því, að valsa til landsins og frá með innflutning eiturlyfja sem er- indi. Það hlýtur að vera mikil fjárhagsleg ábatavon og freisting, sem fær menn til að leggjast svo iágt að stunda þessa iðju. Enn meiri hlýtur ábatavon og freisting þeirra að vera sem fjármagna slíkan innflutning, ef það er satt sem margir halda fram, að þar séu aðr- ir einstaklingar á ferðinni. Þar hlýtur að vera um sjúklega pen- ingagræðgi að ræða. I heild hlýtur þessi innflutningur að borga sig vel. Annars væru menn ekki að þessu, með þeim atvinnutækifærum sem hér bjóðast. Enginn þarf að efast um dugnað og einbeitni rannsóknarlögreglu ríkisins til þess að spyma við þess- um háskalega innflutningi og dreifíngu hans. Hitt er annað mál, hvort lög og aðrar aðstæður gera þeim kleift að ráða við þennan vanda. Nýlega kom fram í fréttum, að rannsóknarlögreglan hefði látið til skarar skríða gegn allmörgum einstaklingum vegna fíkniefnasölu. Jafnframt kom fram, að flestir eða allir þessir menn hefðu áður komið við sögu í þessu efni. Þetta styður óneitanlega það sem hér hefur verið sagt. Hætt er því við að alltof mik- ill tími fari í að fást við þessa sömu vandræðamenn í stað fyrirbyggj- andi aðgerða. Ekki get ég þó trúað því að hér sé um svo marga menn að ræða, með svo lágkúrulegan hugsunarhátt sem til þarf, að ekki sé sæmilega framkvæmanlegt að Daníel Daníelsson „í annan stað tel ég að vart verði um það deilt að við sameiningu sjúkrahúsa Reykjavík- urborgar opnist leið til að endurskipuieggja alla sérfræðiþjónustu sjúkrahúsa innan borg- arinnar á þann veg að hún verði bæði mark- vissari og ódýrari en hún er í dag.“ sjúkdómstilfellum á 3 sjúkrahús. Athuga ber að slíkt fyrirkomulag krefst þess að á öllum 3 sjúkrahús- unum séu til staðar viðeigandi sérfræðingar og sérhæfð tæki. „Hér virðist einstökum mönnum vera kleift og sjá sér hag í því, að valsa til landsins og frá með innf lutning eitur- lyfja sem erindi. Það hlýtur að vera mikil fjárhagsleg ábatavon og freisting, sem fær menn til að leggjast svo lágt að stunda þessa iðju.“ hafa þá lokaða inni a.m.k. um nokk- urt árabil frá fyrsta broti. Síðan þyrftu þeir að vera í algjöru far- banni og undir ströngu eftirliti til frambúðar, eða þar til þeir hafa persónulega sýnt og sannað að hugsunarháttur þeirra sé kominn upp úr lágkúrunni. Úrræði Ef þetta vandamál er eins alvar- legt og nú er farið að viðurkenna, þá verður nú þegar að snúast gegn því af fullri einurð. Úreltum lögum um persónufrelsi til ódæðisverka á þessu sviði verður að breyta. Þá kröfu hljótum við foreldrar að gera til löggjafarvaldsins vegna framtlð- ar afkomenda okkar. Ekki má heldur horfa í nokkum tilkostnað. Spamaður sem leiðir til margfalds kostnaðar síðar á engan rétt á sér. Auk þess verður hér að taka tillit til hins mannlega þáttar varðandi fómardýr þessa ófagnaðar. Við hljótum að gera þá kröfu til fjárveit- ingavaldsins að það flokki ekki þetta mál í möppum sínum með þeim málum sem talin eru þurfa salt og aðhaldssemi. Það gerum við, almenningur, sem greiðum kostnaðinn og viljum gera það á meðan hann er viðráðanlegur. Ult er að ekki skuli vera hægt að nota sérstöðu landsins sem ey- lands og hina góðu almennu menntun þjóðarinnar til að bægja þessum óhugnanlega vágesti frá að fullu. Vantar okkur ekki viljann?! Höfundur er borgaratarfamnður. Alkunna er að vélvæðing á rann- sóknarstofum, röntgendeildum og öðrum stoðdeildum hefur á síðustu árum aukist gífurlega. Hér er yfírleitt um að ræða mjög dýran búnað sem um leið getur margfaldað afköst slíkra stofnana og gert niðurstöður nákvæmari en áður hefur þekkst. í mörgum tilfell- um er um að ræða tækjabúnað þar sem stórþjóðir mundu naumast telja veijandi að eyða einu slíku á 2—300 þúsund manns. Allir hljóta að sjá hvílík fírra það er að við Islendingar, „fáir fátækir, smáir", færum að koma okkur upp þreföldum búnaði af því tagi sem þó væri í anda þeirrar stefnu sem fylgt hefur verið til þessa. Augljóst er að á hveiju sjúkra- húsi þarf að vera aðstaða til ein- faldra rannsókna og röntgenskoð- unar, en andvirði þeirra tækja sem til slíks þarf eru hreinir vasapening- ar miðað við kostnaðinn við hin stærri og dýrari tæki. í þessu sambandi tel ég enga goðgá þó varpað sé fram þeirri spurningu hvort hugsanlegt sé að í Reykjavík nægði ein vélvædd rannsóknarmiðstöð læknisfræðinn- ar sem þjónaði borginni og lands- byggðinni með allar veigamestu og dýrustu rannsóknir og ein fullkomin röntgenmiðstöð búin hinum dýrustu og bestu tælqum. I grein í Morgunblaðinu þann 1. maí 1980 lét ég svo ummælt að við hefðum upplifað stærsta slys íslenskra sjúkrahúsmála þegar ákveðið var að reisa Borgarspítala í stað þess að veita því fé er til þess fór til frekari uppbyggingar Landspítalans. í sömu grein gat ég þess að við hefðum einnig upplifað það að ríkið keypti sjúkrahús en í stað þess að tengja það ríkisspít- ölunum og auka þannig að marki möguleika til skynsamlegrar endur- skipulagningar hafí það verið gert að einkastofnun fyrir vissan hóp lækna. Þetta rifjast upp þegar þau stór- tíðindi gerast skyndilega og óvænt að fyrirhugað er að Reykjavíkur- borg selji ríkinu Borgarspítalann. Þessi fregn virðist hafa ruglað dómgreind meirihluta íslenskra lækna svo alvarlega að á nýlegum fundi í Læknafélagi Reykjavíkur, þar sem skv. upplýsingum Morgun- blaðsins voru um 170 læknar, voru aðeins 6 sem virtust hafa haldið sinni sálarró þannig að þeir voru ekki reiðubúnir til þess að fordæma fyrirvaralaust hugmyndina um sameiningu Borgarspítala og JÓLAHÁTÍÐIN í Grindavík gekk áfallalaust fyrir sig. Bærinn er mikið skreyttur og hátíðlegur blær hvílir yfir. Þremur stórum og fallegum jóla- trjám var komið fyrir, einu við bæjarskrifstofumar, öðru við kirkj- una og því þriðja niður við höfnina. Þetta er í fyrsta skipti sem sett er upp jólatré við höfnina og er það vel við hæfí að skreyta aðalathaftia- svæði bæjarins á þennan hátt þó einstaka bátur séu skreyttir til að minna á nærveru jólanna. Mikið flölmenni var við guðþjón- ustur í kirkjunni, bæði á aðfanga- dagskvöld og jóladag, en sóknarpresturinn í Grindavík, séra Öm Bárður Jónsson, þjónaði fyrir Ríkisspítala. En það eru ekki aðeins læknar sem hafa gripið penna af þessu til- efni. Þannig hefur fyrrverandi framkvæmdastjóri Borgarspítalans, Haukur Benediktsson, ritað grein allmikla í Morgunblaðinu þann 12. desember sl. sem hann nefnir „Austan vindar". Svo sem vænta má af jafn greindum manni og Hauki Benediktssyni er greinin vel og lipurlega skrifuð og fer honum ekki illa úr hendi að koma höggi á ríkisvaldið vegna lélegrar frammi- stöðu þess í sjúkrahúsmálum, sem raunar er ekki erfítt verk. Segja má þó að greindin verði Hauki á vissan hátt að fótakefli því auðvitað gerir hann sér fulla grein fyrir þeim miklu möguleikum til skipulags- breytinga sem opnast við samein- ingu Borgarspítalans við Ríkisspít- alana. í grein sinni segir Haukur m.a. orðrétt: „Þegar Landakots- spítali komst í eigu ríkisins opnuðust möguleikar til mikilla skipulagsbreytinga. Þeir voru ekki notaðir og spítalinn afhentur hópi manna úti í bæ til að ráðskast með. Hver segir að sömu vinnu- brögð verði ekki viðhöfð nú?“ Að sjálfsögðu verður ekki um það deilt að þegar Landakotsspítali komst í eigu ríkisins opnuðust miklir mögu- leikar til endurskipulagningar sjúkrahúsakerfisins í Reykjavík. Við eignarhald ríkisins á Borg- arspítalanum hlytu slíkir möguleik- ar þó að verða mun meiri og víðtækari þótt ljóst sé að Landa- kotsspítali þyrfti að fylgja þar með til þess að ýtrasta árangri yrði náð. Það hlýtur að vekja mikla at- hygli að í öllu því upphlaupi sem orðið hefur í sambandi við þetta mál hafa nær allir sem brugðið hafa penna sínum gegn hugsan- legri sölu Borgarspítalans lagt áherslu á hve ijarstætt það sé að það skuli vera Sjálfstæðisflokkur- inn, fijálshyggjumennimir, sem með sölu Borgarspítala og samein- ingu við Ríkisspítala vill vinna að því að skapa stærra bákn og meiri miðstýringu. Með þessu telja þeir að Sjálfstæðisflokkurinn sé farinn að ganga erinda sósíalisma í stað fijálshyggju og stefni nú austur á Volgubakka, sem gleggst kemur fram í grein Hauks Benediktssonar. Vissulega er það rétt skilið að sósíalísk hugsun liggur að baki þeirri hugmynd að betri þjónusta og ódýrari fáist ætíð fremur fram við fræðilega skipulagningu en frumskógakerfi þar sem hreppa- og smákóngapólitík ræður fram- altari. Var það sérstaklega áhrifa- ríkt í lok guðþjónustunnar á jóla- nóttu þegar kirkjugestir sungu saman Heims um ból og héldu allir á logandi kertum, en séra Öm Báð- ur og meðhjálparinn, Jón Hólm- geirsson, höfðu tendrað þau áður en söngurinn hófst. Bömin og unglingamir fjöl- menntu síðan á jólaböllin í Pélags- heimilinu Festi nú um helgina og að sjálfsögðu mættu jólasveinar við mikinn fögnuð barnanna. Dansað var og sungið af miklum krafti og gengið í kringum jólatréð. Þrátt fyrir snjó og hálku urðu engin óhöpp í umferðinni að sögn lögreglunnar og allt rólegt hjá þeim vegna jólanna. Kr.Ben. Innflutningur eiturlyfja Að sjálfsögðu mættu jólasveinarnir á jólaböllin. Grindavík: Friðsæl og hátíðleg jól Grindavfk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.