Morgunblaðið - 03.01.1987, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987
25
15. Hver fyrrgreindra mynda sýnir hvemig spennan yfir C breytist?
16. -17. í rafrás er útspennan Vo háð innspennunni Vi eins og myndin sýnir
Uo
B I
Hér eru fimm línurit sem sýna hvemig útspennan Vo gæti breyst um tíma.
Uo
G
Uo
B
16. Hvert línuritanna A—E sýnir útspennuna ef línuritið að neðan sýnir innspennuna?
17. Hvert línuritanna sýnir útspennu ef innspennan er
3
B
í
0
18. í tilraun til að rannsaka ljósröfun, fellur rautt ljós af ákveðinni bylgjulengd á yfir-
borð málmplötu og losar frá henni rafeindir.
Ef notað væri blátt ljós með styttri bylgjulengd, en sama styrk (sama afl fellur á
plötuna), hver eftirtalinna stærða mundi þá minnka?
1. Tíðni ljóssins
2. Hámarksorka rafeindanna sem losna frá yfirborði málmplötunnar
3. Fjöldi ljóseinda sem fellur á plötuna á sekúndu.
A) 1 aðeins B) 2 C) 3 D) 2 og 3 E) 1, 2 og 3.
19. Loftbelgur flaug sl. sumar yfir Reykjavík, og var undir honum stór gasbrennari.
Hvemig hélst hann á lofti?
A) Loftið inni í belgnum er heitt, og því léttara en loftið umhverfís
B) Þrýstingur loftsins í belgnum er meiri en loftsins umhverfis
C) Hraði uppstreymis úr brennaranum lyftir belgnum
D) Við brunann myndast léttar lofttegundir (kolvetni) sem halda belgnum uppi
E) Bruninn eyðir súrefni úr belgnum, og köfnunarefnið sem eftir verður er léttara.
20. Maður þarf að toga þungan kassa eftir hijúfri stétt 1 metra í átt að föstum vegg.
Hann hefur reipi og létta blökk til afnota, og getur því fært kassann á eftirfarandi 3
vegu. Hver af eftirfarandi staðhæfingum er rétt, ef kassinn er hreyfður hægt með jöfn-
um hraða eftir stéttinni.
1 B
A) í (1) þarf tvöfalt meiri kraft en í (2)
B) í (2) þarf tvöfalt meiri kraft en í (1)
C) í (2) þarf tvöfalt meiri kraft en í (3)
D) í (2) þarf tvöfalt meiri vinnu en í (3)
E) í (2) og (3) þarf sama kraft.
Kjarabót fyrir einstaklinga
Launareikningur-nýrtékkareikningur með hærri vöxtum.
Launareikningur er með 4% lágmarksvöxtum, en
fari innstæðan yfir 12.000 krónur reiknast 9% vextir
af því sem umfram er.
Aðalkjarabótin felst í því að af Launareikningi
reiknast dagvextir.
Við bjóðum þeim fjölda einstaklinga sem leggja
reglulega inn fé, nýjan tékkareikning sem sameinar
kosti veltureiknings og sparireiknings.
Handhafar tékkareiknings geta
breytt honum í Launareikning án þess að skipta
um reikningsnúmer.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum
afgreiðslum bankans.
Innlánsviðskipti - leið til lánsviðskipta.
BÓNNÐPvRB^NKI íslands