Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987
Enska knattspyrnan:
Nicholas skoradi tvö
og Arsenal hefur leikid
18 leiki í röð án taps
- Everton fylgir fast á eftir
SKOSKI landsliðsmaðurinn
Charlie Nicholas skoraði
tvö marka Arsenal f 3:1 sigri
gegn Wimbledon á nýárs-
dag og liðið er enn með
fjögurra stiga forskot i 1.
deild ensku knattspyrnunn-
ar. Everton fylgir fast á eftir,
vann Aston Villa sannfær-
andi 3:0, og hafa leikmenn
liðsins skorað 12 mörk í
síðustu þremur leikjum.
y Liverpool er enn í þriðja
sæti, en Chelsea og Man-
chester United sigruðu í
mikilvægum leikjum f botn-
baráttunni. í Skotlandi vann
Rangers Celtic 2:0 og skilja
nú aðeins þrjú stig iiðin af
á toppi skosku úrvalsdeild-
arinnar.
Charlie Nicholas skoraði í
fyrsta leik Arsenal á keppn-
istímabilinu og síðan ekki söguna
meir fyrr en gegn Wimbledon á
fimmtudaginn. Hann átti stórleik,
skoraði á 22. og 68. mínútu og
fékk dæmda vítaspyrnu, sem
Martin Hays skoraði úr á 60.
mínútu. Carlton Fairweather
skoraði eina mark gestanna
skömmu fyrir leikslok. Rúmlega
36 þúsund áhorfendur voru á
Highbury og fögnuðu gífurlega í
leikslok, en Arsenal hefur nú leik-
ið 18 leiki í röð án taps.
Gott hjá Everton
Everton fylgir Arsenal eftir eins
og skugginn. Aston Villa hélt samt
^ í við meistarana 1985 í fyrri hálf-
leik, en Alan Harper kom heima-
mönnum á bragðið skömmu eftir
hlé með góðu marki. Trevor Steven
bætti öðru við á 57. mínútu og
Kevin sheedy skoraöi þriðja markið
11 mínútum fyrir leikslok.
Meistarar Liverpool heimsóttu
Nottingham Forest. Völlurinn var
mjög þungur og fátt markvert
gerðist í fyrri hálfleik. Hinn 18 ára
framherji Forest, Phil Starbuck,
skoraði fljótlega í seinni hálfleik
og allt stefndi í sigur heimamanna.
Gestirnir áttu í miklum erfiðleikum
• Peter Shilton er nefbrotinn og
hefur ekkí leikið með Southamp-
ton að undanförnu. Liðið hefur
færst æ neðar á töflunni, en í dag
fær Southampton Manchester
Unfted ( heimsókn.
og sérstaklega gekk þeim illa að
stöðva hinn fljóta Franz Carr á
kantinum. En lan Rush jafnaði af
stuttu færi fjórum mínútum fyrir
leikslok og Liverpool er í 3. sæti,
9 stigum á eftir Arsenal.
Spurs í 5. sæti
Tottenham vann Charlton 2:0 í
jöfnum leik. Nico Claesen skoraði
á 14. mínútu, en eftir það sóttu
heimamenn stíft. Tottenham varð-
ist vel og tveimur mínútum fyrir
leikslok skoraði varamaðurinn
Tony Galvin seinna markið. Tæp-
lega 20 þúsund áhorfendur voru á
leiknum.
Fyrri hálfleikur hjá Sheffield
Wednesday og Norwich var
markalaus. Leikurinn var lélegur,
en Gary Shelton skoraði fyrir Wed-
nesday á 80. mínútu. Kevin
Drinkell bjargaði stigi fyrir
Norwich, þegar hann skoraði á
síðustu sekúndum leiksins.
Luton vann á útivelli
Coventry átti leikinn gegn
Luton, en tókst ekki að nýta sér
yfirburðina. Skömmu fyrir hlé skor-
aði Brian Stein fyrir gestina og
reyndist það eina mark leiksins.
Tony Cottee skoraði tvívegis í
góðum sigri West Ham gegn botn-
liði Leicester. Hann hefur þar með
skorað 20 mörk á tímabilinu. Alan
Dickens og Frank McAvennie
skoruðu hin mörk heimamanna,
en Steve Moran skoraði eina mark
Leicester.
United á uppleið, en
erfitt hjá City
Manchester United mjakast
hægt og sígandi af fallsvæðinu.
Peter Jackson skoraði sjálfsmark
á 4. mínútu og Norman Whiteside
breytti stöðunni í 2:0 fyrir heima-
menn fjórum mínútum síðar.
Darren Jackson skoraði fyrir
Newcastle á 20. mínútu og þannig
var staðan í hálfleik. Varamaðurinn
Frank Stapledon bætti þriðja marki
United við fljótlega eftir hlé og
Jesper Olsen átti síðasta orðið
mínútu fyrir leikslok. Rúmlega 43
þúsund áhorfendur voru á Old
Trafford.
Ekki gengur eins vel hjá hinu liði
Manchester og er City enn í fall-
sæti. John Barnes skoraði fyrir
Watford í fyrri hálfleik og það var
ekki fyrr en á síðustu mínútu leiks-
ins að Imre Varadi jafnaði fyrir
gestina.
Öruggt hjá Chelsea
Chelsea komst í 3:0 eftir hálf-
tíma gegn QPR. John McNaught
skoraði tvö og Roy Wegerle eitt.
John Byrne skoraði eina mark QPR
á 57. mínútu.
Portsmouth er á toppnum í 2.
deild, en forskot Celtic í skosku
úrvalsdeildinni er nú aðeins 3 stig
eftir að liðið tapaði 2:0 fyrir Glas-
gow Rangers, sem er í 2. sæti.
• Charlie Nicholas átti stórleik með Spurs á fimmtudaginn, skoraði 2 mörk og fókk dæmda vítaspyrnu
gegn Charlton.
Knatt-
spyrnu-
úrslit
1. deild:
Arsenal —Wimbledon 3:1
Charlton Athletic — Tott. Hotspur 0:2
Chelsea — Queens Park Rangers 3:1
Coventry City — Luton Town 0:1
Everton — Aston Villa 3:0
Manchester Utd. — Newcastle United 4:1
Nottingham Forest — Liverpool 1:1
Oxford United — Southampton 3:1
Sheffield Wednesday — Norwich City 1:1
Watford — Manchester City 1:1
West Ham United — Leicester City 4:1
2. deild:
Birmingham City — Plymouth Argyle 3:2
Brighton — Millwall 0:1
Derby County — Blackburn Roversfrestaö
HuddersfieldTown — GrimsbyTown 0:0
Hull City — Barnsley 3:4
Ipswich Town — Leeds United 2:0
Oldham Athletic — Sheffield United 3:1
Portsmouth — Reading 1:0
Stoke City — Shrewsbury Town 1:0
Sunderland — Bradford City frestað
West Bromw. Albion — Crystal Palace 1:2
Markahæstir:
1. delld:
Clive Allen, Tottenham 28
lan Rush, Liverpool 21
John Aldridge, Oxford 21
2. deild:
WayneClarke, Birmingham 19
Mich Quinn, Portsmouth 19
Kevin Wilson, Ipswich 18
Duncan Shearer, Huddersfieid 15
TrevorSenior, Reading 14
Ron Futcher, Oldham 14
Brian Davison, Derby 13
Teddy Sheringham, Millwall 13
Staðan
1. deild:
Arsenal 23 14 6 3 39:12 48
Everton 23 13 5 5 46:20 44
Liverpool 23 11 6 6 41:24 39
Nott. Forest 23 11 5 7 46:32 38
Tott. Hotspur 23 11 5 7 37:27 38
Norwich City 23 10 8 5 32:32 38
LutonTown 23 10 6 7 25:23 36
West Ham United 23 9 7 7 37:40 34
Watford 23 9 6 8 39:29 33
Sheffield Wed. 23 8 9 6 37:32 33
Coventry City 22 9 6 7 24:23 33
Wimbledon 23 10 2 11 31:31 32
Oxford United 23 7 8 8 28:37 29
Manchester Utd 23 7 7 9 30:27 28
QPR 23 7 6 10 24:30 27
Chelsea 23 6 7 10 28:42 25
Southampton 23 7 3 12 36:45 24
Charlton Athletic 23 6 5 12 24:34 23
Aston Villa 23 6 5 12 30:50 23
Manchester City 23 5 8 10 23:34 23
Newcastle 23 5 6 12 24:40 21
Leicester City 23 5 6 12 25:42 21
2. deild:
Portsmouth 23 4 6 3 32:15 48
Oldham Athletic 22 3 5 4 38:21 44
Derby County 22 13 4 5 33:20 43
Ipswich Town 23 1 7 5 40:25 40
Stoke City 23 1 3 9 37:25 36
Plymouth Argyle 23 9 8 6 34:31 35
Leeds United 23 0 4 9 29:30 34
Crystal Palace 23 1 1 11 33:38 34
Millwall 22 9 5 8 27:21 32
West Br. Albion 23 9 5 9 30:25 32
Birmingham City23 8 8 7 33:32 32
Sheffield United 23 8 7 8 32:33 31
GrimsbyTown 23 7 0 6 22:24 31
Sunderland 22 6 9 7 26:28 27
Shrewsb. Town 23 8 3 12 20:30 27
Brighton 23 6 7 10 23:28 25
Hull City 22 7 4 11 24:40 25
Reading 22 6 6 10 31:37 24
Huddersf. Town 21 6 4 11 26:36 22
Barnsley 22 4 7 11 21:30 19
Bradford City 21 5 4 12 29:41 18
Blackburn 20 4 5 11 17:27 17
Skotland
Úrvalsdeild:
Celtic 27 17 7 3 51:18 41
Rangers 26 17 4 5 47:14 38
Dundee United 26 15 6 5 42:21 36
Aberdeen 27 13 10 4 39:19 36
Hearts 26 14 7 5 43:22 35
Dundee 26 11 5 10 40:34 27
St. Mirren 26 8 9 9 26:29 25
Motherwell 27 5 9 13 27:44 19
Falkirk 26 6 6 14 22:42 18
Clydebank 27 5 6 16 22:53 16
Hibernian 26 4 7 15 19:46 15
Hamilton 26 2 6 18 21:57 10