Morgunblaðið - 18.01.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 18.01.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 Tuttugu og níu börn fá gjöf frá Spari- sjóði Bolungarvíkur Bolungarvík. TVÖ undanfarin ár hefur Sparisjóður Bolung- arvíkur í lok árs fært öllum börnum sem hlotið hafa skírn á árinu, sparisjóðsbók á nafni barnsins ásamt peningainnistæðu. Nú stuttu fyrir árslok fengu því þau tuttugu og níu börn sem skírð voru á síðasta ári að gjöf frá spari- sjóðnum 2800 króna innistæðu á verðtryggðum sparisjóðsreikning, sem gætt verður að fylgi bestu kjörum hveiju sinni. Skírnargjöf þessari fylgdi sparibaukur til hvers og eins. Með þessu vill sparisjóðurinn bjóða þessa þegna velkomna í samfélagið um leið og hvatt er til peninga- spamaðar. - Gunnar Myndin sýnir barnahópinn ásamt foreldrum. Húsavík: Af atvinnuleysis- skrá á skólabekk Húsavík. FISKVINNSLUFÓLK hjá F sk- - iðjusamlagi Húsavíkur heí'ur undanfarið verið á námskeiðum og hefur fastráðið fólk verið tek- ið af atvinnuleysisskrá og sett á skólabekk. Samkvæmt febrúarsamningun- um hækkar fastráðið fólk í launum eftir að hafa verið á slíku 40 klukkustunda námskeiði í bóklegum og verklegum fræðum. Námskeiðin eru skipulögð og undirbúin af nefnd sem sjávarútvegsráðherra skipaði til þess. Enginn fiskur hefur borist á land svo tíminn verið hentuguf-^ til námskeiðshaldsins. Fréttaritari. -íwrra- GARÐURINN AÐAISTRCTI9 S12234
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.