Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 64
STERKTKDRT -^áL- Feróaslysa trygging SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Sakadómur: Kaffibauna- máli fram iialdið Kaf f ibaunamálinu svo- nefnda verður fram haldið I Sakadómi Reykjavíkur á mánudag. Þá verður lokið við að yfirheyra vitni. Nœstu daga fara síðan fram sam- prófanir og að þeim loknum verður málið flutt. Fimm starfsmenn Sambands íslenskra samvinnufélaga voru ákærðir í janúar 1986 og gefíð að sök að hafa á árunum 1980 og 2^981 náð undir SÍS með refsiverð- um hætti 4,8 miiljónum dollara, eða um 200 milljónum íslenskra króna. Rannsókn á vegum skatt- rannsóknarstjóra hafði leitt í ljós að endurgreiðslur kaffísala í Bras- ilíu á árunum 1979, 1980 og 1981 lentu í sjóðum SÍS, en ekki Kaffí- brennslu Akureyrar, sem flutti kaffíð inn fyrir milligöngu Sam- bandsins. Ensk knattspyrna íLaugardal ENSKA knattspymuliðið Watford og úrvalslið þriggja Reykjavík- geta farið fram á íslandi í sumarveðri á meðan „Síberíuvetur“ urfélaga léku á gervigrasvellinum i Laugardal í gær. íslandsferð ríkir í Evrópu og flestum knattspymuleikjum á Englandi og Watford og leikurinn hér hefur vakið töluverða athygli á Eng- Skotlandi frestað. landi. Mönnum þar finnst undarlegt að knattspyrauleikur skuli Pompidousafnið kaupir fjórar myndir af Erró POMPIDOUSAFNIÐ í Paris, eitt af raerkustu söfnum heims um nútímalist, hefur keypt af íslendingnum Erró fjórar stórar myndir. Er viðfangsefni þeirrar stærstu olían í heiminum, önn- ur nefnist Mao í Feneyjum, sú þriðja Vatnslitur á Rauðatorgi og fjórða myndin er Stravinski-myndin sem prýðir bókarkápu íslenskrar Iistaverkabókar AB um Erró. Forstöðumaður safnsins, Dan- Margt fleira er Erró með í tak- ique Boso, lét það verða sitt inu, m.a. gríðarstóra veggmynd í fsíðasta verk áður en hann hætti Ráðhúsið í Lille, tillögu að vegg- þar að tryggja Pompidousafninu mynd í nýja vísindasafnið í Villette þessi verk Errós, sem hann hafði í París og skreytingu á heilum geymt og ekki ætlað að láta frá strætisvagni. Um hátíðamar var sér. Þetta kemur fram í viðtali í Párís sýning á verkum Erró og við listamanninn í blaðinu í dag, hann er einn fímm listamanna þar sem m.a. eru birtar í litum sem valdir vom sýningu til að myndir af verkunum. Hér með kynna franska menningu í Aust- fylgir myndin af Mao í Feneyjum. urlöndum. Sjá b!2-13. Húsnæðisstofnun: Lífeyrissjóðirnir lána 3,3 milljarða 15 sjóðir hafa ekki gert samninga um skuldabréfakaup ALLS hafa 63 lífeyrissjóðir nú samið við Húsnæðisstofn- un ríkisins um kaup á skuldabréfum Bygginga- sjóðs í ár og á næsta ári. Munu sjóðimir kaupa skuldabréf fyrir um 3,3 milljarða króna í ár og ekki minna næsta ár. Um 15 starfandi sjóðir hafa ekki samið um skuldabréfakaup hjá stofnuninni. Fyrir rúmri viku hafði um helm- ingur lífeyrissjóðanna gengið frá samningum um skuldabréfakaup hjá Húsnæðisstofnun og aðvaraði stofnunin þá sjóðina sem eftir voru. Síðan hafa margir sjóðir samið um skuldabréfakaup, þann- ig að nú eru aðeins um 15 starf- andi sjóðir eftir. Komið hefur fram hjá framkvæmdastjóra Húsnæðis- stofnunar að félagar í þessum sjóðum fá ekki lán fyrr en sjóðim- ir hafa samið og sjóðfélagar kunna að fá lán sín síðar en aðrir ef sjóðimir ganga ekki frá sínum málum fljótlega. Flestir stærri lífeyrissjóðimir hafa samið við Húsnæðisstofnun,. en eftirtaldir sjóðir hafa ekki gert það: Eftirlaunasjóður Akureyrar- bæjar, Eftirlaunasjóður atvinnu- flugmanna, Eftirlaunasjóður Hafnarijarðarkaupstaðar, Eftir- launasjóður Keflavíkurkaupstað- ar, Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbankans, Eftirlaunasjóður starfsmanna Búnaðarbankans, Lífeyrissjóður Akranesskaupstað- ar, Lífeyrissjóður bænda, Lífeyris- sjóður Iðju á Akureyri, Lífeyris- sjóður starfsmanna Kópavogs- kaupstaðar, Lífeyrissjóður múrara, Lífeyrissjóður starfs- manna Vestmannaeyjakaupstað- ar, Lífeyrissjóður Tannlæknafé- lags íslands og Lífeyrissjóður trésmiða á Akureyri. Leitin á Botnsheiði: Konan lést af slys- förum í Tungudal KONAN sem leitað var að á Botnsheiði fannst látin í Tungudal inn af Skutulsfirði rétt fyrir klukkan hálf eitt í fyrrinótt. Hún var 69 ára gömul, búsett á Suðureyri við Súgandafjörð. Konan var á leiðinni frá Suður- i ógreiðfær og hefur konan fallið á eyri til ísafjarðar á föstudag. Tók I svelii í brattri brekku og látist. hún sér far með bíl en bíllinn varð að snúa við á Botnsheiði vegna ófærðar. Fór hún úr bílnum um klukkan 15 og ætlaði að ganga í bíl sem talað var um að kæmi á móti henni ísafjarðarmegin. Farið var að svipast um eftir henni þeg- ar hún hafði ekki skilað sér í bílinn um klukkan 17. Félagar úr Hjálp- arsveit skáta á ísafirði leituðu í snjóbíl og síðar einnig á vélsleðum. Skipuleg leit hófst fljótlega og síðar um kvöldið voru björgunar- sveitir Slysavamafélags íslands á Isafírði og í nágrannabyggðarlög- unum kallaðar út til leitar. Konan fannst um klukkan 00.20 um nóttina og var þá látin. Hafði hún farið út af veginum á miðjum ófæra kaflanum, sem í allt var 2-2 lh km að lengd, og fylgt háspennu- línu niður í Tungudal í átt til ísafjarðar. Leiðin niður í dalinn er Norðursjór: Leitað að skip- verja af Karlsefni MAÐUR féll út af Karlsefni RE í gærmoi'gun. Skipið var þá statt í Norðursjó, gmnnt út af Peterhead í Skotlandi, á leið heim úr söluferð í Grimsby. Talið er að maðurinn hafi fallið útbyrðis á milli klukkan 6 og 9 um morguninn. Skipveijar hófu leit og óskuðu eftir aðstoð. Skipuleg leit, sem stjórnað er frá björgunarstöðinni í Aber- deen, hófst um klukkan 10 og var leitað með skipum og þyrl- um, en hún hafði ekki borið árangur um hádegið í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.