Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987
11
84433
KEILUGRANDI
NÝ 2JA HERBERGJA
Mjög vönduö ný íb. á 1. hæö. Allar innr. af
vönduðustu gerö. Bílskýli fylgir. Verö: 2,4 mlllj.
LAUGATEIGUR
2JA HERBERGJA
Falleg og notaleg íb., ca 50 fm. Nýjar innr. i
eldh. og baöi. Parket ó gólfum. Sórinng.
JÖRFABAKKI
3JA HERBERGJA
Ca 85 fm íb. á 1. hæð. M.a. 1 stofa og 2
svefnherb. Laus eftir samkomul.
STÝRIMANNASTÍGUR
3JA HERBERGJA
Skemmtil. ca 80 fm íb. á 1. hæð I steinhúsi.
M.a. 2 skiptanl. stofur og 1 herb. Sérinng.
Verð: 1,8 millj.
NÖKKVA VOGUR
HÆÐ OG BÍLSKÚR
Falleg 4ra herb. miðhæð í þríbhúsi, ca 105
fm. M.a. 2 stofur, 2 svefnherb., eldh. og bað.
Harðviðarhurðir og karmar. Nýir gluggar og
gler. Nýtt þak. Stór bllsk. Verð: 3,9 mlllj.
/ SMÍÐUM
3JA, 4RA OG 5 HERBERGJA
Til sölu íb. í smíöum í 4ra hæöa lyftuhúsi viö
Frostafold. Húsið er vel staösett í hverfinu é
skjóisælum staö.
RAÐHÚS í SMÍÐUM
Höfum fengið I sölu nokkur sórlega fallega
hönnuð raðhús á einni hæð við Fannafold.
Hvert hús 140 fm að grunnfl., fyrir utan 25
fm bllsk. Húsunum verður skilað tilb. að utan,
með grófjafnaðri lóð, í júlí nk. Verð: 3,4 mlllj.
TRÖNUHÓLAR
TVÍBÝLI + TVÖFALDUR BÍLSKÚR
Nýtt ca 246 fm hús úr steini. T eiknað og samþ.
sem 2 íb. íb. uppi: ca 150 fm, 2 svefnherb.,
borðstofa og stór stofa. (b. niðri: Stór stofa,
eldhús, svefnherb. og baðherb., alls ca 100
fm. Báðar íb. með sérinng. Mjög falleg stað-
setning á húsi.
VESTURBORGIN
NÝLEGT EINBÝLISHÚS
Vönduö eign á þremur hæöum, meö innb.
bílsk. á miöhæö. Húsiö, sem stendur viö
Granaskjól, er alls um 335 fm. Sórhannaöar
innr. í húsinu.
EINBÝLISHÚS
ÞJÓTTUSEL
Sórl. glæsil. ca 350 fm hús. Fallegar eikar-
innr. Innb. bílsk. Hús og lóö fullbúiö.
KÓPA VOGUR—AUSTURB.
EINBÝLI + INNB. BÍLSKÚR
Nýl., vandað steinhús á tveim hæðum, tæpl.
300 fm. Á efri hæð eru m.a. 2 stofur og 3
svefnherb. Á jarðhæö m.a. góð 2ja herb. fb.
m. sérinng. Einnig sauna. Innangengt í bilsk.
Falieg 900 fm vel ræktuð lóð m. gróöurhúsi.
Eign í toppstandi.
EINBÝLISHÚS
Nýtt einbhús, tvær hæðir og ris, alls 300 fm,
liðlega tilb, u. trév. við Klyfjaset. Leyfi fyrir
hesthúsi í lóðarjaðri. Verð: 5,5 mlllj.
LAGERHUSNÆÐI
1000 fm lager- og skrifsthúsn. Vel staðsett,
nól. miöborginní. Mikil lofthæð. Góöar aö-
keyrsludyr. Sórlega vandað skrifsthúsn. Selst
i einu lagi eöa hlutum.
sl VAGN
SUÐURlANDSBRAUT1BW#^^^f W
3FRÆÐINGUUATLIVA3NSSON
SIMI 84433
685009
685988
Grundartangi. Raðhús, ca so
fm á einni hæð. Vandaö hús. Ákv. sala.
Verð 2900 þús.
Flúðasel. 4ra herb. íb. á 3. hæð,
ca 114 fm. Bílskýli. Verö 3200 þús.
Eyjabakki. 4ra herb. íb. á 3. hæð,
ca 110 fm. Innbyggöur bílsk. ca 50 fm.
Verð 3800 þús.
Austurberg. 4ra herb. íb. á 4.
hæð, ca 110 fm. Sérþvottah. innaf eldh
Góö eign. Verö 3 millj.
Stóragerði . 4r i herb.íb. á 4. hæö
í enda, ca 117 fm. Nýtt gler. Bílsk.
Verö 3200 þús.
Hulduland. 4ra herb. íb.
á 1. hæö í enda, ca 110 fm. Búr
innaf eldh. Verö 3700 þús.
Kjöreigns/f
Ármúla 21.
á)an. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundtson sölustjóri.
26600
allir þurfa þak yfirhöfuáió I
2ja herbergja
Rofabœr. Snyrtil. ca 60 fm íb.
á 3. hæð. Góðar innr. Suður-
svalir. V. 1950 þús.
Ugluhólar. Mjög góð 65 fm íb.
á 2. hæð. Góðar innr. Suðursv. |
V. 2,3 millj.
Kóngsbakki. Góð 45 fm íb. á I
1. hæð m. svölum. Ágætar innr. |
V. 1650 þús.
3ja herbergja
Drápuhlíð. Nýstands. og falleg
2ja-3ja herb. íb. ca 75 fm í kj.
Allt sér. Rólegt og gott hverfi.
V. 2,4 millj.
Hraunbær. Góð ca 87 fm ib. á |
3. hæð. Nýtt gler. Góðar innr.
Suðursv. V. 2,6 millj.
Kríuhólar. Góð 3ja herb. íb. ca |
90 fm á 3. hæð. V. 2,5 millj.
Ofanleiti. Falleg ca 90 fm íb. á !
2. hæð. Parket á gólfum. Van-
daðar innr. Þvottaherb. og
geymsla í íb. Stórt bilsk. V. 3,9 |
millj.
4ra-5 herbergja
Suðurhólar. Falleg íb. ca 105
fm. Vandaðar innr. Góð þvotta-
aðst. í íb. Sérgarður. Suðurver-1
önd. Laus í júlí. V. 3,5 millj.
Fellsmúli. Góð 5 herb. endaíb.
ca 125 fm. 4 svefnherb., góð |
stofa. V. 3,8 millj.
Flúðasel. Góð ca 117 fm ib. á I
1. hæð ásamt 55 fm einstaklíb.
I kj. Vandaöar innr. Gott bílskýli. [
V. 4,2 millj.
Seljabraut. Góð íb. ca 120 fm I
á 4. og 5. hæð. Nýl. innr. Mikið |
útsýni. Bílskýli.
Fífusel. Falleg ca 106 fm íb. á |
2. hæð. Allar innr. sérl. vandað-
ar. í kj. er gott aukaherb. ca I
12,5 fm m. aðgangi að snyrt-1
ingu og sturtu. V. 3,7 millj.
Orrahólar. Glæsil. 5 herb. íb. á |
tveimur hæðum ca 145 fm.
Góðar innr. V. 3,7 millj.
Háaleitisbraut. Rúmg. ca 117 1
fm íb. á kj. Sérþvottah., gott |
búr. V. 3,5 millj.
Sérhæð
Bakkavör — Seltjn. Falleg ca I
150 fm sérhæð sem skiptist í I
4 svefnherb., góðar stofur, [
rúmg. eldhús, þvottaherb. á I
hæðinni. Mikið útsýni. Góður |
bílskúr. Einkasala.
Einbýlishús — Seljahverfi.
Húsið er hæð og ris samtals I
170 fm. Góður bílsk. Nýtt fullg. [
og fallegt hús. Falleg frág. lóð.
Hugsanl. skipti á minni íb. eða |
íbúðum. V. 6,9 millj.
Verslunarhúsnæði
Mjög gott nýtt verslhúsnæði ca
40 fm neðarl. á Skólavörðustíg. |
Til afh. fljótl.
Fasteignaþjónu8tan\
Austurstræti 17, s. 266001
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasall
681066
Leitiö ekki langt yfir skammt
SKOÐUM OG V.METUM
EIGNIR SAMDÆGURS
Hjallavegur — bílsk.
65 fm 2ja herb. ib. I kj. i tvib. Sérinng.
32 fm bilsk. Verð 2,5 millj.
Teigageröi
60 fm 3ja herb. rísib. i tvib. með sór-
inng. Ósamþ. Verð 1700 þús.
Hófgerði
60 fm góð 3ja herb. ib. ósamþ. Sár-
inng. Skipti mögul. é stærri eign. Verð
1700 þús.
Efstasund
100 fm mikið endurn. og falleg ib. með
80 im óinnr. risi sem tengja má við ib.
i tvibhúsi. 45 fm lélegur bilsk. Skipti
mögul. á stærri eign. Verð 4 millj.
Flúðasel
140 fm mjög falleg ib. á tveimur hæð-
um. Mögul. ó sérib. ikj. Verð 4-4,2 millj.
Breiðvangur Hf.
127 fm gullfalleg mikið endurn. 5 herb.
íb. 4 svefnherb., sórþvhús og búr, nýtt
eldhús, nýtt gler, ný teppi. Ákv. sala.
Verð 3,6 millj.
Vitastígur Hf.
110 fm mjög fallegt og mikið endurn.
einbhús á tveim hæðum. 3 svefnherb.
Bilskr. Ákv sala. Verð 3,9 millj.
Lindarbraut Seltj.
176 fm gott einbhús á einni hæð. 4
svefnherb., stór stofa með arni. Heitur
pottur i garðinum. 40 fm bílsk. Ákv.
sala. Verð 8,5 millj.
Vertu stórhuga
'rrTTTjTii®^iTTTr-T n
—Tiri':íri r;"'i jpfi-ri-H
r. r.r. r. [sr“: ■ rf rr"
r.cnr. rarrr. i~r' 'Hr“-
ítí r.r. r. prrj r. fcp -tt~
rz cc □ | Brrjc:
r.rrn J EfeZLlE
i þessu vandaða húsi sem nu er að risa
við Frostafold eru til sölu óvenju rúmg.
ib. Allar ib. m. sérþvottah. íb. afh. tilb.
u. tróv. og máln. Sameign afh. fullfróg.
að utan sem innan. Gott útsýni. Stæði
i bílskýli getur fylgt. Teikn. og allar nán-
ari uppl. ó skrífst.
Hagaland — Mos.
155 fm einbhús ó einni hæð. Fullbúið.
54 fm bilskplata. Verð 5,3 millj.
Engimýri — Gb.
174 fm einbhús, hæð og rís. 77/ afh.
fljótl. Fullb. að utan en fokh. að innan.
Eignaskipti mögul.
Húsafell
FASWGNASALA Langhottsvegi 115
(BæjarleiAatiúsinu) Simi:681066
Aóaistetnn Petursson
Bergur Guónason hd'
Porlákur Einarsson.
J
Til sölu
Hamraborg
2ja herb. íb. á 1. hæð í 3ja
hæða húsi í Hamraborg í Kópa-
vogi. Hlutdeild í bílskýli fylgir.
Suðursvalir. Útsýni. Öll sameig-
inl. þægindi svo til við hús-
dyrnar. Einkasala.
Við Sundin
Til sölu er góð 2ja-3ja herb. íb.
í kj. (suðurenda) í húsi innst við
Kleppsveg (rétt við Sæviðar-
sund). Sérinng. Sérhiti. Sér-
þvottaaðst. Stutt í verslanir og
aðra sameiginl. þjónustu. Stór
lóð. Hagstætt verð. Einkasala.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
Þingvallavatn
Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa rúmgóðan og vel
með farinn sumarbústað við Þingvallavatn með landi
að vatninu. Helst rafmagn og rennandi vatn. Þeir sem
áhuga hafa sendi upplýsingar til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „Þingvallavatn 1995“.
111540
Ibúðir óskast
Vegna mikillar sölu undanfariö og
sívaxandi eftirspurnar vantar okkur
ýmsar stæröir íbúða. Skoðum og
verðmetum allar eignir samdægurs.
Víðimelur 2ja-3ja
60 fm góö kjíb. Sórhiti. Verö 1850-
1900 þús. Laus strax.
Háteigsvegur — 2ja
2ja herb. ósamþ. ca 50 fm íb. í kj.,
lítiö niðurgr. Laus strax. Verö 1,3 millj.
Njálsgata — 2ja
60 fm kjíb. Verð 1,6 millj.
Kleppsvegur — 2ja
Ca 70 fm góö kjfb. i Iftilll blokk. Vorð
1600 þús. Laus strax.
Skipasund - 2ja
Ca 60 fm falleg risib. Verð 1550 þús.
Lúxusíb. í Hraunbæ
í skiptum fyrir einb.- eöa raöhús í
Selási, Ártúnsholti eöa Árbæ. Hér er
um aö ræða 5 herb. lúsuxíb. í nýl.
fjórbhúsi.
Grensásvegur — 3ja
Góð íb. á 3. hæð. Verð 2,6 millj.
Vogum —
Vatnsleysuströnd
Einlyft 125 fm gott parhús ásamt 30
fm bílsk. Veró 3,0 millj.
í Smáíbúðahverfi
Gott ca 180 fm einbhús við Breiöa-
gerði, ásamt 40 fm bílsk. Verö 6,0 millj.
Arnarnes — einb.
Ca 190 fm glæsil. einbhús, mest á
einni hæö ásamt 45 fm bílsk, Verö
8,6 millj.
Selás — einb.
171 fm fokh. einlyft einbhús ásamt
bílskplötu (48 fm). Verö 3,4 millj.
Mosfellssveit
— einb./tvíb.
400 fm einlyft einbhús sem auðvelt
er aö nýta sem tvíb. eða einb. m.
góöri vinnuaðstööu. 80 fm bilsk. 1400
fm eignarlóð, m.a. með heitum potti.
Gistihús — hótel ?
U.þ.b. 400 fm steinhús, kj., 2 hæöir
og ris auk 40 fm bílsk. á góöum stað
i Norðurmýri. Nú eru alls 21 herb. í
húsinu, flest m. handlaugum og skáp-
um og má því auðveldlega útbúa
gistihús i húsinu, eöa 3-4 íb. Laust
strax. Fast verö 9 mlllj.
Seltjarnarnes — einb.
Vorum aö fá í einkasölu um 200 fm
glæsil. einb. á noröanveröu Nesinu.
Glæsil. útsýni. 50 fm tvöf. bílsk.
Látraströnd — raðhús
Ca 210 fm tvílyft raðhús ásamt góö-
um bílsk.
Logafoid — parhús
Ca 170 fm glæsil. parhús á 2 hæöum.
Verö 4,9 millj.
Klyfjasel — einb.
300 fm vel staðsett einb. Mögul. á
séríb. á jarðhæö. Verö 5,5 millj.
Seltjarnarnes — einb.
153 fm gott einlyft einb. ásamt 55
fm bílsk.
Sunnubraut — einb.
Vorum að fá í sölu glæsil..einbhús.
Húsið sem er mjög vel byggt ca 210
fm. Sór 2ja herb. íb. í kj. m. sérinng.
(einnig innangengt). Bátaskýli. Falleg-
ur garöur. Laust strax.
í Selási
229 fm vandaö tvíl. einb. ásamt 71
fm bílsk. Mögul. á séríb. á jaröhæö.
Verö 8 millj.
Kársnesbraut
Um 1650 fm húseign á jarðhæð.
Mögul. er á að skipta húsn. í 90 fm
ein. þar sem hver ein. hefur inn-
keyrsludyr. Lofthæö frá 3-3,5 m. Til
afh. í mars nk.
Vandað atvinnuhúsn.
Höfum fengiö til sölu mjög vandað
húsn. viö Dalshraun í Hafnarf.
Grunnfl. hússins er 840 fm en aö
auki eru ca 180 fm á milligólfum.
1000 fm malbikað plan. Húsið getur
selst í einu lagi eöa í hlutum. Heíldar-
verö 22 millj.
Verslhúsn. Austurveri
við Háaleitisbraut
U.þ.b. 230 fm gott húsn. i verslunar-
miðst. Austurveri, auk 44 fm
geymslurýmis í kj. Húsn. er laust
strax. Verö 11,5-12 millj.
EIÍ,NA
MIÐIDNIN
277II
ÞINCHOLTSSTRÆTI 3
Svemr Krislinsson. solusljori - Þorleifur Cuðmundsson. solum.
Porolfur HalMorsson, logfr. - Unnstcinn Bcck. hrf.. simi 12320
Einbýlis- og raðhús
í Austurborginni. 136 tm
einlyft einbhús auk bílsk. á rólegum og
góðum stað. Fallegur gróinn garöur.
Eskiholt: 390 fm tvílyft einbhús.
Innb. bílsk. Afh. fljótl. fokh. Teikn. ó
skrifst.
I Fossvogi: 220 fm vandað tvílyft
raðhús. Mögul. á einstaklíb. í kj. Bílsk.
Logafold: 160 fm einlyft vel skipu-
lagt einbhús auk bilsk. Afh. fokh. eöa
lengra komiö. Góö grkjör.
Fannafoid: Ca 170 fm glæsil.
einlyft raðhús. Bílsk. Afh. í maí nk.
fullfrág. aö utan, en ófrág. aö innan.
Góö grkjör.
5 herb. og stærri
Álfheimar: Ca 127 fm falleg (b.
á 1. hæö. Stórar stofur, 3 herb. Svalir.
Laus strax.
Bakkasei: 156 fm vönduö efri
hæö og ris í endaraöhúsi. 30 fm bílsk.
Verö 4,3 millj.
I Seljahverfi: 175 fm glæsil. íb.
á tveimur hæðum í litlu sambýli. Bílskýli.
Verö 4,5 millj. Skipti á 4ra-5 herb. íb.
æskil.
Holtagerði Kóp.: 130 fm 5-6
herb. neðri sérhæö í tvíbhúsi. Bílsk.
Verð 4,5 millj.
4ra herb.
Furugrund: 87 fm falleg íb. á
1. hæö. Parket. Þvottah. og búr í íb.
I Grafarvogi: 108 fm efri sér-
hæö og 80 fm neöri sérhæö í tvíbhúsi.
Bílsk. Afh. fljótl. fullfrág. aö utan, ófróg.
aö innan.
Nökkvavogur: Rúmgl. 100 fm
efri hæð og ris i tvíbhúsi. Sérinng. Laus
3ja herb.
Sporðagrunn: Ca 100 fm mjög
góö íb. á 1. hæö í þríbhúsi. Æskil. skipti
á nýl. einb.- eða raöh. t.d. íGrafarvogi.
Kársnesbraut: 2ja-3ja herb.
góö íb. á 1. hæð auk 30 fm einstaklíb.
í kj. Þvottah. í íb. Mögul. aö tengja íb.
saman.
Miðtún: Ca 75 fm góð kjíb. í
þríbhúsi. Sérinng. Verö 2,3 millj.
Hátún: 3ja herb. mjög góö íb. á
6. hæð. Parket. Svalir.
I Vesturbæ: 97 fm vönduð íb.
á 3. hæö i lyftuhúsi. Svalir.
2ja herb.
Austurbrún: 2ja herb. vönduö
íb. á 3. hæö í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni.
Grettisgata: Einstakitb. á 1.
hæð í steinhúsi. Sérinng. Laus. Verö 1
millj.
í Vesturbæ: 2ja herb. íb. á 2.
hæö í nýju húsi. Innb. bílskýli. Afh. fljótl.
tilb. undir tróv.
Þverbrekka: 65 fm falleg íb. á
1. hæö í tvíl. húsi. Sólverönd. Sórinng.
Brattakinn Hf.: 50 tm íb. á
1. hæö. Verö 1800 þús.
Krummahólar: 65 fm falleg ib.
á 5. hæö i góöu lyftuhúsi.
I smíðum
Höfum fjölda eigna í
smíðum á söluskrá m.a.:
I Garðabæ: Tæplega 100 fm íb.
í tvil. húsum vió Löngumýri. Allar ib.
meó sérinng. Mögul. á bflsk. Afh. tilb.
u. trév. í okt. nk. Fast verö. — Góð grkjör.
Frostafold: 2ja og 3ja herb. íb.*
í 3ja hæöa húsi á frábærum útsýnisst.
Sórþvherb. í öllum íb. Sólsvalir. Mögul.
á bílsk. Afh. fljótl. tilb. u. trév., sameign
fullfrág.
Langamýri Gb.: ca 100 fm
sérhæöir í tvibhúsum. Allar fb. meö
sérinng. Afh. frág. að utan, ófrág. að
innan. Góð grkjör.
Álfaheiði Kóp.: Til sölu 2ja íb.
Allar íb. meö sérinng. Mögul. á bílsk.
Afh. fljótl. tilb. u. tróv.
Atvhúsnæði
Skipholt: 325 fm glæsil. skrifst-
húsn. á 3. hæð í lyftuhúsi og glæsil.
verslhúsn. á götuhæð í sama húsi.
Lyngháls: tíi söiu 2x1300 tm íðn-
aöar- og verslunarhúsnæö. Lofthæð á
neöri hæö 4,70 m og efri hæö 3,30
m. Hagstætt verö og grkj.
Helluhraun: 180 fm mjög gott
iönaöarhúsn. á götuh. Laust fljótl.
Óvenju hagstæð grkj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINNl
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsaon sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Ólafur Stefansson viöskiptafr.