Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 ÖFGAR FARRAH FAWCHTT i:\TRE\in ies Vulnerable and Alone. The perfect victim. Or so he thought Joe (James Russo) áleit Marjorie (Farrah Fawcett) auðvelda bráö. Hann komst aö ööru. Þegar honum mistekst í fyrsta sinn gerir hann aöra atlögu. Fáir leikarar hafa hlotiö jafn mikið lof fyrir leik í kvikmynd á sl. ári eins og Farrah Fawcett og James Russo. „Þetta er stórkostleg mynd! Sjáiö hana! Ég gef henni 10 plús! Farrah Fawcett hlýtur aö fá Óskarsverð- launin, hún er stórkostleg". Gary Franklin ABC. „Ein af bestu myndum ársins“. Tom O'Brian, Commonwoal Magazine. Hótrúlegur leikur". Walter Goodman, New York Times. „Farrah Fawcett er stórkostleg". Joy Gould Boyum, Glamour Magazine. „Enginn getur gengiö út ósnortinn. Farrah Fawcett á skiliö aö ganga út meö Óskarinn". Rona Barrett. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. ANDSTÆÐUR (NOTHING IN COMMON) Aðalhlutv.: Jackie Gleason og Tom Hanks. Góð mynd — fyndin mynd — skemmtileg tónlist: The Thompson Twins. Leikstjóri: Garry Marshall. ★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES. ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. ★ ★ ★ ★ USA TODAY. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9. NEÐANJARÐARSTÖÐIN SUBWAY Endursýnd í B-sal kl. 11.05 DQLBY STEREQ | VÖLUNDARHÚS Ævintýramynd fyrir alla f jölskylduna. SýndfB-sal kl 5 □□[ DOLBYSTEREO V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! laugarásbiö ---- SALURA --- Frumsýnir: MARTRÖÐÍ ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð í Elmstræti l“. Sú fyrri var æsispennandi — en hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week í tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. - SALURB - WILLY/MILLY Bráðfjörug, ný bandarisk gaman- mynd um stelpu sem langaði alltaf til að verða ein af strákunum. Það versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric Gurry. Lelkstjóri: Paul Schneider. Sýndkl.6,7, 9og 11. SALURC Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd íkl. 5og 7. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál i góðri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★★★ DV. Sýnd í kl. 9 og 11. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLl ISLANDS UNDARBÆ sim. 21971 ÞRETTÁNDAKVÖLD eftir William Shakespeare 6. sýn. í kvöld kl. 20.30. 7. sýn. fimmtud. 5/2 kl. 20.30. 8. sýn. laugard. .7/2 kl. 20.30. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. V isa-þ jónusta. HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta SÍMINN ER 601140 601141 fNbt&uMábito Frumsýnir: OTELLÓ Háskólabíó tekur nú til sýningar hið stórbrotna listaverk Verdis Otelló, undir frábærri leikstjórn Franco Zeffirelli. Stórsöngvarinn Placido Dom- ingo, Katia Ricciarelli og Justino Diaz fara með aðal- hlutverkin, en fjöldi annarra söngvara koma einnig fram. Mynd sem heillar. „Zeffirelli hefur gert eftir- minnilegan Otelló". ★ ★ ★ AI. Mbl. Frumsýning kl. 6 (laugardag). Sýnd kl.6og10. DOLBY STEREO NAFN RÓSARINNAR Sýnd kl. 7.30 Bönnuð innan 14 ára. Fáar sýningar eftirl Who.inthenameofl SEAN CONNERY 'ay whhmurde EMURRA1 ÍSLENSKA ÓPERAN __ilin AIDA eftir Verdi 8. sýn. föstud. 6/2 kl. 20.00. Uppselt. 9. sýn. sunnud. 8/2 kl. 20.00. Uppselt. 10. sýn. miðv. 11/2 kl. 20.00. Uppselt. 11. sýn. fös. 13/2 kl. 20.00. Uppselt. 12. sýn. laug. 21/2 kl. 20.00. Uppselt. 13. sýn. sunnu. 22/2 kl. 20.00. Uppselt. 14. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. 15. sýn. sunnud. 1 /3 kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningagestir ath. hús- inu lokað kl. 20.00. a {K Sími 11475 Sími 1-13-84 Salur 1 Frumsýnir: HIMNASENDINGIN Bráðskemmtileg, ný gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Tom Conti sem lók m.a. f „Reuben, Reub- en“ og „American Dreamer". Tom Conti vann til gullverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Aöalhlutv.: Tom Conti, Helen Mirren. Sýnd kl. S, 7,9og11. Salur 2 STELLA í 0RL0FI Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkaö verð. Salur3 ÁSTARFUNI „...er óhætt að fullyrða að betri leiklist sjáist ekki í bíóhúsum borgarinnar þessa dagana. ★ ★★ S.V. Mbl. 14.1/87. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÁHÆTTUMÖRKUM Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 11. BÍÓHÚSIÐ Simi: 13800 frumsýnir grínmyndina: SKÓLAFERÐIN Hér er hún komin hin bráðhressa grínmynd OXFORD BLUES með ROB LOWE (Youngblood) og ALLY SHEEDY (Ráðagóöi róbótinn) en þau eru nú orðin eftirsóttustu ungu leikararnir í Bandaríkjunum í dag. EFTIR AÐ HAFA SLEGIÐ SÉR RÆKILEGA UPP f LAS VEGAS FER HINN MYNDARLEGI EN SKAP- STÓRI ROB f OXFORD-HÁSKÓL- ANN. HANN ER EKKI KOMINN ÞANGAÐ TIL AÐ LÆRA. Aöalhlutverk: Rob Lowe, Ally She- edy, Amanda Pays, Julian Sands. Leikstjóri: Robert Boris. Myndin er sýnd f: Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verö. imimnimniimg KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir í dag myndina Eyðimerkur- blóm Sjá nánaraugl. annars staöarí blaöinu. SEGÐU RNARMÓLL MATUR FYRIR OG EFTIR SÝNINGU SÍMI18833— Collonil / 9\ SKULDAVÁTRYGGING íjr BÚNAÐA RBANKIN N fegrum skóna VfV TRAUSTUR BANKI Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, sími 37400 og 32716. V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! Vinningstölurnar 31. janúar 1987. Heildarvinningsupphæð: 4.822.962,- 1. vinningur var kr. 2.417.087,- Einn þátttakandi var með allar tölur réttar. 2. vinningur var kr. 722.655,- og skiptist hann á milli 477 vinningshafa sem fá kr. 1.515,- hver. 3. vinningur var kr. 1.683.220,- og skiptist á milli 12.023 vinn- ingshafa, sem fá 140 krónur hver. Upplýsinga- sími: 685111.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.