Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 63 l I Orð biskupsins í sambandi við þá umfjöilun sem eyðni hefur fengið í fjölmiðlum vildi ég mega benda á orð biskupsins í nýársræðu hans er birtist i Morgun- blaðinu, þar sem hann segir m.a.: Að gefnu tilefni skal hér bent á 6. boðorðið: Þú skalt ekki drýgja hór — sem vinnur að verndun hjóna- bandsins og varar við lauslæti. Því að það er með þá undursamlegu gjöf Guðs, ástina — líkt og eldinn, að hvort tveggja þarf á sinni af- mörkun að halda til að þjóna lífinu en ekki dauðanum. Þetta var vitað mál áður en hinn mannskæðasti sjúkdómur kom til sögunnar, sem nú heijar á heims- byggðina. Kirkjan og læknavisindin hvetja til þess að sjúkdómi þessum sé mætt fordómalaust og af virkri umhyggju og nærgætni. En 6. boð- orðið er farsælasta leiðin til þess að stemma stigu við þessum sjúk- dómi, þó að öllum öðrum ráðum sé beitt til að veijast honum. Þess utan er 6. boðorðið höfuðforsenda þeirrar heilbrigðu siðferðilegu dóm- greindar, sem er undirstaða far- sældar hvers heimilis og þjóðfélags- ins í heild. Í nánum tengslum við siðferðisbrotin gegn mannkyninu er áfengisbölið, sem leiðir til neyslu annarra vímugjafa, sem og margir sjáandi sjá þó ekki. Lesandi Bréfrítari vill minna á ræðu bisk- upsins yfir íslandi, Hr. Péturs Sigurgeirssonar, sem hann flutti á nýársdag. Vinstri menn ábyrgðarlausir í viðtali sem sent var út á Bylgj- unni á dögunum sagði formaður Alþýðubandalagsins, Svavar Gests- son: „Ég er ágætur við að rífa niður." Þetta var reyndar sagt er hann vann við að rífa gamalt hús og er víst langt síðan. Þessi iðja hefur því miður verið hans hlut- skipti síðan. Nú stefnir hann stíft að þeirri ákvörðun sinni, að rífa niður það sem gert hefur verið ís- lensku atvinnulífí til viðreisnar á yfirstandandi kjörtímabili. Nú, þegar heldur léttir á skulda- byrðum fyrirtækja og útgerðar, eru það samvaiin ráð margra, að tími sé kominn til að ganga að hærri kaupkröfum. Eignaskatt skal hækka verulega þó enn séu margir í erfiðri stöðu eftir margra ára í vönduðum sjónvarpsþætti Am- þrúðar Karlsdóttur 21. janúar sl., um Ame Treholt og hans lengi umtalaða mál, var sérstaklega at- hyglisvert að heyra þennan ógæfu- sama og innilokaða mann lýsa þrá sinni eftir frelsi. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Pyrir okkur Vesturlandabúa, sem njótum frelsisins og þekkjum ekki annað nema af afspum, væri óbærilegt að lifa við þau höft og ófrelsi, sem þjóðimar austan múrsins verða að sætta sig við. Þar segja frelsisunn- andi menn: „Við eram sem fuglar skuldasöfnun frá hallærisáram vinstristefnusjónarmiða fyrrverandi stjómar. Allir ættu að vita að alþýðuflokk- amir voru valdir að þvf hættu- ástandi sem skapast hefur og gert hefur margan manninn og fyrirtæk- ið gjaldþrota og skipafloti lands- manna verið á prangaramarkaði hin síðari ár. Samt á nú að auka á þessa hættu á ný, sem stefnir öllu á hættubraut á stuttum tíma, verðbólga fer svo vaxandi og mjög miklar líkur á gengisfellingu. Sjómenn hafa miklar telqur, samt krefjast þeir meira af útgerð- inni og stefna atvinnu sinni í hættu. Sjómenn greiða helming tekna sinna í skatt, era þar með þrælar í búri, sem eygjum enga von um breytingu og verðum því að aðlaga okkur þessu lífi og þreyja þolin- rnóðir." Orð Treholts minna okkur á, hve sárt og erfítt er að lifa í ófrelsinu. En kannski boðar lausn Sakarofs frá Gorki breytingu, að tekið sé að vora í Moskva. Vonum það og leggjum okkar lóð á frelsis- skálamar. Með frelsinu er rutt úr vegi miklu af ófriðarorsökunum, sem þjá mannheim. ófrelsið kyndir jafnan undir ófriði. hvþ. ríkisvaldsins sem verður, vegna, þjónustubáknsins að heimta laun þeirra og annarra hátekjumanna til að standast kröfur um þjónustu á öllum sviðum. Eins og nú stendur era auknar kaupkröfur til þess fallnar að draga úr velferð þjóðarinnar. Þessu vinnur hinn almenni borgari að fyrir undir- róður vinstri aflanna. Niðurrifsstarfsemin er í fullum gangi og mega Svavar Gestsson og nótindátar vel við una fyrir heilla- dijúg störf í þágu launafólks í landinu, að hans mati. Hvað þykjast þessir menn vera? Að geta unnið sjálfum sér og þjóð sinni slík óheillaverk, að rakka nið- ur sjálfsvitund fólks sem ábyrgir þegnar þjóðfélags. Haldi þessu áfram líður að því að senda verður fólk til Rússlands og Bandaríkjanna til að vinna niður skuldir landsmanna, líkt og Víet- nam sem sent hefur tugþúsundir manna til Rússlands í nauðungar- vinnu, til að greiða skuldir. Þetta virðist stefna vinstri- manna, ef þeir halda áfram ábyrgð- arlausri steftiu sinni. Með allt öðram aðferðum hefði verið hægt að lækka verðbólgu í nánast núll, sem komið hefði öllum betur, þó kaup hefði ekki hækkað svo sem nú hefur gerst og á eftir að gera. Þorleifur Kr. Guðlaugsson, 9691-4520. Treholt og frelsið Hraðlestrarnámskeið! Vilt þú þrefalda lestrarhraða þinn eins og nemend- ur Hraðlestrarskólans gerðu að meðaltali á síðasta ári? Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrar- hraða og námstækni? Svarir þú játandi, skaltu drífa þig á næsta hrað- lestrarnámskeið, sem hefst á morgun, miðviku- daginn 4. febrúar, kl. 18.00. Skráning öll kvöld kl. 20.00—22.00 í síma 611096. Hraðlestrarskólinn. Einstök framtalsþjónusta ‘Sig. S. Wiium mun aðstoða eins og fyrr við gerð skattframtala. Persónuleg þjón- usta allt árið. Einnig kennsla í framtals- gerð. Fagvinna. Einf. framtal frá kr. 900,00. Símar: 77166 & 622788. Hagbót sf. Rvík. Þorra fiski í tilefni afþorranum býÖur Arnarhóll mat- argestum sínum upp á glxsilegt fiskihlaö- borö í hádeginu fyrir aöeins kr. 695.- ARIWUIOLL □ □ □□□□□-- SUPA: - Fiskisúpa. - SÍLD: - Marineruft-. krydd-, karrý-, piparrótar-. jogúrt- ogsteikt SALÖT: Rœkju-. la.xa- ag kartöjlu. PATE: Si/unya-. rauösprettu- ogkarfa. GRAFIÐ: KarJ'i. ýsa og hlálanga. HARÐFISKUR: Hertur. barinn, steinhitur, ýsa. lúöa, hausar. HAKARL: .S’kyrhákarl t>y y/erhákarl. SURMETI: Hrogn. lifur. rengi, ge/lusu/ra, hörpuskelftskur. /angreiöur, rtvk juntosse óg ýsuhausar. ------------- KJÖTMETI: ----------------- Svit). hangikjöt. revktur Ittndi og hva/kjöt. MEÐLÆTI: Kartöjlustappá. rófumauk, kaldar sósur og smjör. BRAUÐ: Laufabrauö. rúgbrauö. bóndahrauö. sveitabrauö. Jja korna brauö, svart og Ijöst pönnubrauö. ---------------— ATH. --------:-------------- Koniaksstofan er tilvalinn staður fyrir allt að 50 manna hópa sem vi/ja snæða saman þorra fiskinn á kvöldin. Pantiö timanlega isima ISS33. Gódcm daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.