Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚDUR Ræsting Starfsfólk vantar við ræstingar og ýmis önn- ur störf. Upplýsingar hjá ræstingastjóra í síma 696600-516 milli kl. 10.30 og 11.30. BORGARSPÍTAUNN o 696600 Vestmannaeyjum Fiskvinna Okkur vantar starfsfólk nú þegar. Mikil vinna. Unnið í bónus. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101. Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á allar vaktir. Hlutastarf eða fastar vaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu. Hlutastarf og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraþjálfari óskast til starfa sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Atvinna óskast Tvítugur stúdent óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 84695 eftir kl. 15.00. Áhugaverð sérfræðistörf Stórt fyrirtæki á sviði verktakastarfsemi, óskar að ráða í eftirfarandi störf sem fyrst: Tölvunarfræðing, viðskiptafræðing eða verkfræðing til að hafa yfirumsjón með tölvu- málum fyrirtækisins, hafa eftirlit með vinnslu bókhalds á tölvu og starfa sem ráðgefandi aðili varðandi úrvinnslu gagna og upplýsinga- öflun. Viðkomandi mun aðallega starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík en einnig að hluta til í Keflavík. Verkfræðing eða tæknifræðing til að starfa við tæknileg tölvuverkefni, svo sem áætlana- gerð og magntökur fyrir framkvæmdir og að auki sem tæknilegur ráðgjafi á sama sviði. Viðkomandi mun aðallega starfa í Keflavík. Nauðsynlegt er að viðkomandi aðilar hafi þekkingu og reynslu í notkun tölva. Umsóknirertilgreina menntun, starfsreynslu og aldur sendist skrifstofu okkar fyrir 7. febrú- ar næstkomandi. Tölvu- og rekstrarráögjöf Hófðabakka9. 7h IS-1l0Reyk|a«ik.s 91-66 6788 2. stýrimaður 2. stýrimaður óskast á rækjuskip sem frystir aflann um borð. Skilyrði er að viðkomandi hafi full réttindi og sé vanur rækjuveiðum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „3559" fyrir 9. febrúar nk. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraðs Röntgentæknir óskast nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 92-4000. Bifvélavirkjar Nú viljum við fá þrjá bifvélavirkja til þess að starfa við véla-, hjóla- og Ijósastillingar og ýmsa aðra þjónustu við bíleigendur. Góð laun fyrir góða menn. Góð aðstaða. Þrifalegt verk- stæði. Komið á staðinn og talið við Birgi Guðmundsson. Bílastilling Birgis, Smiðjuvegi 62, 200 Kópavogi. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANOS8RAUT M, 106 REYKJA VlK Járnamann — verkamenn Viljum ráða vanan járnamann og verkamenn nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafar- vogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 671773. Stjórn Verkamannabústaða. Sælgætisgerð Starfsfólk óskast í sælgætisgerð. Upplýsingar á skrifstofunni. Drift sf., Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Stýrimaður Stýrimaður óskast á 50 tonna bát sem er að hefja veiðar með net frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3308. Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar eftir fólki í snyrtingu og pökkun. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 97-6124. raöauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Slysavarna- deild kvenna í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Slysa- varnafélagshúsinu Grandagarði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kaffi. Stjórnin. húsnæöi i boöi Lagerhúsnæði til leigu á jarðhæð í miðbænum 80-100 fm lagerhúsnæði. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 622434. í Austurbæ Á lögmannsstofu í Austurbænum eru til leigu 1-2 skrifstofuherb. ásamt móttökuaðstöðu. Húsnæðið er nýinnréttað. Næg bílastæði eru í nálægð við húsið. Hentugt fyrir t.d. endur- skoðanda, lögmann eða fasteignasölu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast skili um- sóknum merktum: „S — 1010“ inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. febr. nk. til sölu Verslunin Vegamót Vegna sérstakra nýtilkominna aðstæðna hefur skrifstofu minni verið falið að selja rekstur verslunarinnar Vegamóta, Seltjarnar- nesi ásamt vörulager. Gífurleg mánaðarvelta, langur leigusamningur og góð meðalálagning gera þessa verslun einstaka. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofunni — ekki í síma. Ólafur Garðarsson, hdl., Grandavegi 42, 4. hæð, 107 Reykjavík. Plastbátur 6 metra, árgerð 1984, til sölu. Vel innréttað- ur og lítið notaður. Perkins dieselvél 50 hö. Litadýptarmælir. Góður sjóbátur. Verð kr. 795.000. Upplýsingar í síma 91-74363. Eimskipafélag íslands Til sölu eru hlutabréf í Eimskipafélagi íslands ef viðunandi tilboð fæst. Um er að ræða bréf að nafnverði 350.000.00. Ennfremur óskast keypt mikið magn af góð- um viðskiptavíxlum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þúfa - 2073“. Hársnyrtistofa til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu hár- greiðslu- og rakarastofa á góðum stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góðir möguleikar. Hagstæð kjör. Upplýsingar í síma 15137.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.