Morgunblaðið - 03.02.1987, Side 44

Morgunblaðið - 03.02.1987, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚDUR Ræsting Starfsfólk vantar við ræstingar og ýmis önn- ur störf. Upplýsingar hjá ræstingastjóra í síma 696600-516 milli kl. 10.30 og 11.30. BORGARSPÍTAUNN o 696600 Vestmannaeyjum Fiskvinna Okkur vantar starfsfólk nú þegar. Mikil vinna. Unnið í bónus. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101. Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á allar vaktir. Hlutastarf eða fastar vaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu. Hlutastarf og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraþjálfari óskast til starfa sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Atvinna óskast Tvítugur stúdent óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 84695 eftir kl. 15.00. Áhugaverð sérfræðistörf Stórt fyrirtæki á sviði verktakastarfsemi, óskar að ráða í eftirfarandi störf sem fyrst: Tölvunarfræðing, viðskiptafræðing eða verkfræðing til að hafa yfirumsjón með tölvu- málum fyrirtækisins, hafa eftirlit með vinnslu bókhalds á tölvu og starfa sem ráðgefandi aðili varðandi úrvinnslu gagna og upplýsinga- öflun. Viðkomandi mun aðallega starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík en einnig að hluta til í Keflavík. Verkfræðing eða tæknifræðing til að starfa við tæknileg tölvuverkefni, svo sem áætlana- gerð og magntökur fyrir framkvæmdir og að auki sem tæknilegur ráðgjafi á sama sviði. Viðkomandi mun aðallega starfa í Keflavík. Nauðsynlegt er að viðkomandi aðilar hafi þekkingu og reynslu í notkun tölva. Umsóknirertilgreina menntun, starfsreynslu og aldur sendist skrifstofu okkar fyrir 7. febrú- ar næstkomandi. Tölvu- og rekstrarráögjöf Hófðabakka9. 7h IS-1l0Reyk|a«ik.s 91-66 6788 2. stýrimaður 2. stýrimaður óskast á rækjuskip sem frystir aflann um borð. Skilyrði er að viðkomandi hafi full réttindi og sé vanur rækjuveiðum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „3559" fyrir 9. febrúar nk. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraðs Röntgentæknir óskast nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 92-4000. Bifvélavirkjar Nú viljum við fá þrjá bifvélavirkja til þess að starfa við véla-, hjóla- og Ijósastillingar og ýmsa aðra þjónustu við bíleigendur. Góð laun fyrir góða menn. Góð aðstaða. Þrifalegt verk- stæði. Komið á staðinn og talið við Birgi Guðmundsson. Bílastilling Birgis, Smiðjuvegi 62, 200 Kópavogi. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANOS8RAUT M, 106 REYKJA VlK Járnamann — verkamenn Viljum ráða vanan járnamann og verkamenn nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafar- vogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 671773. Stjórn Verkamannabústaða. Sælgætisgerð Starfsfólk óskast í sælgætisgerð. Upplýsingar á skrifstofunni. Drift sf., Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Stýrimaður Stýrimaður óskast á 50 tonna bát sem er að hefja veiðar með net frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3308. Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar eftir fólki í snyrtingu og pökkun. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 97-6124. raöauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Slysavarna- deild kvenna í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Slysa- varnafélagshúsinu Grandagarði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kaffi. Stjórnin. húsnæöi i boöi Lagerhúsnæði til leigu á jarðhæð í miðbænum 80-100 fm lagerhúsnæði. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 622434. í Austurbæ Á lögmannsstofu í Austurbænum eru til leigu 1-2 skrifstofuherb. ásamt móttökuaðstöðu. Húsnæðið er nýinnréttað. Næg bílastæði eru í nálægð við húsið. Hentugt fyrir t.d. endur- skoðanda, lögmann eða fasteignasölu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast skili um- sóknum merktum: „S — 1010“ inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. febr. nk. til sölu Verslunin Vegamót Vegna sérstakra nýtilkominna aðstæðna hefur skrifstofu minni verið falið að selja rekstur verslunarinnar Vegamóta, Seltjarnar- nesi ásamt vörulager. Gífurleg mánaðarvelta, langur leigusamningur og góð meðalálagning gera þessa verslun einstaka. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofunni — ekki í síma. Ólafur Garðarsson, hdl., Grandavegi 42, 4. hæð, 107 Reykjavík. Plastbátur 6 metra, árgerð 1984, til sölu. Vel innréttað- ur og lítið notaður. Perkins dieselvél 50 hö. Litadýptarmælir. Góður sjóbátur. Verð kr. 795.000. Upplýsingar í síma 91-74363. Eimskipafélag íslands Til sölu eru hlutabréf í Eimskipafélagi íslands ef viðunandi tilboð fæst. Um er að ræða bréf að nafnverði 350.000.00. Ennfremur óskast keypt mikið magn af góð- um viðskiptavíxlum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þúfa - 2073“. Hársnyrtistofa til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu hár- greiðslu- og rakarastofa á góðum stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góðir möguleikar. Hagstæð kjör. Upplýsingar í síma 15137.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.