Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 Morgunblaöið/Ól.K.M. Frá opnun yfirlitssýningarinnar í anddyri Laug-ardalshallar. Sveinn Björnsson, forseti ÍSI, flytur ávarp, en honum á hægri hönd er Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins, en hann frædi gesti um íþróttasöguna. Sýningin verður opin klukkan 3-6 næstu daga og er aðgangur ókeypis. Dansarar sýna listir sinar. Frá hátíðardagskrá ISI á 75 ára afmælinu Morgunblaðið/ól.K.M. Henkovac byggir á 35 ára reynslu og er leiðandi í'ramleið andi Vacuum pðkkunarvéla með útllutning til 55 landa. Ydrburðir 1 lenkovac véla endurspeglast best í því að á síð ustu árum heiur framleiðslan aukist um 600%, VIÐ HOFUM EINKAUMBOÐ FYRIR HENKOVAC PLisÉ.os lir KROKHALS 6 SIMI 671900 Fimleikasýningin og dansarnír vöktu mikle hrifningu. ÞAÐ hefur tæpast farið fram hjá neinum að Iþróttasamband Is- lands átti 75 ára afmæli í síðustu viku. Um helgina var opnuð yfir- litssýning í anddyri Laugardals- hallar, þar sem sérsamböndin kynna starfsemina, og í Þjóðleik- húsinu var sérstök hátíðardag- skrá, sem stóð samfleytt yfir í 90 minútur og var þar listum og íþróttum skemmtilega blandað saman. Þá voru landsleikir í handbolta í Laúgardalshöll og stórkostleg fimleikasýning, sem vakti mikla athygli. A VACUUM POKKUNARVELAR ERU HAGÆÐA VELAR A HAGSTÆÐU VERÐI FYRIR KJOT- OG FISKVINNSLUR H0TEL, VEITINGAHÚS OG KJÖRBÚÐIR Nú eru Henkovac vélarnar tölvustýrðar (Microprocessor control), seiu þýðir að öll stig Vacuum pökkunarinnar frá því vélinni er lokað og þar til hún opnast er stýrt sjálfvirkt af tölvu forriti. Með ,,Microprocessor" stýringunni hefur Henkovac skotið öðrum framleiðendum ..Vacuurn pökkunarvéla" langt aftur fyrir sig. Morgunblaðið/Ól.K.M. Tvöfaldur kvartett í umsjá Valdimars Örnólfssonar söng í Þjóðleik- húsinu undir stjórn Ragnars Björnssonar. Söngvararnir eru allir fyrrverandi keppendur í íþróttum og stunda enn líkamsrækt. Margt var um manninn á hátíðinni, sem tókst vel í alla staði. Morgunblaðið/ÓI.K.M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.