Morgunblaðið - 10.02.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987
7
-
1
■
A
n
u
hööfx
ffi
K
Vö
í K V O L D
■
Kl. 21:05 HÆTTUSTUND (TÞe
Final Jeopardy) Bandarísk bió-
mynd með Richard Thomas,
Mary Cosby og Jeff Corey í
aðalhlutverkum. Ung hjón ætla
að gera sér glaðan dag i stór-
borginni Detroit. En dagur
þeirra fer allur úr skorðum og
endarmeð skelfingu.
Á NÆSTUNNI
Kl. 20:50 MIA-
vlkudagur
TÍSKUÞÁTT-
UR (Italian
Classic). Vor-
og sumartiskan
1987. Umsjón-
armaður: Helga
Benediktsdótt-
ir.KI. 17:00
Fimmtudagur
ÁSAMA
TÍMAAOÁRI
(Same Time
Next Year).
Bandarísk kvikmynd me Alan
Alda og Ellen Burstyn i aðal-
hlutverkum. Árið 1951 hittast
Doris 24 ára húsmóðir frá Oak-
land og George 27 ára frá New
Jersey aftilviljun á gistihúsi við
ströndina íN-Kaliforniu. Bæði
eru velgift. Morguninn eftir
vakna þau nakin saman irúmi
... Þau hittast siðan ár eftir ár á
sama stað og fylgjumst við
með breytingum sem verða
á lífi þeirra.
Leikstjóri er Robert Mulligan.
Auglýsendur hafiö samband við
stööina sem fyrst í síma 673030
ilinn fœrö
þú hjd
Hei milis tcekju m
<ö>
Heimilistæki hf
S:62 12 15
Brids:
Sveit Polaris vaim
Reykjavíkurmótið
SVEIT Polaris vann Reykjavík-
urmeistaratitilinn í brids en
úrslitakeppni Reykjavíkurmóts-
ins í sveitakeppni var haldin um
helgina. Sex sveitir kepptu til
úrslita og vann Polarissveitin
fjóra leiki sína af fimm. Sveitin
hafði einnig fyrir helgina besta
stöðu af úrslitasveitunum sem
tóku stig með sér úr undan-
keppni mótsins í úrslitin.
Polarissveitin hafði yfír gegn öll-
um keppinautum sínum þegar í
úrslitakeppnina kom, en 16 spila
innbyrðisleikir sveitanna úr undan-
keppninni voru látnir gilda sem fyrri
hálfleikur í 32 spila leik í úrslitun-
um. Sveitin vann fyrstu þrjá leiki
sína í úrslitunum en tapaði síðan
naumlega í 4. umferð fyrir sveit
Delta.
Fyrir síðustu umferðina átti Pól-
aris 70 stig en sveit Sigtryggs
Sigurðssonar var næst með 66 stig
og þessar sveitir spiluðu saman í
síðustu umferðinni. Polaris hafði
19 impa forskot við upphaf leiksins
og jók það síðan jafnt og þétt og
vann loks 25-4, og endaði með 95
stig. Sveit Atlantik vann sveit Delta
í síðustu umferðinni og tryggði sér
annað sætið með 79 stigum en sveit
Samvinnuferða/Landsýnar varð í
3. sæti með 71 stig.
í sigursveitinni spiluðu Karl Sig-
urhjartarson, Asmundur Pálsson,
Hjalti Elíasson, Guðlaugur R. Jó-
hannsson og Öm Amþórsson.
Nokkuð erfíðlega gekk að
ákvarða hvaða sex sveitir áttu að
spila í úrslitunum. Þegar undan-
keppninni lauk hafði sveit Delta
lent í 7. sæti en sveit Jóns Hjalta-
sonar var í 5-6. sæti einu stigi ofar.
Þá var óútkljáð mál sem reis vegna
þess að leikur þessara sveita úr
fyrstu umferð undankeppninnar var
ógildur vegna þess að báðar sveit-
imar sátu eins. Sveitunum var
dæmd 40% skor úr leiknum, það
er 12 stig, en eftir að skrifleg kæra
barst frá sveit Delta ákvað stjóm
Bridgesambands íslands degi fyrir
úrslitakeppnina að leikinn skyldi
spila áftur þar sem undankeppninni
væri ekki formlega lokið fyrr. Til
þess kom þó ekki þar sem sveit
Jóns Hjaltasonar gaf leikinn og tók
sveit Delta því sæti í úrslitunum í
stað sveitar Jóns.
ÁTT ÞÚ 100.000 KR.
OG ELDRIFORD ESCORT?
Opið virka daga 948
laugardaga 13-18
Með Ford skiptikjöram getur þú auðveldlega
eignast nvjan ESCORT ’87
Dæmi: Peningar 100.000.-
eldri Escort u.þ.b.
Nýr ESCORT1300CL 5 dr. kr
Ford Escort
SVEINN EGILSSON HF
Skeifunni 17. Sími 685100.