Morgunblaðið - 10.02.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.02.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 í DAG er þriðjudagur 10. febrúar, sem er 41. dagur ársins 1987. Skólastíku- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.41 og síðdegisflóð kl. 17.09. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.41 og sólarlag kl. 17.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 23.24. (Almanak Háskóla íslands.) Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni vorum Jesú Kristi (Gal.)' 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 " 11 13 14 ■ ■ “ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 hlandið, 5 fanga- mark, 6 gamlingja, 9 sefa, 10 fæði, 11 samhljóðar, 12 rengja, 13 fláti, 15 hress, 17 lfkamshlutirm. LÓÐRÉTT: — 1 ættleitt barn, 2 skerpa, 3 spils, 4 pinnar, 7 lygnu, 8 tangi, 12 hlífi, 14 ílát, 16 óþekkt- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁGU: LÁRÉTT: - brák, 6 refs, 6 glœr, 7 MA, 8 leifa, 11 ef, 12 aka, 14 glas, 16 tautar. LÓÐRÉTT: — 1 bagalegt, 2 áræði, 3 sker, 4 Esja, 7 mark, 9 efla, 10 fast, 13 aur, 15 au. ÁRIMAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, 10. í/U febrúar, er níræður Brynjólfur Guðmundsson á Sólheimum í Hrunamanna- hreppi. Hann hefur átt heima á Sólheimum nær alla sína tíð og var bóndi þar í marga áratugi. Kona hans var Líney Elíasdóttir. Hún lést fyrir all- mörgum árum. n pf ára afmæli. í dag, 10. I ö febrúar, er sjötíu og fímm ára Gunnar Skapti Kristjánsson, Austurbrún 37 hér í bænum. Hann fædd- ist og ólst upp á Sigríðarstöð- um í Ljósavatnsskarði. Kona hans er Þuríður Ágústsdóttir. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi i gærmorgun að nú væru horfur á því að veður færi heldur kóln- andi. í fyrrinótt hafði frostið verið allt að fimm stig t.d. á Staðarhóli, en 4 stig á nokkrum öðrum veð- urathugunarstöðvum nyrðra. Hér í bænum var frostlaus nótt með 2ja stiga hita og úrkomulaust. Hafði næturúrkoman mælst mest austur á Fagurhólsmýri og var 13 millim. eftir nóttina. Snemma í gærmorgun var 43ja stiga frost vestur í Frobisher Bay, frost var 11 stig í höfuðstað Grænlands. Frostið var tvö stig í Þránd- heimi, harðara var það er þeirra nk. fímmtudagskvöld kl. 20. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, verður opin á morgun, mið- vikudag, kl. 17—18. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ lifnaði yfir skipaum- ferðinni hér í Reykjavíkur- höfn síðdegis á laugardaginn þegar sjómannaverkfallinu loksins lauk. Þá lögðu af stað til útlanda: Eyrarfoss, Dísarfell, Reykjafoss og Hvassafell. Á sunnudag lögðu þessi skip af stað til útlanda: Laxfoss ogSkafta- fell, sem hafði viðkomu á ströndinni á útleið. Þá kom Bakkafoss að utan. Hann stöðvaðist aldrei í verkfallinu og þá fór Mánafoss á strönd- ina en hann er væntanlegur aftur í dag, þriðjudag. Esja fór í strandferð. Þá kom tog- arinn Viðey inn af veiðum til löndunar. Þá fórSkaftafell á ströndina svo og Haukur og Valur kom að utan og togar- inn Hilmir SU kom inn. í gær var Skógarfoss væntanlegur að utan.Jökulfell lagði af stað til útlanda. Arnarfell var væntanlegt að utan og Ljósafoss væntanlegur af strönd, svo og Urriðafoss. Togarinn Vigri var væntan- legur úr söluferð. austar dró og var 10 stig i Sundsvall og þegar komið austur til Vaasa var þar 19 stiga frost. SKÓGARVÖRÐUR á Norð- urlandi. Landbúnaðarráðu- neytið hefur augl. í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu skógarvarðar á Norðurlandi með aðsetri að Vöglum í Fnjóskadal og verður staðan veitt hinn 1. mars næstkom- andi. Hann á m.a. að stýra starfsemi Skógræktar ríkisins á Norðurlandi, t.d. gróðrar- stöðvunum á Vöglum og á Laugabrekku, svo og skóg- lendi víðsvegar á Norðurlandi, segir í Lögbirtingi. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, í Lækjarhvammi á Hótel Sögu og hefst hann kl. 20. Gestur fundarins verður Hulda Jens- dóttir forstöðukonaHjúkr- unarheimilis Reykjavíkur- borgar. Klúbburinn Þú og ég efnir til spilakvölds (félagsvist) fyr- ir félagsmenn sína og gesti AJP Þetta var nú bara hlaupabóla, Steini minn. Þú hlærð ekki þegar hann verður kominn með kúabóluna! Bólan sprungin? Alþýðuflokkurinn tapar miklu fylgi til Sjálfstæðis- flokksins samkvæmt skoðanakönnun DV um síðustu helgi." ~ Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. febrúar til 12. febrúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Hóaleitls Apótekl. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Islands. NeyÖarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-6, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.56-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna dagloga: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt -fsl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftaii Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaratööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúaiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn sérútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚ8taða8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustaaafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og'sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaÖÍr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.