Morgunblaðið - 10.02.1987, Side 14

Morgunblaðið - 10.02.1987, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1987 Rympa og krakkarnir: Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Gunnar Rafn Guðmundsson. Margrét Guðmundsdóttir í hlutverki ömmu. Kátt í ríki Rympu Leiklist Jóhanna Kristjónsdóttir Þjóðleikhúsið sýnir: Rympa á ruslahaugnum, barna- leikrit með þulum og söngvum eftir Herdísi Egilsdóttur Útsetning tónlistar og hljóm- sveitarstjórn: Jóhann G. Jó- hannsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guð- mundsson Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Dansahöfundur: Lára Stefáns- dóttir Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld „Kerlingin hún Rympa býr ruslahaugnum á rápar til og ftá allar nætur silast loks í bólið, er sólin fer á stjá og sómakærir menh fara á fætur kostulegt er hvemig hún lætur“ Það er hveiju orði sannara, að Rympa er forkostuleg kelling. Hún er hranaleg og töff, uppátektasöm og langt frá að vera heiðarleg. En hún á til ærlegar tilfínningar og hjálpsemi, þótt hún sé ekki beinlín- is hefðbundin í atferli né æði. Hún á sér vininn Volta tuskukall, hennar helzta huggun um marga dapra daga frá bemsku og eins og í góðu ævintýri sæmir hefur Volti vaxið með henni. Volti má samt passa sig, gremjist henni framkoma hans er hún til dæmis vís til að taka af honum hausinn. Því hún er fljót að skipta skapi. Á ruslahauginn slæðast svo böm- in Bogga og Skúli, sem eru afskipt á heimilum sínum, þar sem allir eru að hlaupa í vinnu og úr vinnu en varla nokkurn tíma er talað við þau. Og í skólanum er argast í þeim, svo að þau em staðráðin í að sttjúka að heiman. Rympa þyk- ist hafa himin höndum tekið, því að henni og Volta hefur sem sé ekki orðið bama auðið, en nú bæt- ast þessi tvö indælis böm í búið. Ævintýraheimurinn á öskuhaugi Rympu, þar sem ægir saman alls konar spennandi dóti, og svo þessi forkostulegi kvenmaður sem er öll af vilja gerð að sinna þeim er meira en lítið eftirsóknarverður. Svo að þau ákveða að setjast þama að. Þangað kemur líka kall að leita að bömunum, en þeim verður ekki skotaskuld úr að leika á hann. Þetta lítur allt prýðilega út og þegar amma af elliheimilinu villist þangað færist enn §ör í leikinn. Hún hefur að vísu ákveðnar þrifnaðarhug- myndir, sem ekki falla í kramið hjá Rympu, en við þessu öllu er séð. Og verður sagan ekki rakin að öðm leyti, en óhætt að segja að allt fer í lokin eins og það á að gera. Herdís Egilsdóttir hefur samið alls konar bamaefni, margt prýði- legt. Hún vinnur hér óumdeilanleg- an sigur, að mínum dómi. Textinn er einfaldur og skýr, hugmyndimar Myrkir músíkdagar Tónlist Jón Ásgeirsson Tónskáldafélag íslands hefur í nokkur skipti staðið fyrir eins konar tónlistarhátíð í þorramán- uði og nefnast þessir tónleikar Myrkir músíkdagar. Þrátt fyrir Andreas Schmidt og Thomas Palm voru aftur á ferðinni í Gamla bíói sl. sunnudag og fluttu nú ein- göngu söngatriði úr óperum. Klassísku viðfangsefnin voru þijár aríur eftir Mozart, þar á meðal sú fræga aría Deh, vieni alla finestra úr Don Giovanni og ein eftir Beethoven, Ha, welch ein Augenblick úr Fidelíó. Af róm- antískum verkum fluttu þeir tvær aríur úr Tannháuser eftir Wagn- er, en sú seinni var söngurinn til morgunstjömunnar. FVanska rómantíkin var aría úr Faust eftir Gounod. Aría nautabanans eftir Bizet var næst á efnisskránni og tónleikunum lauk með tveimur aríum eftir Verdi, sú fyrri úr Don Carlos og síðari úr Macbeth. Allt em þetta erfið söngatriði og gáfu nokkra hugmynd um það hversu fjölhæfur sönglistamaður Andre- as Schmidt er, og ekki aðeins það, heldur að hér er á ferðinni feikna öflugur söngmaður og trú- lega ekki síður dugandi í leikrænni túlkun ópemverka en í viðkvæm- um ljóðasöng. í rauninni er ekkert að nafngiftin sé heldur svona dmngaleg hafa þessir tónleikar oft létt undir með tónlistaraðdá- endum í skammdeginu og nú hófust tónlistardagar þessir með skemmtilegum tónleikum í Bú- staðakirkju. Á efnisskránni vom kvartettar eftir Helga Pálsson og annað hægt að segja um söng Andreasar Schmidt, en að flutn- ingur hans hafi verið stórkostleg- ur og vonandi gefist tækifæri til að heyra hann syngja oftar hér á landi, bæði ljóðatónlist og ef til vill ekki síður í ópemuppfærslum. Á efnisskrá píanósnillingsins Dmitri Alexeev vom verk eftir Chopin (Pólonesu-fantasían op. 61) Skriabin (fjórar prelúdíur op. 22, tvö Poem p op. 32, valslíking- in op. 47 og fimmta sónatan op. 53) og síðast eftir Liszt (h-moll- sónatan). í öllum þessum verkum er rómantíkin ráðandi þó í síðróm- antískum verkum Skriabins megi heyra spádóma um komandi upp- iausn gamalla gilda. Tækni Alexeevs er með ólíkindum en hún er ekki aðeins fólgin í teknískum leik, heldur einnig f túlkun og Jón Leifs, Quodlibets eftir Donald Martino og fmmflutt var nýtt tón- verk eftir Jónas Tómasson, er hann nefnir Sonata XV. Kvartett- amir eftir Helga Pálsson og Jón Leifs vom ágætlega fluttir af Reykjavíkurkvartettinum, en einkum þó kvartett Jóns, sem nefnist „Mors et vita“. Það sem einkum vakti athygli var hversu flytjendur lögðu áherslu á mikinn hraðamun í verki Jóns Leifs og gaf það kvartettinum mun skarp- ari blæ en undirritaður man til af fyrri samfundum við þetta sér- kennilega og ágæta tónverk. Því hefur oft verið haldið fram, að mörg tónverk Jóns Leifs séu á köflum oft of hæg í flutnigi og þyldu mun hraðari flutning. Þama er viðfangsefni fyrir íslenska flytj- endur að endumýja viðhorf sín til verka þessa merka fmmkvöðuls. mótun tónverkanna. Formgerð verkanna verður einstaklega skýr og auk þess tekst honum að túlka með svo mikilli næmi og hlýju, að tónmálið fær nýtt inntak. Þó tónmálið sé aðeins fáar nótur, tekst honum að magna upp spennu, sem aðeins verður svarað með því að halda niðri í sér andan- um. Á næsta augnabliki er öllum hömlum kastað og stefnt í sjálfan háskann, eða spennan byggð upp smátt og smátt, er á endanum brotnar eins himinhá brimaldan. Þegar slotar, verður kyrrðin og í verki Helga Pálssonar mátti heyra íslenska þjóðlagið sem fyr- irmynd steíja og var það í raun sú aðferð er fyrstu tónskáldin okkar notuðu til að bijótast undan erlendum forskriftum og skapa sér sinn eigin stíl. íslenska þjóð- lagið var hins vegar svo gamalt í gerð, hafði aldrei orðið fyrir neinum áhrifum af notkun hljóð- færa og því mjög erfitt að aðlaga það þeirri tækni í hljóðfæraleik, er tók að berast til landsins upp úr 1850. í raun hefur þjóðlagið, tyrfið og þungsungið, haldið sínu og margir tónhöfundar kosið að láta það eiga sig en beint tón- hugsun sinni í farvegi eins langt frá þjóðlaginu og þeim hefur ve- rið mögulegt. Það var sannarlega skemmtilegt að heyra verk Helga Pálssonar og Jóns Leifs og það er eins og verk þeirra séu nú að friðurinn svo áhrifamikill, að einn ógætilegur tónn gæti skipt sköp- um. A-dúr-pólónesufantasían var feikna vel leikin en það var í verk- um Skriabins og hinni geysierfiðu h-moll-sónötu eftir Liszt sem leik- ur Alexeevs var yfirmáta stór- kostlegur. Mótun og túlkun Alexeevs á sónötunni var frábær- lega skýr, þar sem leikið var undurþýtt og leikandi létt á víxl við ýtrustu tök í styrk. Tónmál verksins leið aldrei fyrir hraða og í hægferðugum tónmyndum var spennan ekki síður mögnuð en þar öðlast annað gildi, nærri hálfri öld eftir að þau voru samin. Fimmt- ánda sónatan eftir Jónas Tómas- son er fyrir flautu, selló og píanó, í fimm samfelldum þáttum. Tveir milliþættir voru í raun einleiks- þættir fyrir flautu og selló en þrír samleiksþættir hljóðfæranna þriggja. í „trió“-þáttunum mátti heyra töluverð tilþrif og skemmti- legar tónhugmjmdir. I heild er verkið mjög lagrænt í gerð, allt að því „gamaldags“, og trúlega má vinna blæbrigði þess á margvíslegan máta, einkum í hægu þáttunum. í heild var verk- ið ágætlega flutt en flytjendur voru Hólmfrður Sigurðardóttir, Lovísa Fjeldsted og Kolbeinn Bjamason. Kolbeinn flutti Quodli- bets eftir Martino, en verkið hefði hann flutt fyrir skömmu uppi í Landakoti, og eins og þá flutti hann verkið mjög vel. Reykjavík- urkvartettinn samanstendur af Rut Ingólfsdóttur, Júlíönu Kjart- ansdóttur, Helgu Þórarinsdóttur og Arnþóri Jónssyni og var flutn- ingur þeirra á Mors et vita eftir Jón Leifs sérlega vel útfærður. sem hraðinn og krafturinn var í fyrirrúmi. Undirritaður man ekki til þess að hafa heyrt leikið eins afdráttarlaust í h-moll-sónötunni á tónleikum hérlendis og trúlega er leikur Alexeevs ekki langt frá því að vera stórtíðindi meðal ann- arra þjóða. Hér er á ferðinni píanóleikari sem taka mun sér sæti meðal mestu píanóleikara Rússa og er þó ekki í kot vísað, þar sem fyrir eru snillingar hver öðrum betri. Operutónleikar Stórbrotinn píanóleikur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.