Morgunblaðið - 10.02.1987, Síða 20

Morgunblaðið - 10.02.1987, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 Félagsfundur Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur al- mennan félagsfund þriðjudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæð- ishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Ræða Friðriks Sophus sonar varaformanns Sjálfstæðisflokksins um stjómmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Friörik Sophusson Stjórn Varðar VÉLA-TÐK 7 / Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á miili, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar ■Lt—Lr SötyorÐð'iygjiyfr Vesturgötu 16, sími 13280 Langar þig að eyða sumrinu í Þýskalandi, Danmörku Frakklandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi eða Englandi? ASSE á íslandi býður upp á 6 vikna sumardvöl fyrir ungt fólk á aldrinum 15- 18 ára. Dvalið er á einkaheimilum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. ASSE (American Scandinavian Student Exchange) eru skiptinemasamtök sem starfa í Vestur-Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi og hafa það að markmiði að auðvelda ungu fólki að kynnast öðrum þjóðum og menningarsvæðum. Nánari upplýsingar á skrífstofu ASSE í Nóatúni 17, sími (91)621415, kl. 13-17 virka daga. Nóatún 17, 105 Reykjavík ísland. Sími 621455. Þorra í tilefni afþorranum býöur Arnarhóll mat- argestum sínum upp á glæsilegt fiskihlaÖ- borö i hádeginu fyrir aöeins kr. 695. - SIEMENS SlWAMAT 276 Góð og hagkvæm þvottavél #18þvottakerfi. •Sparnaöarhnappur. •Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. •íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. Komið íheimsókn tíl okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Eigum sumarhús og lítil baðhús m/sauna til afgreiðslu í vor og sumar.________ Uppsett sýningarhús er á lóð okkar að_ Kársnesbraut 110 Kópavogi.____________ Opið alla daga frá 2-5 _______________ og eftir nánara samkomulagi.__________ KR SLMARHÍS Krístinn Ragnarsson, húsasmíðameistarí, Kársnesbraut 110 — símar 41077 og 44777. , EFMA UT5ALA í heilum ströngum -bútar frá FATAVERKSMIÐJUrim 0EEJUN MARKftDUR 'H-hnsiö AUÐBREKKU- KOPAVOGI Opið: 10-19 virkadaga/10-16 á bugardögum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.