Morgunblaðið - 10.02.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.02.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 25 Að lokínni vigslu var hinum nývigðu prestum boðið á heimili biskupshjónanna við Laufásveg ásamt ættingjum þeirra og vin- um og var þessi mynd tekin við það tækifæri: Talið frá vinstri, biskupshjónin hr. Pétur Sigurgeirsson og frú Sólveig Ásgeirs- dóttir, sr. Amfríður Guðmundsdóttir og maður hennar Gunnar Matthíasson, sr. Gunnlaugur Stefánsson og kona hans Sjöfn Jóhannesdóttir og sr. Karl Valgarður Matthíasson og kona hans Sesselja Björk Guðmundsdóttir. Vígð til prestsstarfa BISKUP íslands. hr. Pétur Sig- kalli, Gunnlaugur Stefánsson var urgeirsson, vigði á sunnudag- vígður til starfa sem sóknarprest- inn þijá guðfræðikandidata til ur í Heydalaprestakalli í Aust- prestsstarfa. Vígslan fór fram fjarðaprófastdæmi og Karl í Dómkirkjuimi. Valgarður Matthíasson var vígður Amfríður Guðmundsdóttir var til starfa sem sóknarprestur í vígð til starfa sem aðstoðarprest- Staðarprestakalli í Súgandafirði. ur í Garðasókn í Kjalamespresta- Hestahvarfið í Öxarfirði: Eins og jörðin hafi gleypt þá - segir Kristián Benediktsson á Þverá MÁNUÐUR er nú liðinn síðan sjö hestar f eigu Kristjáns Bene- diktssonar á Þverá í Öxarfirði hurfu sporlaust. Hestarnir voru á túninu við bæinn Þverá og þaðan voru þeir horfnir allir með tölu einn morguninn. „Það miðar ekkert í leitinni að hestunum, við erum búin að fljúga hér tvívegis yfír öll nærliggjandi afréttarsvæði og leita á öllum mögulegum og ómögulegum stöð- um en höfum einskis orðið vísari. Amnað eins hefur ekki áður skeð hér í sveitinni," sagði Kristján í samtali við blaðamann Morgun- blaðsins í gær. Honum hafa borist vísbendingar frá fólki víða að og þær verið kannaðar eftir föngum, en allt kemur fyrir ekki. Nú er ver- ið að leita í öllum auðum útihúsum og á eyðibýlum á svæðinu eftir að kona hringdi til Kristjáns frá Sel- fossi en hana dreymdi hestana sjö innilokaða í gamalli hlöðu. Aðspurður sagði Kristján að lög- reglan hefði ekkert nálægt málinu komið, enda teldi hann afar ólíklegt að hestunum hefði verið stolið og reyndar hefði hann alltaf útilokað þann möguleika. Hann sagði að takmarkið væri að fínna hestana, hvort sem þeir væru dauðir eða lif- andi. Morgunblaðiö/Birgir Ólafsson Mikið annríki hefur verið á ísafjarðarhöfn að undanförnu. Mikið annríki í Isafiarðarhöfn ísafjörður. AÐ undanförnu hafa níu græn- lenskir togarar landað hér. Grænlenska frystiskipið Polar Nanoq, sem er í eigu nokkurra grænlenskra togaraútgerða hefur verið hér í nokkra daga til að lesta afla þessarra skipa, en í gær lét það úr höfn og siglir til Danmerkur með farminn, sem síðar verður dreift á Evrópu- og Japansmarkað. Auk þess er nú verið að landa úr öðrum þremur grænlenskum togur- um, alls 4-500 tonn, en sá farmur fer utan í gámum. Að sögn áhafna hefur gengið mjög vel hjá þeim í ár. Gísli Elís. * Gildir til 7/3 SKfÐAPARADÍSIN ZLLL AM SEL Hvernig vœri að skreppa í vetrarfrí til ZELL AM SEE í Austurríki? Þar er eitt glœsilegasta vetraríprótta- svœði í Evrópu og þó víðar vœri leitað. Skíðalyftur við bœjardyrnar flytja skíðaíólk upp í brekkur við allra hœfi. Þar taka þrautreyndir skíðakennarar við byrjendum og innan fórra daga er farið að takast ó við brekkur atvinnumanna. ísilagt þorpsvatnið er ókjósanlegt fyrir þó sem vilja bregða sér ó skauta og gönguskíðasvœðið er ein- staklega skemmtilegt. Veitingahús eru víðs vegar um skíðasvœðið, ölstofur og diskótek í þorpinu ósamt glœsilegum gististöðum. Þetta allt saman og meira til er alveg ótrúlega ódýrt. Tveggja vikna ferð fyrir fjóra, tveir fullorðnir og börn 2ja—12 óra, dvalið ó íbúða- hótelinu HAGLEITNER, kostar ekki nema kr 20.860* pr. mann i. ^4vSaIzburger ■/¥*"& Land Vetrarfrí í fögru austurrísku fjallaþorpi er nokkuð sem seint gleymist. Allar nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.