Morgunblaðið - 10.02.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.02.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 43 Boss 15s-björgunarbúningnr við- urkenndur af Siglingamálastofnun LANDSSAMBAND hjálpar- verið notaðir hér á landi Síðan sveita skáta hefur tekið að sér 1984 og reynst vel. að vera umboðsaðili fyrir Þeir björgunarbúningar sem hér björgunarbúninga frá Dunlop hafa verið notaðir eru af Nord Marin Safety Ltd. Björgunar- 15s-gerð en það nafn hefur aðeins búningarnir frá Dunlop hafa verið notað í Noregi, annars staðar Áskriftarsíminn er 83033 er nafnið Boss 15s notað. Boss- nafnið verður notað hér á landi og verður aðaláherslan lögð á björgun- arbúning af Boss 15s-gerð sem hefur verið viðurkenndur af Sigl- ingamálastofnun ríkisins. LHS hefur góða reynslu í sölu á neyðar- vörum. Það hefur flutt inn neyðar- vörur fvrir skip og báta í mörg ár. Einnig flytur LHS inn björgunar- tæki og búnað fyrir hjálparsveitirn- ar í landinu. A næstunni munu Dunlop-verksmiðjurnar og LHS standa fyrir fyrirlestrum um áhrif kuida á mannslíkamann og notkun og meðferð björgunargalla. Þessir fyrirlestrar verða kjmntir síðar. (Fréttatilkynning.) Magnús Jóhannesson siglingamálastjóri afhendir John G. Skelton, fulltrúa Dunlop-verksmiðjanna, viðurkenningarskírteini fyrir Boss 15s-björgunarbúninginn. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-ÞUÓNUSTA HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR Vökvamótorar ■ ■ ÞEGAR HÚN MARGRÉT BORGARSDÓTTIR LEITAÐI TIL OKKAR FYRST, ÁRIÐ 1976, ÁTTI HÚN NÁKVÆMLEGA 26.090 KRÓNUR. í DAG HAFA KRÖNURNAR 96 FALDAST H' ! araldur frændi hennar . sagðist vera viss um að hún Margrét væri rugluð. Sannleikurinn er hins vegar sá að Margrét var óvenjulega heilbrigð kona. Hún gerði sér grein fyrir því að ráðgjafar Fjárfestingarfélagsins voru menn, sem hún gæti treyst. Sjálf sagðist hún ekki vera fjármálaspekingur. Sérfræðingar Fjárfestingar- félagsins ráðlögðu Margréti ávallt að kaupa verðbréf sem gáfu góðan arð. Að sjálfsögðu ráðlögðu þeir henni að kaupa KJARA- BRÉFIN þegar þau voru gefin út. Það væri lang einfaldast. „Þá þarft þú engar áhyggjur að hafa af peningunum þín- um, Margrét mín. Kjarabréfin eru örugg og við sjáum til þess að alltaf standi á bak við þau sérfræðilegt val á traustum verðbréfum" sögðu þeir. Eins og svo oft áður höfðu sérfræðingar Fjárfesting- arfélagsins rétt fyrir sér. Um síðastliðin áramót átti Margrét 65 ára afmæli. Þá átti hún 2.500.000 krónur í TEKJUBRÉFUM. Af þeim fær hún ríkuleg mánaðarlaun heimsend ársfjórðungslega. Og hver skyldi hafa ráðlagt henni Margréti að skipta Kjarabréfunum sínum yfir í Tekjubréf? Ekki var það Haraldur frændi. Ne-e-ei. Hann situr enn við sinn keip. Auðvitað var það sérfræðingur hennar hjá Fjárfestingarfélaginu, nú sem fyrr, sem ráðlagði henni það. TIL UMHUGSUNAR: 1. Af hverju sögðu séríræð- ingamir að Kjarabréfin væru örugg? 2. Hvers vegna skipti Margrét yfir í Tekjubréf, þegar hún var komin á eftirlaunaaldúr? 3. Hvemig getur venjulegt fólk, sem ekki telur sig vera fjármálaspekinga, ávaxtað fé sitt í tryggum verðbréfum? Sendið rétt svör til Fjáríestingaríélagsins, Hafnarstræti 7, Reykjavík, merkt Haraldur frændi. Besta svarið í viku hverri, allan þennan mánuð, fær eintak af bókinni góðu, FJÁRMÁLIN ÞÍN, íverðlaun. FjARFESTINGARFEIAGIÐ Hafnarstræti 7-101 Rvík. S 28566. Gunnar Óskarsson einn af ráðgjöfum Fjárfestingarfélagsins i ÓSA/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.