Morgunblaðið - 10.02.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 10.02.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 45 AMSKEIÐ SF STJORNUNA RNA M ERLEND NÁMSKEID ÚTFL UTNINGS- OG MARKAÐSSKÓLI ÍSLANDS TÖL VUSKÓLI/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR A\ ÁÆTLANAGERÐ FYRIR TÆKJA Skilningur stjórnenda á nauðsyn markvissrar áætlunargerðar hefur aukist verulega undanfarin ár. Tilkoma einkatölva og þá sérstaklega áætlanagerðaforrita s. s. Multiplan og Lotus 1-2-3 hefur gert alla vinnu viö áætlanagerð aðgengilegri. Markmið námskeiósins er að ná valdi á áætlunargeró sem stjórntæki til aó ná sem bestum árangri í rekstri og stjórnun fyrirtækja. FL UTNINGA TÆKNI ,,LOGISTICS' > c c □ Efni: — Ýmsar tegundir áætlana. — Skipulag áætlanagerðar. — Efnahagsleg uppbygging fyrirtækis. — Kynning á hugtökum og kennitölum. — Tekju- og kostnaðareftirlit. — Raunhæf verkefni. — Kynning á forritum og tölvutækni. — Gestafyrirlesarar fjalla um einstök efni. Þátttakendur: Námskeiðiö er ætlað þeim sem vinna að stjórnun og áætlanagerð. Leiðbeinandi: Gisli S. Arason, rekstrarhagfræðingur einn eigandi rekstrarráögjafarfyrirtækisins Stuðuls hf., stundakennari við Háskóla islands. Timi: 16.-79. febrúar. kl. 8.30—12.30. EINKA TÖL VUR Einkatölvur verða slfellt algengari, og þurfa því æ fleiri að þekkja undirstööuatriði er varða notkun þeirra og meðferð. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri I starfi, ef þeir hagnýta sér þetta sjálfsagða hjálpartæki á réttan hátt. Markmið námskeiösins er aö þátttakendur læri undirstööuatriói vinnu við verkefni með einkatölvum. □ Efni: — Hvernig starfar tölvan? — Kynning á vélbúnaöi. — Undirstöóuaðgerðir stýrikerfis. — Ritvinnsla. — Gagnasafnskerfi. — Töflureiknar. Nánast daglega þurfa fyrirtæki aö taka ákvaröanir sem varóa flutningatækni. Hér er um aö ræða ákvarðanir um innkaup, flutningsleiðir, skipulag á birgðageymslum, kaup á flutningatækjum, birgðastýringu, vörudreifingu o. fl. Þetta eru ákvaröanir sem varða afkomu fyrirtækisins til skamms eða langs tima. Á þessu námskeiði er fjallaö um það hvernig á að undirbúa þessar ákvarðanir. Fyrst er fjallaö um „hugbúnaðinn“ I logistics. Þátttakendur fræðast um uppruna og markmið I flutningatækni. Slðan er rætt um „ vélbúnaðinn", þ. e. tæknibúnað, flutningseiningar, lagerinnréttingar o. fl. Að lokum eru þátttakendur undirbúnir fyrir ákvaröanatöku varöandi flutningatækni, þeim er kennt að gera vöruflæðilikan fyrir þau fyrirtæki sem þeir starfa I og geta þannig undirbúiö hagræóingur I slnu fyrirtæki. □ Námskeiðið hentar þeim aðilum sem: — Viija fræðast um flutningatækni almennt. — Langar að kynnast nýjustu flutningatækni. — Starfa við aó skipuleggja flutningakerfi. — Ætla að skipuieggja innkaup, birgðastýringu og vörudreifingu betur en nú er gert. — Eru að undirbúa fjárfestingu / flutningatækjum, birgðageymslum eða lagerinnréttingum. — Eru að undirbúa útflutning á vörum og vilja framkvæma hann á sem hagkvæmastan hátt. - Vilja tileinka sér þekkingu í fræðigrein sem skilar arði — Flutningatækni. Leiöbeinandi: Thomas Möller hagverkfræðingur frá tækniháskólanum i V-Berlin. Starfar i dag sem forstöðumaður landrekstrardeildar Eimskips. Timi: 16.—18. febrúar, kl. 13.30—17.30. RITVINNSL UKERFIÐ WORD Þátttakendur: Námskeiðið er ætlaö starfsmönnum tyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatölvur. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfistræðingur. Tími: 17.—20. feb., 8.30—12.30. A VIÐTALSTÆKNI OG STARFSL ÝSINGAR Við lifum á tlmum upplýsingastreymis. Það er þvi mikilvægt að kunna að afla réttra upplýsinga og ekki siður að hafa upplýsingar viö höndina þegar þörf er á. Við mannaráðningar er nauðsynlegt að kunna aó taka viðtöl og geta spurt persónulegra spurninga án þess aö setja upp „þriðju gráðu yfirheyrsluÞaó er ekki slður mikilvægt að geta látió umsækjanda I té upplýsingar um starfið og um starfsemi fyrirtækisins. □ Efni námskeiðsins er i aðalatriðum eftirfarandi: — Fyrirlestur: Atvinnufyrirtækið og starfsmaðurinn. — Viótalstækni: Kennd veröa undirstöðuatriði / viðtalstækni. — Greining á starfsumsóknum. — Fyrirlestur: Vinnan og einstaklingurinn. — Kennsla I gerð starfslýsinga. — Kynnt verða starfslýsingakerfi m. a. DOT sem notað er af US Department of Labor. - Kynnt verða ýmis gögn sem notuó eru við starfsval og hvernig þau tengjast starfslýsingakerfum. Ritvinnsla er nú fastur liður I störfum á flestum skrifstofum. Ritvinnslukerfió WORD er eitt öflugast og mest notaða ritvinnslukerfið hér- lendis. Auk heföbundinna ritvinnsluaðgeróa býóur Word m. a. upp á samruna skjala „merging", stafsetningarleiðréttingar og fjölbreyttar útlitsgerðir sama skjals, „style sheet“. Tilgangur þessa námskeiós er tvlþættur. Annars vegar að þjálfa þátttakendur I notkun ritvinnslu- kerfisins WORD en einnig aó kenna uppsetningu skjala og bréfa, meó sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Word þýður uppá. □ Efni: — Helstu skipanir kerfisins. — islenskir staðlar. — Æfingar. — Helstu skipanir stýrikerfis. Námskeiðið er ætiaö öllum notendum IBM einkatötva eða samhæfðra véia. Leiðbeinandi er Ragna Siguróardóttir Guójohnsen, ritvinnslukennari. Auk þess að hafa kennt notkun fjölda ritvinnslukerfa hefur Ragna mikla reynslu sem ritari. Timi: 17.—20. feb., kl. 13.30—17.30. VIÐ VILJ UM MINNA Á Ms-Dos stýrikerfi, 23.—26. febrúar Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson Alvis vörukerfi, 23.—26. febrúar Leiðbeinandi: Sigriður Olgeirsdóttir Leiðbeinandi: Sölvlna Konráðs. Hún hefur meistaragráðu i sálarfræði frá háskólanum I Minnesota meö starfsráögjöf og almennar sálfræðilegar greiningar sem aöalfag. Hún hefur jafnframt unnið að rannsóknum og ráðgjöf f Bandarlkjunum I nokkur ár og er nú að Ijúka doktorsverkefni sem hún mun verja við háskólann I Minnesota. Timi og staður: 17. og 19. febrúar 1987 kl. 13.00 til 17.00 báða dagana. Kennt verður i Ánanaustum 15. Val og tengsl við umboðsmenn, 25.—26. febrúar Leiðb.: Peter Travis, Thorfelt Schmidt og Peter Arendorff Vöruábyrgð, 27. febrúar Leiðbeinandi: Peter Arendorff Fjarskipti með tölvum, 23.-24. febrúar Leiðbeinandi: Reynir Hugason 1 Srb1sTY$rrn»KU' Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 ■ Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.