Morgunblaðið - 10.02.1987, Page 47

Morgunblaðið - 10.02.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 47 Minning’: Grímur Aðalbjörns- son verslunarmaður Fæddur 1. mars 1917 Dáinn 2. febrúar 1987 Tregafullum huga kveð ég kæran tengdaföður minn, Grím Aðal- bjömsson, sem lést 2. febrúar sl. tæplega sjötugur að aldri. Með hon- um er genginn einn þeirra manna sem án fyrirgangs og hávaða fela lífsbrautina en em jafnframt ætíð reiðubúnir að létta öðmm gönguna með góðsemi og hjartahlýju. Hann var Reykvíkingur í húð og hár og þótti vænt um borgina sína. Móðir hans, Þorbjörg Grímsdóttir, lifir son sinn háöldmð, á 98. ári, og hefír þá séð á bak fímm bömum sínum af átta. Faðir hans var Aðal- bjöm Stefánsson og er fyrir alllöngu látinn. Grímur bjó í farsælu hjónabandi með eiginkonu sinni, Lovísu Rut Bjargmundsdóttur, sem lifir mann sinn. Með þeim var mikið jafnræði og heimili tengdaforeldra minna gott skjól fyrir böm þeirra og maka að ekki sé minnst á bamabömin sem löðuðust mikið að afa ömmu. Böm þeirra urðu flögur, tveir synir og tvær dætur. Bamabömin em tólf og bamabamabömin fjögur. Kvennalist- inn býður fram á Austurlandi Lengst af bjuggu þau í Feijuvogi 19 en síðustu árin í Hraunbæ 86. Grímur var fríður sýnum og þétt- ur á velli. Hann var gamansamur og var góðsemi ríkur þáttur í fari hans. Hann unni ástvinum sínum og heimili og var heimakær þótt hann hefði gaman af að bregða sér úr bæ, svo sem til veiða. Grímur var ágætlega hagorður þótt ekki flíkaði hann því mikið. Bamaböm- unum gaf hann gjaman vísur. Nú að honum gengnum hafa svo fund- ist vísur, nýlega gerðar, eins konar samtal við „Lykla-Pétur", í gaman- sömum tón en alvömblær undir niðri. Sýnir það að hann hefír verið farinn að huga að hinstu heimkomu. Hann Grímur var mikið fyrir böm og löðuðust þau að honum. Arlega keyptu þau hjón margt smá- hluta og efndu svo til stórrar „tombólu" sem þau undirbjuggu vandlega og héldu síðan á heimili sínu. Var þá boðið stómm hópi bama, skyldra og vandalausra, og var Grímur sá sem ekki hafði minnst gaman af. Bömin vom al- sæl. Þau sakna nú vinar í stað. Að leiðarlokum kveð ég tengda- föður minn með söknuði en jafn- framt þakklæti. Hann var mér hlýr, góður og hughreystandi í mótlæti. Eg er þess fullviss að hans hinsta hvíla verður vær. Elsku Lovísa, þér og öðmm ást- vinum hans færi ég samúðarkveðj- ur. Sólveig Guðlaugsdóttir + Mófiir okkar, GUÐRÚN LIUA ÞÓRÓLFSDÓTTIR, Hjarðarhaga 50, Reykjavík, andaðist aðfaranótt sunnudagsins 8. febrúar. Heimir Hauksson, Ragnar Hauksson, Jón Haukur Hauksson. KVENNALISTAKONUR á Austurlandi hafa ákveðið að bjóða fram i komandi Alþingis- kosningum og er það í fyrsta skipti sem Kvennalistinn býður fram í kjördæminu. Konur víðsvegar að úr kjör- dæminu ákváðu framboðslist- ann nú um helgina og er hann þannig skipaður: 1. Kristín Karlsdóttir, fóstra, Seyðisfírði. 2. Helga Gunnarsdóttir, fé- lagsráðgjafí, Eiðum. 3. Anna M. Pálsdóttir, húsmóð- ir, Vopnafirði. 4. Ragnhildur Jónsdóttir, þroskaþjálfi, Höfn. 5. Bára Bryndís Frímanns- dóttir, nemi, Neskaupstað. 6. Guðrún Hjaltadóttir, kenn- ari Vopnafírði. 7. Guðrún Ingimundardóttir, húsmóðir, Höfn. 8. Hrefna Guðmundsdóttir, bóndi, Suðursveit. 9. Kristbjörg Kristmundsdóttir, bóndi, Vallahreppi. 10. Kristín A.Amadóttir, blaða- maður, Reykjavík. + Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma, INGIBJÖRG SIGU RÐARDÓTTIR frá Bæjarstæði, Höfðagrund 1, Akranesi, lést í Landspítalanum sunnudaginn 8. febrúar. Guðjón Bjarnason, Sigurður Guðjónsson, Gigja Garðarsdóttir, Vigdís Guöjónsdóttir, Kristján Jóhannesson, Bjarni Guðjónsson, Margrót Grétarsdóttir, Ástríður Guðjónsdóttir, Margeir Þorgeirsson og barnabörn. + Mafiurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, MATTHÍAS HALLMANNSSON, Grænagarði 1, Keflavfk, lést í Borgarspítalanum 9. febrúar. Sigrfður Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. MEÐEINU SÍMTALI er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða gnro.TmwPimTTiiiirn-ra viðkomandi greidslukorta reikning manaöarlega. SÍMINN ER 691140 691141 Faðir okkar. + KRISTINN ÁRNASON, fyrrum skipstjórl frá Gerðum, er látinn. Eyjólfur Kristinsson, Þorsteinn Kristinsson, Guðrún Kristinsdóttir. + Faöir okkar, sonur og bróöir, SIGURÞÓR BREIÐFJÖRÐ GUNNARSSON, lést í Svíþjóð 27. desember 1986. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Áslaug Sigurþórsdóttlr, Gunnar Sigurþórsson, Sigrfður Hulda Slgurþórsdóttir, Lilja Kristdórsdóttír, Gunnar B. Þórarlnsson, systkini, barnabörn og tengdabörn. + Útför sonar míns, eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, GRÍMS AÐALBJÖRNSSONAR, Hraunbæ 86, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. febrúar kl. 15.00. Þorbjörg Grfmsdóttir, Lovísa Rut Bjargmundsdóttir, Þorbjörg Grímsdóttir, Einar Magnússon, Auður Grfmsdóttir, Sæmundur Kristjánsson, Kristján Grfmsson, Jocelyn Lankshear, Bjargmundur Grfmsson, Sólveig Guðlaugsdóttir, barnaöörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, REYNIR EYJÓLFSSON, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Landssamtök hjarta- sjúklinga. Ragnheiður Friðriksdóttir, Jóhann Reynisson, Jóhannes Valgeir Reynisson, Eyjólfur Reynisson, Una Gísladóttir, Árni Reynisson, Anna S. Bjarnadóttir, og barnabörn. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR BJÖRGVIN BJARNASON, Sólheimum 16, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Guðrún Björnsdóttir, Sigurmunda Guðmundsdóttir, Magnús Guðmundsson, Hallfrfður Guðmundsdóttir, Karl Jósepsson, Bjarni Guðmundsson, Hólmfríður Jónsdóttir, Baldur Guðmundsson, Björg Guðmundsdóttir, Björn Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur hlýhug við andlát og jarðarför ÖNNU KLEMENSDÓTTUR, Laufási við Laufásveg, Reykjavfk. Klemens Tryggvason, Valgerður Tryggvadóttir, Þórhallur T ryggvason, Agnar T ryggvason, Þorbjörg Tryggvadóttir, Björn Tryggvason, Anna Guðrún Tryggvadóttir, og barnabörn. Guðrún Steingrfmsdóttir, Hallgrfmur Helgason, Esther Pétursdóttir, Hildur Þorbjarnardóttir, Kristjana Bjarnadóttir, Bjarni Guðnason + Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og útför ÖNNU KRISTÍNAR KARLSDÓTTUR, Unnarbraut 12, Seltjarnarnesi. Kristinn P. Michelsen, Karl G. Kristinsson, Hadda B. Gfsladóttir, Kristín B. Kristinsdóttir, Magnús Sigurðsson, Sólveig H. Kristinsdóttir, Björn S. Bergmann, Anna K. Kristinsdóttir, Gestur Helgason og barnabörn. + Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu samúð og hlýhug við veikindi og fráfall eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, KJARTANS J. JÓHANNSSONAR, lœknis, og heiðruðu minningu hans. Jóna B. Ingvarsdóttlr, Krístiana S. Kjartansdóttir, Þorbjörg K. Kjartansdóttir, Jóh. Arm. Kjartansson, Ingvar E. Kjartansson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.